Morgunblaðið - 26.02.1982, Page 18

Morgunblaðið - 26.02.1982, Page 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1982 VEITINGAHÚS Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—2. Hin vinsæla hljómsveit Drekar spila ásamt hinni síungu söng- konu Mattý Jóhanns. Mætiö á stærsta dansgólf bæjarins, sem er 80 fm. Aðeins rúllugjald. veitingahús, Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 85090. SGT TEMPLARAHÖLLIN Sími 20010 SGT Félagsvistin kl. 9 Ný 3ja kvölda spilakeppni. Gömlu dansarnir kl. 10.30 Miöasala opnar kl. 8.30. laun. Tríó Þorvaldar mun halda uppi fjörinu á okkar góða gólfi til kl. 1.30. Stuð og stemmning Gúttó gleði Ávallt um helgar Mikiö fjör Program 1 IT IEIKHÚS KJDLLDRinn Opið til kl. 03.00. *«" ' Kjallarakvöld aðeins fyrir matargesti. Miöar seldir milli kl. 16—18 fimmtud. og föstud. Spiluð þægileg tónlist. Boröapantanir eru í síma 19636. Spariklædnadur eingöngu leyfdur. Opið fyrir aðra en matargesti eftir ki.10. mistisi- __________l'i 55, KÓPAVOGI - SÍMI: 4 5123 Þar er fólkið flest og fjöriö mest íLL > Opið í kvöld frá kl. Töframaðurinn og eldgleypirinn NICKY VAUGHAN sýnir í kvöld Logi Dýrfjörð verður í diskótekinu og sér um að allir skelli sér í dansinn. Matur verður framreiddur frá kl. 20. Boröapantanir í síma 45123 frá kl. 1—5. Snyrtilegur klæönaður yt A siöasta sólarkvöldi kynntum við nýja sumarbæklinginn og nú helgum við nýja áfangastaðnum, Grikklandi, fyrstu ferða- kynninguna Þú færð glæsilegan bækiing, sérð kvikmynd frá öllum helStu áfanga- stöðum Samvinnuferða-Landsýnar, borðar grískan veislumat og hlýðir á eldfjöruga gríska tónlist um leið og þú gengur í salinn og dreypir á léttum fordrykk i boði gest- gjafanna. Alvöru veislumatur Við bjóðum 33JJ S sjálfsógðu veislumat og keirn sem kitlar brag f ram við f "j^Sdunurn i Súlna^^ 'SSXS&GZ****" niAaverð aðeins kr. 150^ Grikktand Snaggaraleg ^ ferðakynning Við fáum hina góðkunnu Crikklandsfararstjóra Sigurð A. Magnússon og Ottó Jónsson í heimsókn og munu þeirásamt Eystelnl Helgasyni frkvstj Samvinnuferða-Landsýnar, kynna Grikklandsferðirnar í sumar. Við stefnum á stutta og smellna ferðakynningu og forðumst allar málalengingar! vY Spumlngakeppni Og áfram er haldið með hina eldfjörugu spumingakeppni Nú leiða saman hesta sína Starfsmannafélag rlklsstofnana og Sveina- félag húsgagnasmiða. Arni Elfar og Reynir Jónas- son leika á Píanó-barnum alla föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Óperu- og leikhúsgestir at- hugiö að þessa daga fram- reiðum við mat frá kl. 18. Sími25700 IJjil rlt - JB ■Bl TTrnT i Hafnarstræti 16 Laugavegur 30 og Neskaupstað Nýjar fallegar vorvörur Acrýl-peysur á 159. Acrýl-vesti á 149. Lambsullarpeysur á 259. Lambsullarvesti á 249. Angóru-peysur á 329. ^ Tískusýning Módelsamtökin sýna okkur glæsilega skart- gripi og tískufatnað kvenna frá Sllfurskini. Herrarnir sýna samkvæmisfatnað frá Herradeild P og Ó. V Omar Ragnarsson ... kemur í heimsókn og fer á kostum að venju / Bingó Bingóið er ómissandi. Hjá okkur er vinnings- hlutfallið hagstæðara en á öðrum sambæri- legum skemmtunum og þeir stálheppnu fá „ávísun" á giæsilegar utanlandsferðlr. 'r Oansbandiö .... sér um fjörið á dansgólfinu. Peir sem til þekRja þurfa engin lýsingarorð - ykkur hinum má benda á að hljómsveitin er geysivinsæl og kann flestum betur að sjá um ósvikið stuð (dansinum. & Aðgöngumiðar ... eru seldir og afgreiddir í anddyri Súlnasalar e kl. 16.00 ídag. Þú velurþérborðum leið og þú sækir miðana - og rétt er að koma tíman- lega því síðast urðu fjölmargir frá að hverfa. Siminn í miðasölunni er 20221 - og miðaverðið aðeins kr. 150 - Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Vinningur er sólarlandaferð fyrir tvo að verðmæti kr. 20.000. - Næstu sólarkvöld 7. mars: Rimini 14. mars: Rútuferðir 21. mars: Danmörk 28. mars: Toronto 4. apríl: Júgóslavía Kynnlr Magnús Axelsson Stjórnandi Sigurður Haraldsson Húsið opnað kl. 21.00 fyrir þá gesti sem ekki snæða kvöldverð. Aðgöngumiðasala frá kl. 16-19 i dag og næstu daga. ☆ Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.