Morgunblaðið - 26.02.1982, Blaðsíða 20
52
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1982
ÍSLENSKA
ÓPERAN
SÍGAUNABARÓNINN
23. sýn. í kvöld kl. 20.
24. sýn. laugard. 27.2. kl. 20.
Uppselt.
Aðgöngumiöasalan er opin
daglega frá kl. 16 til 20.
Sími 11475.
Ósóttar pantanir verða seldar
daginn fyrir sýningardag.
Athugið að áhorfendasal verð-
ur lokað um leiö og sýning
hefst.
iBÆJARBíé®
—1Sími 50184
Kvikmyndin um graltsrans Jón Odd
og Jón Bjarna.
Sýnd kl. 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
„Crazy People“
Bráöskemmtileg gamanmynd tekin
meö falinni myndavél.
Myndin er byggö upp á sama hátt og
„Maóur er manns gaman“ (Funny
people) sem sýnd var í Háskólabíó.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hörkutólin
rsraet)
Islenzkur textl.
Hörkuspennandi og viöburöarík ný
amerísk kvikmynd i litum um djarfa
og haröskeytta byggingamenn sem
reisa skýjakljúfa stórborganna.
Leikstjóri: Steve Carver.
Aöalhlutverk: Lee Majors, Jennifer
O'Neill, George Kennedy, Harris Ylin.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Vængir næturinnar
Hrikaleg og mjög spennandi kvik-
mynd.
Endursýnd kl. 7.
Bönnuó börnum.
Hnefaleikarinn
Spennandi og viöburöahröö ný
bandarisk hnefaleikamynd í litum,
meö Leon Isaac Kennedy, Jayne
Kennedy og hinum eina sanna
meistara Muhammad Ali.
íslanskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuó innan 12 íra.
. k 1848hc rode acros.
' the great plains —
~~ Oneofthe
Kreatest
Cheyenne
Spennandi indíánamynd í litum og
Panavision.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05.
Járnkrossinn
Hin frábær stríðsmynd, með James
Coburn o.fl.
Leikstjóri: Sam Peckinpah.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 9.05.
Bönnuö innan 16 ira.
Slóö drekans
Ein sú allra besta sinnar tegundar,
meö meistaranum Bruce Lee, sem
einnig er leikstjóri.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Bönnuó innsn 14 ára.
Iílmzkur rixn
Demantaránið mikla
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Skútan og
Snekkjan
Matur framreiddur í Skútunni frá kl. 19.00. Kristján
Kristjánsson leikur á orgel.
Dansaö í Snekkjunni til kl. 03.00. Lúdó og Stefán
skemmta.
Kl. 20.30 skemmtir töframeistarinn og eldgleypirinn
Nicky Vaughan.
ogSnekkjan
Strandgötu 1—3
Hafnarfiröi sími 51810 og 52502.
Heitt kúlutyggjó
(Hot BubMegutn)
• Sprenghlæglleg og skemmtlleg
mynd um unglínga og þegar náttúr-
an fer aö segja til sin.
Leikstjóri: Boaz Davidson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuó innan 14 ára.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
SÖGUR ÚR
VÍNARSKÓGI
eftir Ödön vön Horváth í þýð-
ingu Þorsteins Þorsteinssonar.
Þýðing söngtexta: Böðvar Guð-
mundsson.
Leikmynd og búningar: Alistair
Powell.
Ljós: Kristinn Daníelsson.
Leikstjóri: Haukur J. Gunnars-
son.
Frumsýning í kvöld kl. 20 upp-
selt
2. sýning sunnudag kl. 20
3. sýning þriöjudag kl. 20
GOSI
laugardag kl. 14
sunnudag kl. 14
HÚS SKÁLDSINS
laugardag kl. 20
AMADEUS
miövikudag kl. 20
Litla sviðið:
KISULEIKUR
miðvikudag kl. 20.30
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200
^46600
flDtlIflV
23^ ílIl hi I i*#! JNl I
IASSAI9M
4. sýning sunnudagskvöld kl.
20.30.
5. sýning fimmtudagskvöld kl.
20.30.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 46600.
Og engu líkara aö þetta geti gengiö:
Svo mikiö er víst, aó Tónabær ætlaói
ofan aö keyra af hlátrasköllum og lófa-
taki á frumsýningunni.
Úr leikdómi Ólaft Jóntsonar í DV.
Mér fannst nefnilega reglulega gaman
aö sýningunni. Þetta var bara svo
hressileg leiksýning, aó gáfulegir frasar
gufuóu upp úr heilabúi gagnrýnandans.
Maöur bara skemmti sér.
Úr leikdómi Ólafs M. Jóhannetsonar,
Mbl.
í Hafnarbíói
lllur fengur
í kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Ath. næsf síðasta sýning
Elskaðu mig
laugardag kl. 20.30
Súrmjólk meö sultu
Ævintýri í alvöru
sunnudag kl. 15.00
Miöasala opin alla daga frá kl.
14.00, sunnudaga frá kl. 13.00.
Sala afsláttarkorta daglega.
Sími 16444.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSID
UMk.
LEIKH0SIÐ
AllSTURBÆJARRín
Óvenjuspennandi og skemmtileg,
ný. bandarísk karatemynd i litum og
Cinema-Scope. Myndin hefur alls
staóar verlð sýnd vió mjög mikla aö-
sókn og talin langbesta karatemynd
síöan .I klóm drekans" (Enter the
Dragon).
Aöalhlutverk: Jackie Chan.
ítl. texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
I
Hver kálar kokkunum
Ný bandarísk gamanmynd. Ef ykkur
hungrar i bragögóöa gamanmynd.
jjá er (íetta myndin fyrir sælkera meö
gott skopskin.
Matseöillinn er mjög spennandi.
Forréttur: Drekktur humar.
Aöalréttur: Skaöbrennd dúfa.
Abætir: „Bombe Richelieu".
Aöalhlutverk: George Segal,
Jacqueline Bisset, Robert Morley.
fsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogs-
leikhúsið
25 ára afmælissýning Leik-
félags Kópavogs
Gamanleikritið
„LEYNIMELUR 13“
eftir Þrídrang í nýrri leikgerð
Guörúnar Ásmundsdóttur.
Höfundur söngtexta:
Jón Hjartarson.
Leikstjóri:
Guðrún Ásmundsdóttir.
Leikmynd: Ivan Torrök.
Lýsing: Lárus Björnsson.
2. sýn. laugardag kl. 20.30.
3. sýn. mánudag kl. 20.30.
Ath. Áhorfendasal verður lok-
að um leið og sýning hefst.
m&asm m
Eftir Andrés Indriöason
Sýning sunnudag kl. 15.00.
Fáar sýningar eftir.
Miðapantanir í síma 41985 all-
an sólarhringinn, en miðasal-
an er opin mánudag til laug-
ardags kl. 17.00 til 20.30,
sunnudag kl. 13.00—15.00.
Sími 41985
leikfEiag
REYKJAVÍKIJR
SÍM116620
ROMMÍ
í kvöld kl. 20.30
Örfáar sýningar eftir.
JÓI
laugardag kl. 20.30
SALKA VALKA
sunnudag uppselt
þriðjudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
OFVITINN
miðvikudag kl. 20.30
Örtáar sýningar ettir.
Miðasala í lönó kl. 14—20.30.
REVÍAN
SK0RNIR
SKAMMTAR
MIÐNÆTURSÝNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
LAUGARDAG KL. 23.30
MIOASALA í AUSTURBÆJ-
ARBÍÓI KL. 16—21. SÍMI
11384.
laiiqaras
Gleðikonur í Hollywood
Ný gamansöm og hætilega djörf
bandarísk mynd um „Hóruna ham-
ingjusömu". Segir frá í myndinni á
hvern hátt hún kom sínum málum í
framkvæmd í Hollywood.
Aöalhlutverk: Martine Beswicke og
Adam West.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Tæling Joe Tynan
Þaö er hægt að tæla karlmenn á
margan hátt, til dæmis meö frægö,
völdum og ást. Þetta þekkti Joe Tyn-
an allt.
Aðalhl Alan Alda (Spitalalíf), Meryl
Steep (Kramer v. Kramer), Barbara
Harris og Melvin Dougias.
Sýnd kl. 7.
Vl (,I.YSIN(. \SIMINN KR: é'FÍ.
Frum-
sýning,
Laugarásbíó
frumsýnir í dag
myndina
Gleðikonur
í Hollywood
Sjá augl. annars
staðar á síðunni.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
UGLYSIM.A
SÍMINN KR:
22480