Morgunblaðið - 13.03.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.03.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MARZ 1982 Peninga- markadurinn r " " N GENGISSKRÁNING NR. 42 — 12. MARZ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 9,975 9,985 1 Sterlingspund 17,947 17,998 1 Kanadadollar 8,209 8,232 1 Dönsk króna 1,2475 1,2511 1 Norsk króna 1,6584 1,6831 1 Sænsk króna 1,7120 1,7168 1 Finnskt mark 2,1845 2,1907 1 Franskur franki 1,6348 1,6394 1 Belg. franki 0,2262 0,2269 1 Svissn. franki 5,3127 5,3276 1 Hollensk florina 3,8231 3,8339 1 V þýzkt mark 4,1893 4,2011 1 ítölsk líra 0,00776 0,00778 1 Austurr. Sch. 0,5968 0,5984 1 Portug. Escudo 0,1424 0,1428 1 Spánskur peseti 0,0952 0,0955 1 Japansktyen 0,04157 0,04169 1 Irskt pund 14,779 14,820 SDR. (sérstök dráttarréttindi) 11/03 11,2024 11,2340 ^ - GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 12. MARZ 1982 Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingapund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Ný kr. Ný kr. Kaup Sala 10,953 10,984 19,742 19,798 9,030 9,055 1,3723 1,3762 1,8242 1,8294 1,8832 1,8885 2,4030 2,4098 1,7983 1,8033 0,2488 0,2496 5,8440 5,8804 4,2054 4,2173 4,6082 4,6212 0,00854 0,00858 0,6585 0,6582 0,1568 0,1571 0,1047 0,1051 0,04593 0,04588 16,257 16,302 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11.37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum...... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d. mnstæður i dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4 Önnur afurðalán ...... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber aö geta, aó lán vegna út- flutningsafurða eru verðtryggö miöaö vió gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lánið visitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánekjaravísitala fyrir marzmánuö 1982 er 323 stig og er þá miðað viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö var 909 stig og er þá miöað viö 100 i október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Á dafjskrá sjónvups kl. 21.05 er bíómyndin „Þar sem liljurnar hlómstra". Á myndinni sjáum við systkinin fjögur. Þar sem liljurnar blómstra „Þar sem liljurnar blómstra", bandarísk bíómynd frá árinu 1974 er á dagskrá sjónvarps kl. 21.05. Myndin greinir frá fjórum móð- urlausum börnum sem verða munaðarlaus er faðir þeirra deyr. Þau halda dauða hans leyndum svo þau verði ekki send á stofnan- ir hvert í sína áttina. Það er ráð- kænska og ráðdeild næstelztu systurinnar, hinnar fjórtán ára gömlu Mary Call, sem verður þess valdandi að litla fjölskyldan tvístrast ekki þó foreldrarnir hafi fallið frá. Elzta systirin tekur að sér hlutverk móðurinnar og hefur auga með nágrannanum sem þau telja sér óvinveittann. Þau þurfa að vinna saman og mikið á sig að leggja til að endar nái saman í heimilishaldinu. En þegar ná- granninn kemur óvænt í heim- sókn er leyndarmál þeirra í hættu en verði það heyrinkunnuj?t verð- ur heimilinu sundrað. Kvikmyndahandbókin gefur þessari mynd fjórar stjörnur og telur hana þar með mjög góða. .Nóvember ’2I“, kl. 20.30: „Opnið í kóngsins nafni!“ - Jóhann skipherra kveður dyra Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er þáttur Péturs Péturssonar „Nóvember ’21“, sjötti þáttur, og nefnist hann „Opnið í kóngsins nafni — Jóhann skipherra kveð- ur dyra“. „Þessi þáttur fjallar um árás lögreglunnar inní húsið að Suðurgötu 14 er hún sigrar Ólaf Friðriksson og menn hans,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við Mbl. „Þá fór Valdemar Þórð- arson (Valdi), að beiðni Jónasar Jónssonar frá Hriflu, og sótti Atla, son Ólafs Friðríkssonar, í Suðurgötu 14 og fór með hann til hans. Atli dvaldist svo á heimili Jónasar meðan Ólafur sat í varðhaldi í fangelsinu við Skóla- vörðustíg. Þau Valdemar, Atli og Auður koma fram í þættinum í kvöld.“ F.v. Auður Jónsdóttir, Atli Ólafsson og Gerður Jónasdóttir. Auður og Gerður eru dætur Jónasar frá Hriflu. Fyrir framan þau situr Valdimar Þórðarson kaupmaður. Myndin var tekin á sl. ári er tæp 60 ár voru liðin frá því að atburðirnir urðu í Suðurgötu 14. Sjónvarp kl. 14.30 - bein útsending kl. 14.55: Cileii Hoddle — Toll- enham Hotspur. Úrslitaleikur Liverpool Bein útsending frá úrslita- leik í ensku deildarbikark- eppninni milli Liverpool og Tottenham Hotspur, sem fram fer á Wembley-leikvanginum í Lundúnum, hefst í sjónvarpi kl. 14.55 í dag. íþróttaþáttur hefst kl. 14.30 og sagði Bjarni Felixson í samtali við Mbl. að hann myndi byrja á því að sýna úr síðasta úrslitaleik deildarbikarsins sem Liver- pool vann í vor og FA-bikar- keppninni sem Tottenham vann. „Ég mun svo væntan- lega sýna frá einhverri viður- ■ Tottenham eign Tottenham og Liverpool. Þá ætla ég einnig að reyna að vera búinn að grafa upp end- anlega röð liðanna," sagði Bjarni. Bein útsending hefst kl. 14.55 eins og áður segir. Sammy Lee — Liv- erpool. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 13. mars MORGUNNINN 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Bókahornið. Stjórnandi: Sig- ríður Eyþórsdóttir. „Shake- speare“; nokkrir tólf ára krakk- ar leika stuttan þátt eftir jafn- aldra sinn, Kristin Pétursson. Talað er við nokkra aðstand- endur skóiablaðs Melaskólans og flutt efni úr blaðinu. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n. 7.20 Leikfími. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sigríður Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Véðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Heiða“. Kari Borg Mannsaker bjó til flutn- ings eftir sögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri og sögumaður: Gísli Halldórsson. Leikendur: í 2. þætti: Ragnheiður Steindórs- dóttir, Laufey Eiríksdóttir, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Guð- mundur Pálsson, Bergljót Stef- ánsdóttir, Karl Sigurðsson, Halldór Gíslason, Jón Aðils og Jónína M. Ólafsdóttir (Áður á dagskrá 1964). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiP kynningar. SÍODEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her mann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — Þor geir Ástvaldsson og Páll Þor steinsson. 15.40 íslenskt mál. Guðrún Kvar an flytur þáttinn. LAUGARDAGUR 13. mars 14.30 íþróttir Bein úLsending. Sýndur verður úrslitaleikur i ensku deildarbikarkeppninni milli Liverpool og Tottenham HoLspur, sem fram fer á 22-40 Svefninn langi. Wembley-leikvanginum í I.und- Endursýning. um, sem eiga enga foreidra eftir að pabbi þeirra deyr. Þau halda andláti hans leyndu til þess að koma í veg fyrir, að þau verði skilin að og send á stofnanir. Þýðandi: Rannveig Tryggva- dóttir. unum. 16.45 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Sextándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur um farandriddarann Don Quij- ote. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. 49. þáttur. Bandarískur gamanraynda- flokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Þar sem liljurnar blómstra. (Where the Lilies Bloom) Bandarísk bíómynd frá árinu 1974. Leikstjóri: William A. Graham. Aðalhlutverk: Julie Gholson, Jan Smithers, Harry Dean Stanton. (The Big Sleep) Bandarísk bíómynd frá árinu 1946, byggð á skáldsögu eftir Raymond Chandler. Leikstjóri: Howard Hawks. Aðaihiutverk: Humphrey Bog- art, Laureen Bacall og Martha Vickers. Leynilögreglumaour er kvaddur á fund aldraðs hershöfðingja, sem á tvær uppkomnar dætur. Hann hefur þungar áhyggjur af framferði þeirra, því önnur er haldin ákafri vergirni, j&n hin spilafíkn. Nú hefur hegðan ann- arrar valdið þvi, að gamli mað- urinn er beittur fjárkúgun. Einnig kemur í Ijós, að náinn vinur fjölskyldunnar hefur horf- ið. Leynilögreglumaðurinn flækist óafvitandi inn í mál fjöl- skyldunnar og brátt dregur til tíðinda. Þýðandi: Jón Skaftason. Mynd þessi var áður sýnd f Sjónvarpinu 30. septembor 1972. Myndin segir frá fjórum börn- 00.30 Dagskrárlok. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Fantasía í C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann. Elfrun Gabriel leikur á píanó á tónleik- um í Norræna húsinu 26. maí í fyrra. b. Strengjakvartett í d-moll K.421 eftir W.A. MozarL Lauf- ey Sigurðardóttir, Júlíana Elín Kjartansdóttir, Helga Þórar- insdóttir og Nóra Kornblueh leika í útvarpssal. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Á botninum í þrjátíu ár“. Finnbogi Hermannsson ræðir við Guðmund Marsellíusson kafara á ísafirði. 20.05 Tónlist fyrir strengjahljóð- færi. a. „Minningar frá Rússiandi“ op. 63 eftir Fernando Sor. Bengt Lundquist og Michael Lie leika á tvo gítara. b. „Sígaunaljóð" eftir Pablo de Sarasate og „Fantasía" eftir Paganini um stef eftir Rossini. Arto Noras leikur á selló og Tapani Valsta á píanó. 20.30 Nóvember ’21. Sjötti þáttur Péturs Péturssonar: „Opnið í kóngsins nafnil“ — Jóhann skipherra kveður dyra. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Jóhann Helgason syngur eigin lög með hljómsveiL 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (30). 22.40 Franklin D. RoosevelL Gylfi Gröndal ies úr bók sinni (5). 23.05 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.