Morgunblaðið - 26.02.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.02.1982, Blaðsíða 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1982 Kaupum okkur til að boröa í Það er ekki til neinn óbrigðull megrunarkúr, en yrlfeö réttum undirbúningi og hugsunarhætti er hægt aö ná árangri í megrun með hvaða forskrift sem er.“ Meö þessum oröum hófst greinaflokkur um listina að losna við kílóin sem verið hefur hér að undanförnu og byggður hefur verið á bók Bruce Lansky „Árangursrík megrunarráð“. í greinun- um var lögö áhersla á þá hörkuvinnu sem felst í því aö megra sig, nauösyn þess að undirbúa sig and- lega, taka upp nýjar lífs- venjur, stunda líkams- rækt, borða hitaeininga- snauöan mat, skipuleggja matarinnkaup, varast ýmsar freistingar í eldhús- inu og láta ekki umhverfiö hafa áhrif á settar matar- venjur. Til aö árangri verði náð þarf töluveröan sjálfs- aga, og þótt einhverjum hafi tekist að missa nokk- ur kíló er björninn þó ekki unninn, því gæta verður þess að kílóin safnist ekki fyrir aftur. Viö fréttum af stofnfundi nýrra samtaka sem hafa einmitt þetta á stefnuskrá sinni, og fer viðtal viö einn stofnfélag- ann hér á eftir. Heímílíshorn Bergljót Ingólfsdóttir „Samtökin heita „Ónefnd át- vögl“, en á stofnfundinn mættu um 40 manns. Þeir sem áhuga hafa á því aö grennast og halda sér grönnum er velkomið aö gerast meölimir samtakanna, félagsgjöld eru engin, og fólk þarf ekki aö uppfylla nein skilyröi önnur en þau aö vilja hætta aö boröa yfir sig. Fundirnir eru haldnir vikulega á miövikudagskvöldum kl. 20.30, aö Ingólfsstræti 1, þriðju hæö.“ Viömælandi okkar aö þessu sinni er einn meölima samtakanna, en stofnfundurinn var haldinn 3. febrúar sl. Meölimir þessara sam- taka koma ekki fram undir nafni í samskiptum sínum viö fjölmiðla. „Aöaltilgangurinn með því aö ræöa um samtökin opinberlega er ekki aö kynna einstaklingana sem eru í samtökunum, heldur er reynt meö þvi móti að nát til sem flestra átvagla og kynna þeim þaö sem samtökin bjóöa upp á." segir viö- mælandinn. „Þaö má rekja upphaf þessara íslensku samtaka til blaöagreinar sem birtist í einu dagblaöanna í október sl. Þar var sagt frá þess- um samtökum sem starfa um allan heim og hafa veitt fjöldamörgum aðstoð. í kjölfar þessarar blaða- greinar var skrifaö út og fengum viö leyfi til að stofna deild hér á landi, og um leiö upplýsingar sem að gagni geta komiö.” Viö spuröum hvenær samtökin heföu veriö stofnuö og hvar þau væru helst starfandi. „Samtökin voru stofnuö í janúar 1960 í Los Angeles í Kaliforniu og nefndust „Overeaters Anonym- ous“. Þessi samtök eru byggö upp á svipuðum grundvelli og AA- samtökin, stofnandinn fékk reynd- ar hugmyndina er hann sótti fund sem haldinn var fyrir þá sem þjást af spilafíkn. I dag eru haldnir meira en 4.000 vikulegir fundir um ger- völl Bandaríkin, og víöar t.d. í Kanada, Frakklandi, Nýja Sjálandi, ísrael og fleiri stööum." upp- Þau eiga þekkta foreldra Eflaust er það stundum erfítt að eiga þekkta eða jafnvel fræga foreldra. Börnin verða þá oft fyrir því að vekja athygli með því sem þau aðhafast og þá jafnvel talið þeim til synda, sem ekki þætti neitt tiltökumál hjá ööru ungviði. En frægt fólk á mest sitt fjölskyIdulíf í friði, sem betur fer, þó blaöamenn og Ijósmyndarar freistist til að láta vita af þegar þeir, já eða afkvæmi þeirra, eru á ferðinni. Dóttir Alan Alda, Elisabeth Flestir muna víst eftir þættinum Spítalalíf sem hér var sýndur í sjón- varpinu lengi. Einn af aöalleikurunum þar er Alan Alda, sem ólíkt mörgum kvikmyndaleikurum hefur veriö kvæntur sinni einu eiginkonu í mörg ár. Heitir hú Arlene og er Ijósmyndari aö mennt. Saman eiga þau þrjár dætur, Eve, Elizabeth og Beatrice og hyggjast þær tvær síðastnefndu leggja fyrir sig leiklist. I sumar leið var dóttirin Elizabeth á feröalagi í Noregi með foreldrum sínum, og er ekki annaö aö sjá en þau feöginin fái aö ganga um án þess að vekja mikla athygli á götu í Haugasundi. Annaö hvort klæðist unga stúlkan íslenskri lopapeysu eöa norskri eftirlíkingu viö þetta tækifæri eins og sjá má á myndinni. Og hvernig eru samtökin byggö? „Þau eru eins og áöur sagöi byggö upp á svipaðan hátt og AA-samtökin. Meölimir samtak- anna glíma allir vlö sameiginlegt vandamál, alvarlegt ofát. Flestir hafa reynt ótal leiöir til aö grenn- ast, en bæta jafnan fljótt á sig kíl- óum aftur. OA heldur því fram að ofát sé sjúkdómur, stigversnandi sjúkdómur sem ekki er hægt aö lækna, en eins og meö marga aöra sjúkdóma er hægt aö halda honum í skefjum. Reynsla samtakanna í öðrum löndum hefur sýnt að fólk hefur náö miklum árangri, en frum- skilyröi til aö þaö takist er aö hver og einn viðurkenni hreinskilnislega fyrir sér hvernig ástatt er fyrir hon- um og notfæri sér þá hjálp sem möguleg er. Viö byrjum á aö leita aö sjúkdómseinkennunum í okkur sjálfum. Viö veröum aö sætta okkur viö þennan sérstæöa sjúk- dóm rétt eins og viö heföum sætt okkur viö hvert annaö heilbrigðis- , i. rMbm I i iwmA I* Börnin hans Marlon Brando Þau viröast hafa svip af föður sínum Marlon Brando, systkinin á myndinni. Sonurinn er 18 ára að aldri og heitir Tehotu, dóttirin 10 ára og heitir Cheyenne. Móöir þeirra Tahita lék á móti Brando í myndinni „Mut- iny on the Bounty" og tókust þá meö þeim kærleikar. Systkinin eru einmitt á leiö til Los Angeles til að heimsækja fööur sinn þegar myndin var tekin. Hinn ungi Linley Elizabeth Alda meö fööur sínum á götu í Haugasundi. Linley greifi, sonur Margrétar prinsessu í Bretlandi og fyrrver- andi eiginmanns hennar, Snowdon lávarðar, er nú orðinn fulltíöa maö- ur. Hann hefur lagt fyrir sig iðn- og tækninám í húsgagnasmíði og segist ákveðinn í að fullnuma sig i þeirri grein. Eins og hann segir sjálfur: „Mér fellur betur aö vinna með höndum en huga.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.