Morgunblaðið - 26.02.1982, Blaðsíða 16
48
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1982
icjo^nu-
ípá
HRUTURINN
21. MARZ—19.APRÍL
Vertu alvujj viss um ad þú
standir réttu megin vid löjjin á(V
ur en þú ferd út í hvers konar
málaferli. Láttu skapid ekki
hlaupa med þig í gönur.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAÍ
Treystu ekki ödrum fyrir pen-
in^unum þínum, fólk sem þú
þekkir ekki er ekki of áreióan-
legt. I*ú skalt ekki standa í
neinum vióskiptum nema aó fá
ráó hjá þeim sem vit hafa á.
m
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
l»aó virdist engin geta tekid
ákvöróun um neitt í dag nema
þú. Hafdi samband viö vini í
kvöld það er þér mikill léttir
eftir erfiði dagsins.
SfKj KRABBINN
21. JÚNl—22. JÚLl
l»ú þarft ad sinna mikilva^u
verkefni á heimilinu og einhver
í fjölskyldunni þarfnast hjálpar
þinnar. I»aó verdur þó marjjt til
aó gera þ<‘tta aó nóóum degi.
LJÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁCÚST
Vertu á verói gajjnvart hættum
og svikum fyrri part þessa dags.
Kkki láta annaó fólk breyta
aa tlunum þínum vertu ákveóin
en kurteis vió þá sem hafa meiri
tíma en þ<*ir hafa gott af.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT
Misskilningur gæti kostaó rifr
ildi milli þín og maka þíns. I»ú
átt erfitt meó aó lynda vió yngri
fjölskyldumeólim. (ióóur dagur
til aó taka ákvaróanir varÓandi
framtíóina í vióskiptum.
R»?Fa| vm;iN
Wn$4 23.SE1T.-22.0KT.
I»ér reynist erfitt aó einbeita þér
vió vinnuna í dag vegna sí-
felldra truflana. I*ú veróur ekki
fyrir vonbrigÓum ef þú ert
raunsæ og ert ekki meó neina
draumóra.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Ixstu öll bréf vandlega og ekki
skrifa undir nein skjöl nema aó
vel athuguóu máli. I»ú getur
aukió tekjurnar meó því aó
sinna skyldustörfunum betur.
,fj| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Kt-yndu að skilja vandamál fjol
skyldunnar eftir hrima þt'|>ar þú
(erð f vinnuna látlu ekki
taugaspennu ná á þér tökum.
I*ér liður betur í kvöld.
Wi
STEINGEITIN
22. DES.-19.JAN.
Best væri fyrir þig aó fresta öll-
um mikilvægum ákvöróunum
þar til þú hefur haft tíma til aó
hugsa þig vel um. Ástvinir eru
samvinnuþýóir og þakklátir.
gfgt VATNSBERINN
20.JAN.-18. FEB.
Keyndu aó vera svolítió sjálf-
stæóari og hugsa ekki alltaf um
þaó sem aórir mundu segja og
gera. Ekki flækja þér of mikió í
einkamál annarra.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MAR7.
Treystu ekki loforóum í blindni
því þá veróur þú bara fyrir
vonbrigóum í dag. I»ú hittir
ókunna manneskju í dag sem
þú munt hænast aó.
CONAN VILLIMADUR
■5ICEPNAN PR£<3URMI<5
TilBAKA'- BUf?T FRA
EGGlNU/
TOMMI OC JENNI
DRÁTTHAGI BLÝANTURINN
BRIDGE
Umsjón: Gudm. Páll
Arnarson
Sudur spilar 6 tí|>la og vestur
kemur út með hjartaás.
Norður
s 7
h 8764
t KG10954
I Á5
Vestur
sK9
h ÁKD1093
18
IG983
Suður
SÁG852
h 2
t ÁK2
I K742
Vestur skiptir yfir í tromp í
öðrum slag. Nú er það spurn-
ingin: í hvaða slag getur
sagnhafi lagt upp?
Spurningin ber auðvitað
með sér að spilið standi. En
það blasir engan veginn við.
Það er aðeins hægt að trompa
tvö hjörtu og svo virðist sem
slagur hljóti að gefast á hjarta
í lokin. Ef spaðarnir væru 4—3
væri spilið einfalt: þá fríaðist
5. spaðinn. En spaðarnir eru
5-2!
Lausnin er tvöföld kast-
þröng. Sagnhafi trompar á
víxl hjarta og spaða og spilar
svo öllum trompunum:
Norður s — h 8 t 4 1 Á5
Vestur Austur
s — s D
h K h —
t — t —
1 G98 Suður s G h — t — 1 D106
I K74
Þegar tígulfjarkanum er
spilað verður austur að kasta
laufi. Þá hefur spaðagosinn
gegnt sínu hlutverki. Nú, vest-
ur verður að halda í hjartað og
fleygir líka laufi. Sagnhafi fær
því 12. slaginn á lauffjarkann.
Sagnhafi gat lagt upp í 7.
slag. Þá var komið í ljós að
vestur þurfti að valda hjartað
og austur spaðann.
Austur
s D10643
h G5
t 763
I D106
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á alþjóðlega mótinu í Wijk
aan Zee um daginn kom þessi
staða upp í meistaraflokki í
skák hinna þekktu hollensku
alþjóðameistara Pauls Van der
Sterren, sem hafði hvítt og
átti leik, og Gerts Ligterink.
Sem sjá má hefur svartur
náð að gafflá hvítu hrókana
með riddara, en hvítur á öfl-
ugt mótbragð:
30. Hd7! — Dg6 (Ef 30. -
Bxd7, 31. Hxd7 — Dg6 þá 32.
Db3+ og hirðir síðan riddar-
ann á b2.) 31. Hld6! — Bxd7,
32. Hxd7 — Rc4, 33. e6 og hér
fann svartur engin ráð til
þess að stöðva hvíta frípeðið,
því riddari hans er gagns-
laus, en hvítu biskuparnir
ráða aftur á móti öllu borð-
inu. Svartur gafst því upp.