Morgunblaðið - 26.02.1982, Blaðsíða 11
HVAÐ ER AD GERAST UM HEL6INA?
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1982
43
Uppselt í lönó
Sýningar Leikfélags Reykjavíkur um
helgina eru eins og aö undanförnu fjórar:
Rommí, Jói og Salka Valka í lönó og revian
Skornir skammtar í Austurbæjarbíói. Upp-
selt er á allar sýningarnar í lönó en miöar
enn fáanlegir á miönætursýninguna á reví-
unni annaö kvöld. i kvöld er þaö sem sé
Rommí meö þeim Gísla Halldórssyni og
Sígríöi Hagalín, örfáar sýningar eftir. Ann-
aö kvöld er svo leikrit Kjartans Ragnars-
sonar Jói á fjölunum. Á sunnudagskvöldiö
er svo nýjasta sýningin á verkefnaskránni:
Salka Valka eftir Halldór Laxness. Uppselt
hefur veriö á allar sýningarnar til þessa.
Þaö eru þær Guórún Gísladóttir og Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir sem leika
mæögurnar Sölku og Sigurlínu, Jóhann
Sigurðarson leikur Arnald og Þorsteinn
Gunnarsson Steinþór.
Innsetning í
Rauða húsinu
Næstkomandi laugardag 27. febrúar kl.
16.00 opnar Gerla sýningu á Installation-
verki í Rauöa húsinu á Akureyri.
Installation, eöa innsetning eins og það
hefur veriö kallaö á íslensku, er listform þar
sem listamaöurinn stillir upp ýmiskonar
hlutum, aöfengnum eöa búnum til af hon-
um sjálfum, í ákveöiö rými. Einnig eru oft
notuö hljóö. Er samspil hlutanna látiö
byggja upp ástand eöa andrúmsloft meö
uppstillingu þeirra og afstööu.
Gerla (Guörún Erla Geirsdóttir) stundaöi
nám í Myndlista- og handíöaskóla islands.
Hún lauk þaðan teiknikennaraprófi 1975
eftir fjögurra ára nám. Veturinn 1975—76
stundaöi hún þar nám í Frjálsum textil.
Haustiö eftir hélt Gerla til Hollands í fram-
haldsnám viö Gerrit Rietveld Academie í
Amsterdam og lauk þaöan prófi í monu-
mental textil 1980. Auk þess lagöi hún
stund á leikbúninga- og leikmyndagerö.
1977—78 hlaut hún námsstyrk frá hol-
lenska ríkinu.
Sýning Gerlu í Rauða húsinu er fjóröa
einkasýning hennar. Auk þess hefur hún
tekiö þátt í samsýningum bæöi hér heima
og erlendis. Sýningunni lýkur sunnudaginn
7. mars.
Þursarnir í
hljómleikaferö
Þursaflokkurinn, sem nú hefur starfaö
nær samfellt í fjögur ár, leggur upp í sína
fimmtu hljómleikaferð um landiö.
Þursarnir eru Ásgeir Óskarsson, slag-
verk, Egill Ólafsson, söngur, Tómas Tóm-
asson, bassi, Þóröur Árnason, gítar. Þursa-
flokkurinn mun leika á eftirtöldum stööum:
Sun. 28. feb. Félagsheimilinu Húsavík
Mán. 1. mars Héraðsskólinn Laugum
Þri. 2. mars Stórutjarnaskóli
Mið. 3. mars Menntaskólinn Akureyri
Fim. 4. mars Dynheimar Akureyri
Fös. 5. mars Félagsheimilið Bifröst
Sauöárkróki
Lau. 6. mars Héraðsskólinn Reykjum
Hrútafiröi
Miö. 10. mars Valaskjálf Egilsstööum
Fim. 11. mars Héraðsskólinn Eiöum.
Ný hljómplata meö Þursunum er vænt-
anleg nú næstu daga og ber hún heitiö
„Gæti eins veriö . . .“
Utivistarferðir Blá-
fjöll og Lækjarbotnar
Sunnudagur 28. febrúar
I. Kl. 11.00: Þríhnúkar eöa skiöaganga í
Bláfjöllum ef nægur snjór er fyrir hendi.
Gengiö verður rólega þannig aö byrjendur
í skíöagöngu geta fylgst meö. Fararstjóri
Þorleifur Guðmundsson.
II. Kl. 13.00: Sandfell — Lækjarbotnar.
Gengiö veröur frá Rauöuhnúkum eftir
Sandfelli meö viökomu í Heiöarbóli. Síöan
veröur gengiö um Selfjall í Lækjarbotna.
Þórsmörk í vetrarskrúöa 5.—7. mars.
Þjóöleikhúsið:
„Sögur úr Vínar-
skógi“ frumsýnt
Sögur úr Vínarskógi, leikrit Ödön von
Horváth verður frumsýnt í kvöld í Þjóö-
leikhúsinu og önnur sýning veröur á sunnu-
dagskvöldiö. — Leikritið gerist í Vínarborg
og nágrenni áriö 1931 og lýsir heimi smá-
borgara (sem Horváth áleit aö væru 90%
þjóðarinnar), upplausn og stefnuleysi
þessa tima sem ól af sér nasismann. Þaö
er Haukur J. Gunnarsson sem er leikstjóri,
Alistair Powell gerir leikmyndir og búninga.
I aöalhlutverkum eru Hjalti Rögnvaldsson,
Tinna Gunnlaugsdóttir, Rúrik Haraldsson,
Helga Bachmann o.fl.
Hús skáldsins eftir Halldór Laxness í
leikgerð Sveins Einarssonar veröur á fjöl-
unum á laugardagskvöldiö og er þaö 20.
sýning verksins. Nýlega hlaut Hjalti Rögn-
valdsson verðlaun Dagblaðsins og Vísis
fyrir túlkun sína á Ljósvíkingnum.
Tvær sýningar á leikritinu um Gosa
veröa nú um helgina: á laugardag og á
sunnudag og hefjast sýningarnar báöa
dagana kl. 14.00.
Leiksýning í hér-
aösheimilinu aö
Varmalandi
Föstudaginn 26. febrúar kl. 21.00 frum-
sýnir leikdeild ungmennafélags Stafholts-
tungna gamanleikinn „Ærsladrauginn" eftir
Noel Coward.
Leikstjóri er Svanhildur Jóhannesdóttir.
Þetta er þriöja viöfangsefni leikdeildar-
innar. Áriö 1978 sýndi hún „Nakin kona og
önnur í pels“ sem var kynsnúningur á hinu
fræga leikriti Dario Fo „Nakinn maöur og
annar í kjólfötum“. Áriö 1980 sýndi leik-
deildin svo leikritiö „Fjölskyldan".
Sýningar á „Ærsladraugnum" fara fram i
hinu nýja héraösheimili á Varmalandi en
þar er ágæt aöstaöa til leiksýninga.
Leikmynd er unnin af meölimum leik-
deildarinnar undir handleiöslu leikstjórans.
Leikendur í „Ærsladrauginum” eru Birgir
Hauksson, Bjargey Magnúsdóttir, Dóra
Siguröardóttir, Katrín Magnúsdóttir, Leo-
pold Jóhannesson, Sigríöur Þorvaldsdóttir
og Þórdís Þorvaldsdóttir.
SÁK meö kvik-
myndasamkeppni
SÁK, Samtök áhugamanna um kvik-
myndagerö, efna til kvikmyndasamkeppni
um kvikmyndir geröar af áhugamönnum
dagana 27. og 28. febrúar aö Hótel Loft-
leiöum. Laugardaginn 27. febrúar, kl.
14.00, veröa allar myndir sem berast i
keppnina sýndar og mun dómnefnd dæma
þá hverja mynd fyrir sig.
Sunnudaginn 28. febrúar kl. 14.00 veröa
þær myndir sýndar er verölaun hljóta.
Keppt er í tveim aldursflokkum, yngri en
20 ára og eldri. Hans Petersen hf. gefur
bikara í hvorum flokki. Þing samtakanna
veröur haldiö aö lokinni verölaunaafhend-
ingu.
Allir áhugamenn um kvikmyndir eru
hvattir til aö mæta.
Fyrirlestur i
Aöventkirkjunni
I Aöventkirkjunni á sunnudaginn 28. feb.
kl. 17.00 mun Bengt Lillas flytja fyrirlestur
sem hann kýs aö kalla „Hvers vegna heldur
fólk mismunandi hvíldardaga?“
Hlíöarendi
kvaddur
Næstkomandi sunnudagskvöld veröur
síöasta kvöldiö á Veitingastaönum Hlíöar-
enda. Eins og flestir vita hefur staöurinn
veriö seldur. Þeir Hlíöarendabændur koma
því til meö aö kveðja staöinn meö pomp og
pragt. Efnt veröur til síöasta klassíska
kvöldsins á Hlíöarenda, þau hjónin Sigurö-
ur Björnsson og Siglinde Kahman veröa
sérstakir gestir kvöldsins. Matreiöslumenn
hússins veröa meö sérstakan matseöil,
logandi steikur og fleira. Aö sögn Hlíöar-
endabænda veröa tvö listform allsráöandi
þetta síöasta kvöld, matargeröarlistin og
tónlistin.
Nýr áfangastaður
kynntur á sólarkvöldi
Samvinnuferöir-Landsýn kynna nýjan
áfangastaö á sólarkvöldi sinu aö Hótel
Sögu næstkomandi sunnudagskvöld. Leit-
ast veröur viö aö skapa grískt andrúmsloft
meö grískum mat, vínum og músík. Spilað
veröur feröabingó, spurningakeppni aðild-
arfélaga Samvinnuferöa-Landsýnar heldur
áfram og aö þessu sinni keppa húsgagna-
smiöir viö starfsmenn ríkisstofnana. Ómar
Ragnarsson skemmtir og hljómsveitin
Dansbandið leikur fyrir dansi.
Bíll í verðlaun
Knattspyrnufélag Akraness heldur Bingó
i íþróttahúsinu á Akranesi sunnudaginn 28.
feb. Húsiö opnar kl. 13.30 en fyrsta umferö
hefst klukkutíma seinna. Alls veröa leiknar
fjórtán umferöir. Aöalvinningurinn er
Suzuki-bifreiö en meöal annarra vinninga
er Seikó-úr, Metabo-handverkfæri, Gro-
he-vatnsnuddtæki, u*anlandsferöir o.fl.
Sýning á
byggingarefnum
Byggingaþjónustan heldur sérsýningu á
byggingarefnum, tækjum og búnaði, varö-
andi orkusparnaö húsnæöis. Sýningin er
opin öllum almenningi en hún veröur á
laugardaginn og sunnudaginn þessa helgi
og þá næstu og hefst hún kl. 14.00. Stend-
ur hún til klukkan 18.00. Sýningin er aö
Hallveigarstíg 1, húsi iðnaöarins.
Jassað í lok
sýningar
I Listmunahúsinu, Lækjargötu tvö lýkur
sýningu Gunnars Arnar á sunnudagskvöld-
iö kl. 22.00. Eftir hádegi þennan síöasta
sýningardag mætir Pálmi Gunnarsson og
spilar jass ásamt nokkrum félögum sínum.
Síðustu sýningar
á „lllur fengur“
Tvær sýningar veröa á leikriti Joe Ortons
„lllur fengur“ föstudags- og sunnudags-
kvöld kl. 20.30. Næstu helgi veröa síöustu
sýningar á leikritinu. „Elskaöu mig” eftir
Vitu Andersen veröur á laugardagskvöldiö
kl. 20.30 og veröur þaö 29. sýning. Barna-
leikritiö „Súrmjólk meö sultu“, ævintýri í
alvöru, veröur á sunnudaginn kl. 15.00.
Frá Feröafélagi íslands:
Gengiö á Skálafell
og Mosfellsheiði
Sunnudaginn 28. febrúar verða tvær
gönguferöir á vegum Feröafélags Islands.
Kl. 11 fyrir hádegi veröur gengiö á
Skálafell v/Esju (754 m). Ekinn veröur af-
leggjarinn aö skíöaskálanum og síöan lagt
á fjalliö. Samkvæmt feröaáætlun Fl átti aö
vera gönguferö á skíöum, en allir vita hvaö
snjórinn stendur stutt við hjá okkur á Suö-
urlandinu núna, svo aö af jseirri göngu get-
ur víst ekki oröið.
Kl. 13 verður gönguferö á Mosfellsheiöi.
Fariö úr bilnum viö Bringur, gengiö aö
Helgufossi í Köldukvísl, meöfram Geld-
ingatjörn og Leirvogsvatni aö afleggjaran-
um til Skálafells. Þessi ganga er á sléttlendi
og viö allra hæfi. Ferðafólk er beöiö aö
athuga vel útbúnaö aö venju. Góöir göngu-
skór eða stígvél henta vel, einnig aö hafa
meö í bakpokanum hlíföarföt og nesti.
Helgina 6.—7. marz veröur Góuferö í
Þórsmörk. Ekki er ástæóa til þess aö hafa
meö sér skíöi í Þórsmörk, en aöstæður til
gönguferöa eru góöar.
„Leynimelur 13“ í
nýrri leikgerð
I Kópavogsleikhúsi verður á laugar-
dagskvöld kl. 20.30 önnur sýning á „Leyni-
mel 13“ í nýrri leikgerö Guörúnar Ás-
mundsdóttur. Leynimelurinn var frumsýnd-
ur um síðustu helgi en vegna veikinda féllu
fyrirhugaöar sýningar niöur sl. viku. „Leyni-
melur 13“ veröur síöan sýndur í þriöja sinn
mánudagskvöld kl. 20.30.
Á sunnudag kl. 15.00 verður fjölskyldu-
leikurinn „Aldrei er friöur" sýndur en fáar
sýningar eru eftir.
Edda Erlendsdóttir
á Kjarvalsstöðum
Edda Erlendsdóttir píanóleikari mun
halda tónleika aö Kjarvalsstööum sunnu-
daginn 28. febrúar nk. og hefjast tónleik-
arnir kl. 5 síðdegis.
Á tónleikunum veröa flutt eftirtalin verk:
Paysage og Improvisation eftir Emmanuel
Chabrier. Nocturne nr. 6 op. 63 eftir Gabri-
el Fauré. 4 etýöur eftir Claude Debussy.
Koss Jesúbarnsins eftir Olivier Messiaen.
Jeux d’Eau og Ondine eftir Maurice Ravel.
Þetta eru allt verk eftir frönsk tónskáld
og eru samin á tímabilinu 1890—1944.
Verkin eru meira eöa minna tengd þeirri
stefnu sem nefnd hefur veriö impression-
ismi í tónlist og varö til í Frakklandi i lok
siðustu aldar.
Þess skal getió aö hluti af þessari efn-
isskrá var fluttur á Háskólatónleikum föstu-
daginn 19. febrúar sl.
Edda Erlendsdóttir stundaöi nám viö
Tónlistarskólann í Reykjavík og lauk þaðan
einleikaraprófi 1973. Hún hlaut siöan
franskan styrk og stundaöi nám viö Tón-
listarskólann í París i 5 ár.
Edda hefur áöur haldiö tónleika hér á
landi og hefur einnig gert upptökur fyrir
Ríkisútvarpiö. Hún er nú búsett í París.