Morgunblaðið - 13.03.1982, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MARZ 1982
í DAG er laugardagur 13.
marz, sem er 72. dagur
ársins 1982, tuttugasta og
fyrsta vika vetrar. Árdegis-
flóö í Reykjavík kl. 08.39
og síödegisflóð kl. 20.58.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
07.54 og sólarlag kl. 19.22.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavik kl. 13.37 og
tungliö í suöri kl. 04.12.
(Almanak Háskólans.)
Þá sagöi Jesús viö Gyö-
ingana, sem tekið höfðu
trú á hann: „Ef þér eruö
stööugir í orði mínu, er-
uö þér sannir lærisvein-
ar mínir. (Jóh. 8, 31.)
KROSSGÁTA
LÁRKTT: — 1 Tugl*, 5 ósamsUwlir,
6 venjulrgast, 9 spil, 10 ending, II
samhljóóar, 12 rengja, 13 sál, 15
púki, 17 trassinn.
IXHiKKTT: — I linnulaus, 2 virða, 3
eyða, 4 hindrar, 7 girnd, 8 gyðja, 12
hliTa, 14 afreksverk, 16 greinir.
I.AIISN SlÐUími KROSSGÁTtl:
LÁRÍTT: — 1 glrer, 5 sótl, 6 álit, 7
há, 8 urgur, II gó, 12 nál, 14 umla,
16 rauður.
l/M)RfnT: — 1 gráðugur, 2 a sing,
3 rót, 4 strá, 7 hrá, 9 róma, 10 unað,
13 lár, 15 lu.
ÁRNAÐ HEILLA
Qrt ára er í dag, 13. marz,
OU frú Sólveig Bjarnason,
Skúlagötu 56, Rvík, ekkja
Kristjáns Bjarnasonar frá
Stapadal í Arnarfirði.
ánsdóttir kennari frá Ólafsvík,
nú til heimilis að Hátúni lOb
hér í bæ.
FRÁ HÖFNINNI
í fyrrakvöld lét togarinn Viðey
úr höfn hér í Reykjavík og
hélt aftur til veiða. Esja fór í
strandferð og þá lagði leigu-
skip Hafskipa Uustav Behr
man af stað áleiðis til útlanda
og þýzki skuttogarinn sem
kom um daginn til viðgerðar
hélt á brott, á Grænlandsmið.
í gær fór togarinn Arinbjörn
aftur til veiða. Þrjú erlend
skip komu norskt olíuskip,
Lotus, þýska eftirlitsskipið
Fridtjof kom af Grænlands-
miðum með veikan sjómann
og leiguskip hjá Eimskip
Mare Garant, sem er undir
Panamafána kom frá útlönd-
um. Vesturland var væntan-
legt í gær af ströndinni.
Leynibréfið
og sjúkrahúsin
Málum er þannig hátt&ö þessa vikuna, aö enginn ráöherra Alþýöu-
bandalagsins er í landinu, þeir fóru allir þrír á þing NorÖurlandaráös 1
í Helsinki og fólu Pálma Jónsayni, landbúnaöarráöherra, aö gæta ráðuneyt-
anna fyrir sig. Mun þaö einsdæmi, aö ráöherra úr öörum stjórnmálaflokki
taki þannig að sér öll ráðuneyti samstarfsmanna sinna. En öilum ætti aö
vera orðið Ijóst fyrir löngu, aö um Alþýöubandalagsmenn gilda önnur lög- I
mál en aðra stjórnmálamenn: þeim er allt leyfilegt og gagnrýnendum innan
flokks þeirra er bent á aö hypja sig, enda hefur fækkað um fjóröung í /
l>etta er ekkert mál, góði. I>eir, sem hafa
GtMO KiO
flokksskírteini, fá að lifa!!
FRÉTTIR
í fyrrinótt var Hella á Rangár
völlum sú veðurathugunarstöð
á landinu sem mest frost mældi
aðfaranótt röstudagsins. Þar
fór það niður í 16 gráður. Þessa
sömu nótt í fyrra var frostlaust
um land allt, á láglendi að
segja. í fyrrinótt var 7 stiga
frost hér í bænum. Hér snjóaði
dálítið, nær 3 millim. Var
hvergi teljandi snjókoma um
nóttina. Veðurstofan sagði í
spánni að frost myndi haldast
um land allt.
Verzlunarskólanemendur
brautskráðir 1953 halda fagn-
að í kvöld kl. 21 í Kivanis-
salnum að Brautarholti 26.
Ferðakostnaðamefnd ríkisins
birtir í nýju lögbirtingablaði
tilk. um nýja taxta á aksturs-
gjaldi, kflómetragjald, miðað
við árlega aksturssamninga
starfsmanna ríkisins og ríkis-
stofnanna. Svo er hið nýja akst-
ursgjald:
Almennt gjald
Fyrstu 10.000 km kr. 3,20 pr. km.
Frá 10.000 til 20.000 km
.............. kr. 2,85 pr. km.
Umfram 20.000 km
................ kr. 2,50 pr. km.
Sérstakt gjald
Fyrstu 10.000 km . kr. 3,65 pr. km.
Frá 10.000 til 20.000 km
................ kr. 3,25 pr. km.
Umfram 20.000 km
................ kr. 2,85 pr. km.
Torfærugjald
Fyrstu 10.000 km . kr. 4,65 pr. km.
Frá 10.000 til 20.000 km
................ kr. 4,15 pr. km.
Umfram 20.000 km
................ kr. 3,65 pr. km.
Akstursgjald þetta gildir frá og
með 1. mars 1982.
f Reykjavíkurlögreglu. Þá er í
títtnefndu Lögbirtingablaði
auglýst laus staða aðalvarð-
stjóra í Reykjavíkurlögregl-
unni. Það er lögreglustjórinn
i Reykjavík sem starfið aug-
lýsir, með umsóknarfresti til
31. þessa mánaðar. Við emb-
ætti lögreglustjóra starfa
i fjórir aðalvarðstjórar.
Dýrflrðingafélagið i Reykjavík
heldur árlegan kaffidag fé-
lagsins á morgun sunnudag-
inn 14. marz. Hefst hann með
messu í Bústaðakirkju, en að
henni lokinni verður svo
kaffidagurinn haldinn í safn-
aðarheimili kirkjunnar og
kaffiveitingar bornar fram.
Allur ágóði af kaffisölunni
rennur til byggingu fyrirhug-
aðs dvalarheimilis aldraðra í,
Dýrafirði.
Rússneska kvikmyndin
„Steinblómið" verður sýnd á
morgun, sunnudag í MIR-
salnum Lindargötu 48, klukk-
an 16. Þetta er fyrsta sovéska
litkvikmyndin, sem hér var
sýnd skömmu eftir lok heims-
styrjaldarinnar. Aðgangur er
ókeypis.
Gjaldskrá Dýralæknafélags
íslands, hefur samkvæmt
tilk. í Lögbirtingi frá land-
búnaðarráðuneytinu, hækkað
um 7,51 prósent hinn 1. marz
síðastl.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykja-
vik. dagana 12. mars til 18. mars, aó báóum dögum
meótöldum. er sem hér segir: I Reykjavikur Apóteki. En
auk þess er Borgar Apótek opió til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarspitalanum, simi 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónæmisaógeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægl að ná
sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins að ekki náist í heimilislækni.
Ettir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum lil klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888
Neyóarvakt Tanniæknafélags Islands er i Heilsuverndar*
stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri: Uppl um vaktþjónustu apótekanna og lækna-
vakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarljörður og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hatnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
símsvara 51600 eftír lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl.
'0—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandí lækni eru i simsvara 2358
eflir kl, 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegí
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opið virka daga tH kl 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjélp í viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Eoreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræóileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspítalínn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaapítali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsuvsrndar-
stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarheimili Rsykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspítali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hselió: Eftir umtalí og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þ)óöminiasafnió: LokaÖ um óákveöinn tíma.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýnlng: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstrætl 29a, simi
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hóimgaröi 34. sími
86922. Hljóöbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN —
Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist-
öö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar
um borgina.
Árbæjartafn: Opiö Júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Áagrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókatafnið, Skipholti 37. er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin vlrka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Sími 75547.
Varmórlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á
sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlsug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
°g miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan solarhrlnginn i sima 18230.