Morgunblaðið - 26.02.1982, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1982
37
ALDRAÐIR
éSlímpíað d úr&d/wieffl
&utf day coutt.
þáttinn. Kvaöst hann telja aö lög-
gjafarvaldið þyrfti aö ganga á und-
an í þessum efnum og koma á líf-
eyrissjóöum allra landsmanna meö
gegnumstreymisfyrirkomulaginu.
Sagöi Hilmar ennfremur aö þaö
væru allt of mörg dæmi um þaö aö
fólk heföi gengiö á eignir sínar á
elliárunum og stæöi svo uppi á há-
um aldri nær eignalaust. Kvaöst
hann telja aö fólk ætti í tíma aö
tryggja fjárhag sinn í ellinni. Nú
væri svo komiö aö fólk heföi
möguleika til aö verötryggja fé sitt,
þá annaðhvort meö því aö setja
fjármuni sína á verötryggöa reikn-
inga eöa meö kaupum á verö-
tryggöum spariskírteinum ríkis-
sjóös. Kvaöst Hilmar telja aö koma
þyrfti á leiðbeiningum fyrir aldraöa
hvernig þeir geti ráöstafaö fjár-
munum sínum.
langt fram yfir framboö. Viö þaö
hafa þessi umslög fyrir daga lýö-
veldisins hækkaö geipilega í veröi.
Um þaö bera frímerkjaskrár glöggt
vitni. Samkvæmt síöasta Facit er
verö á flugmerkjum 1934 á FDC
2600 s.kr. eöa um 4400 isl. kr. Er
þaö ekki svo lítiö verö, þegar
stimpluö merki úr þessum flokki
eru skráö á um 360 kr. og nafn-
verö merkjanna var 4.05 kr. Öllu
hærra reynist þó veröiö á næstu
frtmerkjum á eftir, „Dynjanda" og
Heklu, frá 28. júní 1935. Nafnverö
þeirra var 1.10 kr. og listaverö er
nú um 3.40 kr. Hins vegar skráir
Facit fyrstadagsumslag þeirra á
sem svarar 5100 kr. íslenzkum. Og
frá þessum árum þekkjast jafnvel
enn stórkostlegri dæmi. Áriö 1939
varö um skeiö þurrö á 5 aura frí-
merki. Var hún leyst með því aö
yfirprenta verulegan hluta af 35
aura merki Matthíasar Jochums-
sonar frá 1935 meö tölunni 5 yfir
35. Tveimur árum seinna varö svo
skortur á 25 aura frímerki. Enn var
þá gripiö til þess ráös aö yfirprenta
annaö frímerki úr seríu Matthíasar
ilin ættu aö vera miöstöö menn-
ingarlífs og skemmtilegheita svo
aö þaö ætti aö vera gaman aö fara
á dvalarheimili aldraöra í staö þess
aö fólk kvíður fyrir vistaskiptunum.
Nauðsynlegt að
tryggja elliárin
fjárhagslega
Þá erum viö komin aö þeim
þætti, sem ekki er síst mikilvægur,
en þaö er aö tryggja fjölskyldulegt
öryggi elliáranna.
Hilmar Björgvinsson deildar-
stjóri hjá Tryggingastofnun ríkisins'
sagöi aö fólk gerði allt of lítiö af því
aö skipuleggja fjárhaginn með elli-
árin í huga. Ellilífeyristekjurnar
væru mjög lágar. Ef tekiö er dæmi
um einstakling sem orðinn er 67
ára gamall, þá fengi hann 1.679
krónur í ellilífeyri og 1.788 í tekju-
tryggingu og ef hann fær heimilis-
uppbót, þá er hún 628 krónur.
Ofan á þennan lága lífeyri bættist
sú staðreynd aö lífeyrissjóöirnir
væru vanmegnugir aö standa viö
lífeyrisgreiöslur, því aöeins lítill
hluti lífeyrissjóöanna væri verö-
tryggöur og menn heföu því gripiö
í tómt. Sagöi hann aö lífeyrissjóð-
irnir heföu fremur hugsaö um hag
húsbyggjenda en vanrækt lífeyris-
f könnun á högum og við-
horfum aldraðra á Reykja-
nesi, kom fram aö 68%
þeirra, sem störfuðu enn í
atvinnulífinu, höföu engin
áform um það hvernig þeir
hygðust eyða tímanum eft-
ir að störfum í atvinnulíf-
inu lykí.
fjárfestingum í tvo hluta, varnar-
fjárfestingu og sóknarfjárfestingu.
Með varnarfjárfestingum væri fólk
meðal annars aö tryggjá sig fyrir
ellinni eöa óvæntum áföllum og
væri lítil sem engin áhætta tekin
meö slíkum fjárfestingum.
Varnarfjárfestingar eru meöal
annars þær þegar fólk borgar
reglulega í lífeyrissjóöi og fær svo
greitt úr þeim til dæmis eftir sjö-
tugsaldurinn, verötryggö spari-
skírteini ríkissjóös, ýmsar trygg-
ingar eins og slysa- og sjúkra-
trygging eöa heimilistrygging,
sparisjóösbók og verötryggö
veðskuldabréf.
Meö sóknarfjárfestingum er tek-
in meiri áhætta en þeim er ætlaö
aö vera aröbærari. Má í þessu
sambandi nefna kaup á hlutabréf-
persónuleika og hagrænum aö-
stæöum hvers fjárfestis.
Möguleikarnir veröa
að vera raunhæfir
Hér hefur veriö rætt nokkuö um
þaö hvort æskilegt sé aö undirbúa
sig undir ellina og þá hvernig. Ef-
laust mætti nefna fleiri atriöi í
þessu sambandi en hér hefur veriö
fjallaö um.
Þaö er líka hægt aö velta því
fyrir sér hvenær fólk á aö byrja aö
hyggja aö þessum hlutum og hlýt-
ur þaö aö vera einstaklingsbundið.
Ársæll Jónsson læknir, sagöi að
þó að þaö sé æskilegt aö fólk hafi
fyrirhyggju í þessu sambandi, þá
gæti of mikil skipulagning fram í
timann á hinn bóginn valdið kvíöa
sem spillt gæti fyrir lifshamingju
manna enda þótt þetta tímabil í
ævi mannsins, sem getur oröiö um
þriðjungur ævi hans, geti oröiö af-
ar ánægjulegt aö vissum skilyrðum
uppfylltum.
En til þess aö fólk geti skipulagt
fram í timann veröur að koma til
móts viö fólk, svo þaö hafi raun-
hæfa möguleika.
Sagöi Þórhannes Axelsson aö
víöa erlendis væri þaö löngu viöur-
kennt aö þaö þyrfti aö vinna skipu-
lega aö því aö búa einstaklinginn
undir ellina bæöi af opinberum aö-
ilum og félagssamtökum, þannig
aö fólk heföi kost á aö skipuleggja
raunhæft fram i tímann og hægt
væri aö hverfa aö einhverju þvi
sem geröi lífið þess veröugt aö lifa
því, þegar fólk er komiö út úr
skarkaianum. Sagöi hann aö
kostnaöur viö slikt skipulag skilaöi
sér margfaldlega aftur bæöi til ein-
staklingsins og þjóöarheildarinnar.
Hann kvaö þó eitt grundvallar-
atriöi vanta í umræöu um öldrun-
armál hér á landi og þaö væri aö
aldraöir sjálfir tækju meira upp sín
mál og yröu virkari í aö vinna aö
sínum eigin hagsmunum. Kvaö
hann slík samtök til víöa í ná-
grannalöndunum og heföu þau
skilaö góöum árangri.
Fyratadagaumalag maó Líknar-
eða Hjálparmerkjum frá 1933.
frá 1935. Þá varö til yfirprentunin
25 á 3 aura.
Almennt munu menn ekki hafa
litiö á þessi bráöabirgöafrímerki
sömu augum og nýjar útgáfur.
Þess vegna uröu fáir til aö láta
stimpla þau á þeim degi, sem þau
voru sett í umferö. Ekki þarf svo aö
spyrja aö afleiöingunum. Nú eru
fyrstadagsumslög meö þessum yf-
irprentuöu merkjum á skráö á ann-
ars vegar um 4200 kr. og hins veg-
ar um 2500 kr. Fleiri áþekk dæmi
má svo sem tína til frá þessum
árum um hátt verö fyrstadagsum-
slaga, en þaö er ástæöulaust, þau
blasa viö í veröskrám.
En svo er spurningin, hvort
þessar háu krónutölur standast viö
kaup og sölu. Þaö fer vitaskuld eft-
ir ýmsu, en ég efast um, aö kaup-
eöa sölugengi þeirra sé svo hátt í
reynd. A.m.k. má vera alveg Ijóst,
aö seljendur veröa oft aö sætta sig
viö mun lægra verö en skrár segja
til um. Hætt er viö, aö þaö valdi
mörgum vonbrigðum, en íhugum
það nánar í næsta þætti.
Vilja síöur binda fé
sitt til lengri tíma
Siguröur H. Ingimarsson hjá
Fjárfestingarfélagi Islands sagöi
aö hvort sem aldraðir ættu í hlut
eöa aörir aldurshópar sem hafa yf-
ir fjármunum aö ráöa, þá leiddi
áætlunargerö á fjármálum til ör-
uggari afkomu og tryggari
greiöslustöðu, jafnframt því sem
fólk væri betur undirbúiö undir
óvænt áföll, eöa veikindi, sem
gætu sett strik í reikninginn, ekki
hvaö síst þegar fólk er komiö af
besta skeiði. Meö slíkum áætlun-
um vissi fólk hver staöa þess væri
og hvaöa möguleika þaö hefur,
auk þess sem líf án fjárhagsá-
hyggna væri aö öllu jöfnu ham-
ingjuríkara og veitti betri líöan
jafnt andlega sem líkamlega.
Sagöi hann aö þaö mætti skipta
um og almennum veöskuldabréf-
um.
Sagði Siguröur aö þegar fólk
væri komið á efri ár væri þaö aö
jafnaöi ekki eins fúst aö binda fé
sitt til lengri tíma. Ef fólk ætti I
lausafjármuni, sem þaö vildi
ávaxta, þá væri heppilegasta fjár-
festingin í verðtryggöum spari-
skírteinum ríkissjóös. Sagöi Sig-
uröur þaö stafa af því aö vextir
umfram verötryggingu væru nú
3,5% á ári meöan verðtryggöir
bankareikningar bera 1% vexti.
í ööru lagi væri hægt aö selja
spariskírteini ríkissjóös á nokkrum
dögum ef viökomandi vantaöi
lausafjármuni en verötryggöu
bankareikningunum veröur aö
segja upp meö sex mánaöa fyrir-
vara. __
Sagöi Siguröur ennfremur, aö
þegar fólk væri komið á efri ár, þá
vildi það oft skipta um íbúð, þaö er
aö segja fara í minna húsnæöi. Ef
fólk seldi húseignir, þá ætti þaö aö
selja meö verötryggöum kjörum.
Þannig tryggöi þaö best fjármuni
sína.
Annars sagöi Siguröur aö erfitt
væri aö alhæfa ráöleggingar til
fólks um hvernig best væri aö
tryggja fé sitt því það færi eftir