Morgunblaðið - 26.02.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1982
41
MATARGERÐ
Jean-Francoise Lem-
ercier ásamt aöstoö-
armönnum sínum viö
sýníkennsluna á Hótel
Loftleiðum. Til vinstri
viö hann er Hervin
Pledel og til hægri Jó-
hann Gíslason.
Fyrst er kjötiö sett í kryddlög í
15 mínútur, lög sem búinn er til úr
rauövíni, lauk, steinselju, timian,
lárberjalaufi og piparkornum.
Aö því loknu er kjötið steikt á
pönnu meö beinum úr kjötinu, þá
er kryddleginum hellt út í og þetta
látið sjóöa niður þangaö til ’/« er
eftir af honum.
Þegar búiö er aö steikja kjötiö,
er því rúllaö í álpaþpír og þaö
geymt þangaö til þess er neytt.
Þegar sósan er búin til er sett
smjör í pott og út í þaö sveþpir,
bacon og steinselja. Síöan er
kryddlögurinn sigtaöur út í, einnig
er kjötseyöi bætt út í aö lokum og
sósan látin sjóða.
Meö þessum kjötrétti eru einnig
bornir fram djúpsteiktir laukhring-
ir.
Uppskriftin að deiginu sem
laukhringunum er velt upp úr er
eftirfarandi:
200 g hveiti
1 egg
2 msk. pilsner
2 msk. mjólk
3 þeyttar eggjahvítur
Er þessu öllu þeytt saman.
Hringjunum er loks velt upþ úr
deiginu og þeir síöan djúpsteiktir.
Kjötrétturinn er þannig borinn
fram, aö kjötiö er skoriö í þunnar
sneiöar og því raöaö í hring á
diskbrúnina. Sósunni er síöan hellt
í miöjuna þannig aö hún flæöi aö-
eins meöfram kjötinu en ekki yfir
þaö, þannig aö þaö haldi bragöi
sínu. Loks er laukhringunum raöaö
á milli sneiöanna.
Aö lokum er svo uppskrift aö
eftirrétti sem heitir Gratin de
pommes a la frangipane.
Hér er um aö ræða eplarétt.
Eplin eru skorin í þunnar sneiöar,
sem steiktar eru á stuttum tíma,
því eplin mega ekki veröa brún á
lit. Útbúin er sósa sem borin er
meö eplunum, uppskriftin af henni
er eftirfarandi:
500 g sykur
12 eggjarauöur
125 g hveiti
1 I mjólk
12 vanilludropar
100 g saxaöar möndlur
Fyrst er sykri og eggjarauöum
hrært vel saman. Síðan er hveiti
sett út í og loks möndlum og van-
illudropum bætt í. Mjólkin er látin
sjóöa, síöan er henni bætt út í
sjóöandi heitri.
Þessi eftirréttur er borinn þann-
ig fram, aö í miöju disksins er sett
smávegis af sósunni og eplunum
raðaö þar í hring. Þá er bætt svo-
litlum rjóma út í sósuna og henni
síöan hellt yfir og loks er rétturinn
settur inn í heitan grillofn og látinn
vera þar þangaö til sósan er farin
aö veröa brún á lit.
Bon appetit!
Hér sýnir Hervin Pledel árangur matreiöslunnar.
\£P
NYTT
Svissneskt hand-
og fótsnyrtitæki
O Þúgeturþjalaöfingur-ogtáneglur
á mettíma án þess að eyðileggja
naglalakkið.
O Tækið er með demantsþjöl,
gengur fyrir rafhlöðu og er
lán titrings.
O Aukahlutir fylgja til að f jarlægja
dautt skinn og til að pússa
naglaböndin.
Útsölustaðir:
Topptiskan. Mlðbæjarmarkaði
Oculus. Austurstræti
Mirra, Hatnarstræti
Regnhlifabuðin. Laugavegi
Toppclass. Laugavegi
Kollý, Laugavegi
Andrea. Baronsstig
Elin Strandg., Hafnarl.
Apotek Seltoss. Selfossi
Amarö. Akureyri
Vöruhus K.E.A., Hrisalundi, Ak.
Heildverslun M. Magnúsdóttir sf.
Brautarholti 16, Reykjavík
Sími24460 \
Bílar
Jóhannes Tómasson
Sighvatur Blöndahl
Panda-bílnum var í upphafi ætl-
aö aö brúa biliö milli Fiat 126 og
Fiat 127 og þaö geröi hann mjög
vel, nema hvaö hann hefur tekiö
meginhluta sölunnar á þessum
tveimur eldri geröum frá Fiat.
Panda er ekki síöur plássmikill en
Fiat 127, eyöir minna benzíni og aö
mati sérfróöra manna nokkru lipr-
ari i bæjarumferöinni. Þaö er því
augljóst mál, að Fiat-verksmiðj-
urnar hafa veöjaö á réttan hest,
þegar Panda var settur á markaö á
sinum tíma.
Fiat Panda tekur 4—5 menn og
þaö eru reyndar engar ýkjur, aö
fimm manns geti feröast í honum,
auk farangurs. Sætin eru þannig úr
garöi gerö, aö mjög auövelt er aö
breyta stillingum þeirra og leggja
þau niöur og taka úr. Þaö þarf
reyndar ekki nema fá handtök og
þá er hægt fyrir tvær manneskjur
aö hreiöra um sig í bílnum og sofa,
ásamt farangri. Vegna þess mögu-
leika á að breyta stööu sætanna
eftir vild hefur Fiat Panda notiö
nokkurra vinsælda, sem sendibíll
hjá fyrirtækjum meö smávarning,
sem auövelt er aö flytja í honum.
Venjuleg útfærsla af Fiat Panda
er knúinn tveggja strokka, 30 hest-
afla vatnskældri vél, sem er um
650 rúmsentimetrar. Meö þeirri
vél, segja verksmiöjurnar.aö hann
eigi ekki aö eyöa nema 6—7 lítrum
af benzíni á hverja 100 km í innan-
bæjarumferö, en samkvæmt könn-
unum erlendra bílablaöa hefur
eyöslan reynzt íviö minni en þetta.
Aö sögn Davíös Davíössonar hjá
Fiat-umboöinu er Pandan hins
vegar aöeins flutt hingaö til lands i
dýrari útfærslunni, þ.e. meö fjög-
urra strokka vél og með skemmti-
legri innréttingu. — Viö erum
svolítiö hræddir viö tvígengisvélar
hér í vetrarkuldunum og þaö mun-
ar svo sáralitlu á eyslu milli þess-
ara tveggja vélarstæröa, aö okkur
þótti sjálfsagt, aö taka dýrari út-
færsluna, sagöi Davíö ennfremur.
Þessi fjögurra strokka vél er 45
hestöfl og 903 rúmsentimetrar.
Meö þessari fjögurra strokka vél
er bíllinn nefndur Fiat Panda 45.
Bíllinn er framdrifinn og bein-
skiptur meö fjögurra gíra kassa.
Aö framan eru diskabremsur, en
aö aftan eru boröar. Bíllinn er meö
sjálfstæða fjöörun aö framan, en
aö aftan er þveröxull. Benzíntank-
ur bílsins tekur 35 lítra. Panda er
3,38 metrar á lengd og 1,46 metrar
á breidd. Hæöin er 1,44 metrar,
þegar bíllinn er óhlaöinn. Lengd
milli fram og aftur hjóla er 2,16
metrar, en hins vegar er biliö milli
framhjóla 1,25 metrar. Þaö kom
aö síöustu fram hjá Davíö Sigurös-
syni, aö veröiö á Fiat Panda 45 er
frá 87.000 krónum, kominn á göt-
una.
Dæmi um hvernig breyta mé stöðu sætanna og nota bílinn í hin ýmsu verkefni.
TOYOTA verksmiðjurnar hafa sent frá sér sérstaklega
útbúinn bíl fyrir fatlaða. Er hann ætlaður þeim, sem ekki
geta með nokkru móti notað hendurnar við aksturinn.
Bílinn er Toyota Corolla og er hann sjálfskiptur, honum
má stjórna algjörlega með fótunum, höföinu og hann
tekur við mæltum fyrirskipunum. Bílinn er settur á
markað í tilefni alþjóðaárs fatlaöra í tyrra og ætla verk-
smiðjurnar hann einkum þeim sem orðið hafa illa úti
vegna notkunar Thalidomide.
Sérhannaöur
fyrir fatlaða