Morgunblaðið - 13.03.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.03.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MARZ 1982 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar til sölu >VL/v*—*Mt. Keflavík — einbýlishús Höfum fengiö í sölu 120 fm ein- býlishús viö Langholt. Möguleiki aö taka upp í eign á bilinu 700 til 800 þús. Eignamiölun Suöurnaaja, Hafnargötu 57, sími 3868. Heimatrúboöið Óðinsgötu 6a Almenn samkoma á morgun, sunnudag kl. 20.30. Allir vel- komnir. vn-st Hjálpræðis- herinn Kirfcjustræti 2 Sunnudag kl. 10.30, sunnudaga- sköli. Kl. 20.30, samkoma. Brigader Ingibjörg talar. Vel- komin. ísafjörður Spilavist og dans á eftir, laug- ardaginn 13. mars. Sjálfstæöisfélögin Isafiröi UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 14. mars Kl. 11.00 Kjðlur. Skiöa- og gönguferö yfir Kjöl i Hvalfjörö. Verö 90 kr. Fararstjóri Þorleifur Guömundsson. Kl. 13.00 Kraklingaljara og létt strandganga í Hvalfiröi Steikt á staönum. Verö 100 kr. Farar- stjóri Einar Egilsson. Fariö frá BSÍ, bensínsölu. Fritt f. börn m. fullorönum. Þóramörk i vetrarskrúöa um næstu helgi. Páakarnir nálgaat: 8. apr. kl. 09.00 Snæfellsnes 5 dagar. 8. apr. kl. 9.00 Tindfjöll - Þórs- mörk (skíöaf.) 5 dagar. 8. apr. kl. 09.00 Þórsmörk. 5 1 dagar. 8. apr. kl. 09.00 Fimmvöröuháls - Þórsmörk. 5 dagar. 10. apr. kl. 09.00 Þórsmörk. 3 dagar. Sjáumst. Útivist, Lækjargötu 6a, s. 14606 FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR117» oo 19533. Gönguferöir aunnudaginn 14. mara: 1. kl. 10. Skíöaferö um Kjósar- skarö. Fararstjórar: Guömundur Pétursson og Guölaug Jónsdótlir. 2. kl. 13. Meöalfell (363) og Meö- alfellsvatn, gengiö kringum vatn- iö. Fararstjórar: Siguröur Krist- insson og Þórunn Þóröardóttir. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Verö kr. 80,- Feröafélag Islands. Ath. Skiliö Feröa- og Fjallabók- um á skrifstofuna. Krossinn Æskulýössamkoma í kvöld kl. 20.30 aö Auöbrekku 34, Kópa- vogi. Hunt-hjónin frá USA taká þátt í samkomunni. Allir hjartan- lega velkomnir. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR117» og 19533. Aðalfundur Ferðafélags íslands veröur haldinn þriöjudaginn 16. marz, kl. 20.30 aö Hótel Heklu. Rauöarárstig 18. Venjuleg aöal- fundarstörf. Félagar þurfa aö sýna skirleini 1981 viö inngang- inn. Aö ioknum fundarstörfum sýnir Oddur Sigurösson vetr- armyndir frá íslandi teknar úr flugvel Feröafélag islands Skíöaskólí Skíöafélags Reykjavíkur Kennsla fyrir og, eftir hádegi laugardaginn 13. og sunnudag- inn 14. mars viö skíðaskálann í Hveradölum. Skráning á skrif- stofu félagsins á 1. hæö í skíöa- skálanum. Skiöafélag Reykjavikur. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík Á morgun, sunnudag, verður sunnudagaskoli kl. 11.00 og al- menn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt v.T • Skíðaskáli Vals / Sleggjubeinsdal verður til sýnis sunnudaginn 14. marz nk. eftir verulegar endurbætur. Valsmenn og aðrir komiö og skoðið skálann. Stjórn skíöadeildar. ^ÉFélagsstarf Sjálfstœðisfíokksins \ Akranes Félags- og stjórnunarnámskeiö veröur haldiö i Sjálfstæöishúsinu Heiöarbraut 20 dagana 14—16 mars. Námskeiöiö hefst kl. 14, sunnudaginn 14. mars. Kennt veröur ræöu- mennska, fundarsköp og félagsstörf. Flutt veröur erindi um sjálfstæö- isstefnuna. Leiöbeinandi á námskeiöinu veröur Inga Jóna Þóröardóttir. Þátttaka tilkynnist til Ragnheiöar Ólafsdóttur i sima 2448. Fræöshinefnd Sjéltstæöisflokksins Hvað er framundan í orkumálum Reykvíkinga? Landsmálafélagiö Vöröur heldur almennan fund um orkumál, miövikudaginn 17. marz nk. Fundurinn veröur haldinn i Valhöll, Háaleit- isbraut 1 og hefst kl. 20.30. Frummælandi: Birgir jsleifur Gunnarsson, alþingismaöur. Reykvikingar hvattir til aö fjölmenna. Stjórnln Sjálfstæðisfólk á Patreksfiröi og stuðningsmenn Prófkjöriö til uppstlllingar fyrir sveitarstjórnakosninga i vor veröur á sunnudaginn kemur, 14. mars. Viö viljum hvetja ykkur öll til þess aö mæta vel tll þátttðku í prófkjör- inu og gera okkar hlut sem bestan. Kosningin er bindandl í 5 efstu sætin, ef viö náum 33% af atkvæöa- magni flokksins frá síöustu sveitarstjórnakosningum og aóilar fái 50% greiddra atkvæöa. Fjölmennum i prófkjöriö á sunnudaginn og gerum hlut Sjálfstæöis- flokksins sem stærstan. Sjálfstæöistélagiö Skjöldur. Skólanefnd Heimdallar Fundur veröur haldinn mánudaginn 16. marz nk. kl. 20.00 í Valhöll við Háaleitisbraut. Áríð- andi, að sem flestir mæti. Miðneshreppur Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps heldur al- mennan félagsfund, sunnudaginn 14. marz kl. 14.00 í barnaskólanum í Sandgeröi. Fundarefni: Tillaga að framboöslista vegna hreppsnefndakosninga 1982. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Árbæjar og Selás heldur spilakvöld þriðjudaginn 16. mars kl. 20.30 í húsi félagsins Hraunbæ 102. Glæsileg verðlaun. Enginn aðgangseyrir. Nefndin. Island og þróunarríkin Utanríkismálanefnd SUS efnir til ráöstefnu um ísiand og jjróonarrfkln. Hefst ráöstefnan kl. 10.00 laugardaginn 13. mars aö Hótei Esju. Dagskrá: Setning: Geir Hallgrimsson, formaöur Sjálfstssóisflokkslns FAO í þróunarlöndunum og þátttaka Islendlnga í þvi starfl: Agn- ar Erlingsson, skipaverkfræöingur. Hvernig á og hvernig á ekki aö aöstoóa þróunarrikin: Ólafur Björnsson prófessor. .Undrin" meöal þróunarríkjanna: Björn Matthiasson, hagfræö- ingur. Brandt-skýrslan: Guömundur H. Frimannsson, mennta- skólakennari. Skyldur vesturlanda viö þróunarrikin: Einar K. Guöfinnsson. stjórnmálafræöingur. Friörik Sóphusson. varaform. Sjálfstæöisflokksins mun ávarpa ráö- stefnugesti i matarhléi. Á ráöstefnunni veröur dreift gögnum um þróunaraöstoó Islendinga. Geir H. Haarde formaöur SUS slitur ráö- stetnunni. Ráöstefnustjórar veröa Ólafur isleifsson, hagfr. og Anders Hansen, blaöamaöur. Guðjón Einarsson Eskifirði - Minning Fæddur 16. júní 1901 Dáinn 6. marz 1982 I dag verður til moldar borinn á Kskifirði Guðjón Einarsson, fyrr- um verkstjóri þar. Guðjón Einarsson fæddist að Ketilsstöðum á Völlum i Suður- Múlasýslu 16. júní 1901. Foreldrar hans voru hjónin Herdís Kol- beinsdóttir og Einar Höskuldsson. Guðjón átti tvo bræður, þá Sigurð Einarsson, sem lézt á sl. ári, ní- ræður að aldri, og Ingólf Einars- son, en hann dvelur á Hrafnistu og er 88 ára gamall. Einar, faðir þeirra bræðra, féll frá þegar Guðjón var aðeins 5 ára gamall. Því má segja að lífsbarátt- an hafi byrjað snemma hjá Guð- jóni, en sjö ára gamall fór hann að stunda smalamennsku á ýmsum bæjum á héraði. Árið 1911 fluttist hann til Eski- fjarðar með móður sinni og Ingólfi bróður sínum. Barnaskólinn þar var þá að hefja göngu sína og var Guðjón við nám í þeim skóla í tvö ár. Hann fermdist í frikirkjunni á Eskifirði en fluttist síðan aftur upp á hérað. Um tvítugt lá leið Guðjóns aftur til Eskifjarðar. Hann fór þá til sjós og var á ýms- um skipum og bátum um tuttugu ára skeið. Um áratugarbil var hann síðan verkstjóri hjá Hrað- frystihúsi Eskifjarðar hf. og eftir það verkstjóri um árabil hjá Byggingafélaginu Snæfelli og vann þá við ýmsar byggingar og stauralagnir. Síðustu árin, sem Guðjón var við vinnu, vann hann hjá Útgerð- arfélaginu Haföldunni á Eskifirði. Guðjón var mikill söngmaður og var í mörg ár í karlakórnum Glað á Eskifirði. í janúar árið 1939 kvæntist Guðjón eftirlifandi konu sinni, Halldóru Guðnadóttur. Hún er dóttir hjónanna Guðrúnar Sigurð- ardóttur og Guðna Sveinssonar, verkamanns á Eskifirði. I upphafi búskapar síns festu þau Guðjón og Halldóra kaup á húsinu Brautar- holti á Eskifirði. Þar áttu þau síð- an heimili í yfir fjörutíu ár. Þau eignuðust eina dóttur, Ernu, f. 25. marz 1941. Hún átti Eirík S. Bjarnason, vélstjóra á Eskifirði, en hann fórst, er vélbáturinn Hrönn SH 149 sökk skammt innan við Vattarnes á Reyðarfirði 30. apríl 1979. Þau Eiríkur áttu tvö börn, Guð- jón Inga, f. 8. október 1961 og Önnu Herdísi, f. 11. mai 1968. Seinni maður Ernu er sá sem þessi kveðjuorð ritar. Enda þótt kynni okkar Guðjóns hafi aðeins varað í rúmt ár fannst mér ég hafa þekkt hann miklu lengur. Hann tók mér með svo mikilli hlýju og góðvild. Það hafði vissulega djúpstæð áhrif á mig að kynnast þvílíkum mannkosta- manni, sem Guðjón Einarsson var. Það sem einkenndi hann framar öðru var fádæma kjarkur, karl- mennska og æðruleysi. Hann var sannur maður, hógvær og raun- góður. Á síðastliðnu ári yfirgáfu þau hjónin heimili sitt, Brautarholt, og fluttust á elliheimilið, sem tók til starfa á Eskifirði í september- byrjun. Þar fór vel um þau, enda allur aðbúnaður og aðhlynning með bezta móti. Síðustu mánuðina átti Guðjón við vanheilsu að stríða, en ekkert var honum fjær en að kvarta. Um sl. mánaðamót fór hann á sjúkrahúsið í Neskaup- stað og átti ekki afturkvæmt það- an. Ég bið guð að blessa minningu Guðjóns Einarssonar og veita eft- irlifandi konu hans og öðrum ætt- ingjum styrk í sorg þeirra. Helgi V. Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.