Morgunblaðið - 13.03.1982, Síða 8

Morgunblaðið - 13.03.1982, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MARZ 1982 jWtóáur á morgtm Guðspjall dagsins: Jesús rak út íllan anda. (Lúk. 11.) DÓMKIRKJAN: Sunnudagur: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Föstumessa kl. 2. Sr. Þórir Stephensen. Litanian sungin. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Foreldrar lesa bæn og texta. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriks- son. ÁRBÆJARPREST AK ALL: Barna- samkoma i Safnaðarheimili Árbæj- arsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjón- usta í Safnaöarheimilinu kl. 2. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAK ALL: Kirkjudagur Ásprestakalls. Helgistund að Norð- urbrún 1, kl. 2. Veizlukaffi og fjöl- breytt dagskrá að henni lokinni. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIDHOLTSPREST AK ALL: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14 í Breiðholtsskóla. Gideonfélagar taka þátt í guðsþjónustunni og kynna starfsemi sína. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guömunds- son. Æskulýðsfundur mánudag kl. 20.30. Bræðrafélagsfundur mánu- dag kl. 20.30. Fólagsstarf aldraöra miövikudag. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í Safnaöarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. ELLIHEIMILID GRUND: Messa kl. 10 f.h. Altarisganga. Sr. Lárus Hall- dórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnaguösþjónusta i Hólabrekkuskóla kl. 2. Sunnudag- ur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Safnaöar- heimilinu að Keilufelli 1, kl. 2 e.h. Samkoma í Safnaðarheimilinu kl. 20.30 nk. þriðjudagskvöld. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRK JA: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Kirkjukaffi. Aldraöir sérstaklega boðnir velkomnir. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Mánudagur 15. marz kl. 20.30 fræöslukvöld, „Þættir um íslenzku þjóðkirkjuna". HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 14 fyrir heyrnarskerta og aöstandend- ur þeirra. Sr. Miyako Þórðarson. Þriðjudagur 16. marz kl. 10.30 fyrirbænaguösþjónusta, beðið fyrir sjúkum. Miövikudagur 17. marz kl. 20.30 föstumessa. Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldbænir alla virka daga föstunnar kl. 18.15 nema miðvikudaga og laugardaga. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Ragnar Fjalar Lárusson. HATEIGSKIRKJA: Messa kl. 11 (ath. breyttan tima) Sr. Tómas Sveinsson. Lesmessa kl. 17. Sr. Arngrímur Jónsson. Föstumessa fimmtudag 18. marz kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAK ALL: Barna- samkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Sögumaöur Siguröur Sig- urgeirsson. Guösþjónusta kl. 2. Prestur Sr. Siguröur Haukur Guð- jónsson, organleikari Jón Stefáns- son og listamennirnir Kamilla Söd- erberg, Snorri Snorrason og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir flytja tónlist. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Gi- deonfélagar koma í heimsókn og kynna félag sitt. Þriðjudagur 16. marz, bænaguðsþjónusta á föstu kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: I dag, laugardag 13. marz: Samverustund aldraðra kl. 15, bingó. Sunnudagur 14. marz: Bænasamkoma kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 14. Þriöjudagur 16. marz: Æskulýösfundur kl. 20. Bibl- íulestur kl. 20.30. Miövikudagur 17. marz: Fyrirbænamessa kl. 18.15, beöið fyrir sjúkum. Fimmtudagur 18. marz: Föstuguösþjónusta kl. 20. Sýndar veröa litskyggnur og kvikmynd frá samyrkjubúi í ísrael. Kaffiveitingar. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjónusta Ölduselsskóla kl. 10.30. Barna- guðsþjónusta aö Seljabraut 54 kl. 10.30. Guösþjónusta í Öldusels- skóla kl. 14. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barna- samkoma kl. 11 árdegis í Félags- heimilinu. Sr. Frank M. Halldórs- son. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Organleikari Sigurður ísólfs- son, prestur Kristján Róbertsson. Miðvikudagur 17. marz: Föstu- messa kl. 20.30. Safnaöarprestur. DÓMKIRKJA KRISTS konunga Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 ár- degis. Hámessa kl. 10.30 árd. Lág- messa kl. 2. síöd. Alla rúmhelga daga er lágmessa kl. 6 síöd. nema á laugardögum, þá kl. 2 síöd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Fyrsta samkoma kristniboðs vik- unnar veröur kl. 20.30. Karlakór KFUM syngur. Fluttur veröur kristniboösþáttur. Ræöumaöur sr. Karl Sigurbjörnsson. Á mánu- dagskvöld kl. 20.30 veröur fluttur kristniboösþáttur frá Madagaskar. Einsöngur: Helga Magnúsdóttir. Ræöumaöur á þessari samkomu verður Baldvin Steindórsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Almenn guös- þjónusta kl. 20. Ræöumaður Óskar Gíslason frá Vestmannaeyjum. KIRKJA ÓHÁDA safnaðarins: Messa kl. 2 síöd. Sr. Árelíus Níels- son messar. Aöalfundur kvenfélags safnaöarins eftir messu. Safnaöar- stjórn. ELIM, Grettisgötu 62: Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Samkoma kl. 17. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli i Kirkjuhvoli kl. 11 árd. Sr. Bragi Friðriksson. BESSASTADAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11 árd. Sr. Bragi Friðriks- son. KAPELLA St. Jósefssystra Garða- bæ: Lágmessa kl. 2 síðd. VÍÐIST AO ASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11 árd. Æskulýös- og fjölskyldumessa kl. 14. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. HAFNARFJARDARKIRKJA: FÖStu- vaka kl. 20.30. Öldutúnsskóla- kórinn syngur. Ræðumaður Krist- ján Búason dósent. Gunnar Gunn- arsson leikur einleik á flautu. Sókn- arprestur. KAPELLAN St. Jófefsspítala: Messa kl. 10 árd. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRDI: Barnastarfiö kl. 10.30. Guösþjón- usta kl. 14. Fjölskylduguösþjón- usta. Aðalsafnaðarfundur aö lok- inni guðsþjónustu. Samvera ferm- ingarbarna í dag, laugardaginn 13. marz, kl. 13 í Víðistaöaskóla. Safn- aöarstjórnin. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30 árd. Rúmhelga daga messa kl. 8 árd. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Guösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 2. 100 ára ártíð Þorleifs Kolbeins- sonar á Stóru-Háeyri. Séra Kol- beinn Þorleifsson messar og aörir afkomendur Þorleifs taka þátt í messunni. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11. Sóknarprest- ur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30 ard. — Börn flytja helgileik. — Messa kl. 17. — At- hugiö breyttan messutíma. Ungt fólk úr KFUM og KFUK flytja helgi- leik. Altarisganga. Sr. Björn Jóns- son. & & & 26933 Opið í dag frá 1—4 A * HLIÐARVEGUR KOP * 2ja herberbja ca. 65 fm & rúmgóð íbúö á jaröhæð. * Sér innqangur. Falleq íbúö. - Verö 55Ö.0Ö0. KRUMMAHOLAR 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 5. hæö. Suður svalir. Góö íbúð. Verð 700.000. ENGJASEL 4ra herb. ca. 100—110 fm ibúö á 3. og 4. hæö. Suður- svalir. Bílskýli. Mjög falleg ibúð. i kjallara eru leikherb., sauna og samkomuherb. Verð 950—970 þús. Getur losnaö fljótt. BRÁVALLAGATA 4ra herbergja ca. 100 fm rishæö. Gott útsýni. Sér hiti og rafmagn. Verö 700—730.000. FLÚÐASEL 5—6 herb. ca. 120 fm íbúö á 1. hæð. Bílskýli. 4 svefn- herbergi o.fl. Falleg eign. Allt frágengiö. Verö 1 millj. BREIÐAGERÐI Einbýlishús, hæö og ris um 80 fm aö grunnfleti. Bílskúr. Nýstandsett fallegt hus. Verö 1.6000—1.7000 þ. VOGAR Sænskt timburhús, hæö og kjallari um 115 fm aö grunnfleti. Stór bílskúr. Gott hús. ríarlwöurinn | Hafnarstr 20, s. 26933, 5 línur. (Nýja húsinu vid Lækjartorg) Daniel Arnason logg. fasteignasali MGIIOLT Fasteignasala — Bankastræti 2945531nu OPIÐ í DAG S EINSTAKLINGSÍBÚÐIR S Þingholtsstræti. Verö 300 þús. J Súluhólar. Verö 350—400 þús. ^ Skipholt. Útb. 170 þús. ^ Austurbrún. Verö 550 þús. Snæland. Verö 450 þús. Z 2JA HERB. ÍBÚÐIR S Spóahólar. Útb. 400 þús. 2 Furugrund. Útb. 400 þús. 9 Gautland. Skemmtileg 55 fm á ^ jaröhæö. Verö 600 þús. ^3JA HERB. ÍBÚÐIR Ife Hverfisgata. 77 fm í steinhúsi S Útb. 460 þús. 2 Vesturgata. Útb. 400 þús. ^ Laugarnesvegur. Verö 580 ^ þús. h Stýrimannastígur. Ca. 80 fm ^ hæö. Gæti losnaö fljótlega. 2 Sléttahraun. Verö 820 þús. 9 Kríuhólar. Útb. 490 þús. h Mosgerði. Verö 580 þús. k Suðurgata. Útb. 470 þús. 2 Hófgerði. 75 fm íbúö i kjallara. ^ Álfhólsvegur. 82 fm á 1. hæö í ^ nýlegu húsi. Útsýni. Útb. 550 þús. 2 Spóahólar 85 fm á jaröhæö. 2 Verð 700 þús. ^ Fellsmúli 98 fm á 3. hæö. Ein- ^göngu skipti á 2ja herb. í sama h hverfi. ZáRA HERB. íbúðir Z Hlíðarvegur. 120 fm á jaröhæö 2 með sér inng. Ákveöin sala. * Miðbraut. 118 fm auk 40 fm bíl- Q skúrs. k Fífusel. Rúmgóö ibúö á 1. hæö. S Útb. 650 þús. ^Oalaland. 110 fm íbúö á 1. 9 hæð, eingöngu skipti á 3ja ^ herb. Kópavogsbraut. Útb. 690 þús. 2 EINBÝLISHÚS S Víðilundur. 140 fm á einni hæö 2'+ 40 fm bílskúr. í skiptum fyrir ^ sér hæö á Seltjarnarnesi. ^ Hryggjarsel. 305 fm raöhús auk h 54 fm bílskúrs. Fokhelt. Verð S 950 þús. 2 Tjarnarstígur. Hús á tveimur í hæðum. Tvær íbúöir. fe Suðurgata Hf. Timburhús hæö 2 og ris, alls ca. 50—60 fm. 2 Rauðalækur. 150 fm sér hæö ^ með bílskúr t.b. undir tréverk. ^ Afhending í haust. æ Kambsvegur. 200 fm verslun- 2 arhúsnæði. Jóhann Davíðsson, sölustjóri. Sveinn Rúnarsson. Friðrik Stefánsson, viðskiptafr. Símatími 2—4 í dag Vesturberg — 4ra herb. Til sölu 4ra herb. um 100 fm endaíbúð á 3. hæð (efstu) í fjölbýlishúsi. í íbúöinni eru m.a. 3 svefnherb, skáli, og rúmgóö stofa. Þvottaaðstaöa og geymsla í íbúöinni. íbúöin og sameign, er í sérflokki, meö frágang og umgengni og útsýni sem er stórkost- legt. Kópavogur — 4ra herb., bílskúr Vorum aö fá í sölu mjög góöa 4ra herb. íbúö, í fjórbýlishúsi. Fossvogsmegin í Kópavogi. íbúöin sem er á efri hæö er m.a. 3 svefnherb., sér þvottahús og góö stofa. Gott útsýni, vestursvalir. Innbyggöur bíl- skúr fylgir. Úrvals íbúö á góöum staö. Fífusel — 6 herb. Góö nýleg endaíbúö um 124 fm á 1. hæð í fjölbýli í Fífusel. íbúðinni fylgja, 2 aukaherb. niöri og 24 fm. Mögulegt er aö hafa sér inngang í herb. sem annars tengjast íbúöinni meö hringstiga. Parhús í smíðum Höfum sölu parhús í smíöum viö Heiönaberg og í Seljahverfi. Vantar — vantar Höfum kaupendur aö fokheldum raöhúsum eöa ein- býlishúsum í Seljahverfi, Mosfellssveit og Garöabæ. Hús sem eru lengra komin, koma einnig til greina. Eignahöllin 28850-28233 Hverfisgötu76 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Opið 1 3 NÝBÝLAVEGUR — KÓP 2ja herb. ca. 70 fm góð íbúö með bilskúr í skiptum fyrir 4ra herb. í Rvk. eöa Kópavogi. DALSEL 2ja herb. stór ca. 80 fm íbúð á 3ju hæö, m/bílskýli. I skiptum fyrir 4ra herb. íbúö. LANGABREKKA KÓP. 3ja herb. ca. 90 fm mjög góð íbúö á neöri hæö í tvíbýli. Samþ. teikn. af stórum bílskúr. Stór og góð lóö. MOSGERÐI 3ja herb. ca. 65 fm risíbúö í tví- býli. Mikiö endurnýjuð; m.a. nýtt eldhús. HAMRABORG — KÓP. 3ja herb. ca. 96 fm íbúö á 2. hæð. Suöursvalir. Þvottur á hæöinni. Æskileg skipti á minni 3ja herb. í Reykjavík. HRAUNBÆR 3ja herb. ca. 95 fm mjög góö íbúö á 2. hæö í skiptum fyrir stærri i sama hverfi. HÓFGERÐI — KÓP. 3ja herb. ca. 75 fm kjallaraíbúö meö sérinngangi. Nýir gluggar og gler. SUDURBRAUT — HF. 3ja herb. ca. 90 fm mjög góö ibúö meö bílskúr. Æskileg skipti á eign nálægt St. Jósepsspítala. LAUFVANGUR — HF 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 3ju hæð. Þvottur og búr innaf eld- húsi. Laus nú þegar. FURUGRUND KÓP. 4ra herb. ca. 100 fm ný íbúð á 1. hæö í 6 hæöa blokk. Fullbúiö bilskýli. GNOÐARVOGUR 4ra herb. ca. 110 fm ibúð á 3ju hæö meö bílskúr í skiptum fyrir sérhæð eöa raöhús meö 3—4 svefnherb. í Heima- eöa Voga- hverfi. HAMARSBRAUT HF. 4ra herb. samtals um 130 fm ibúö á 1. og 2. hæö í eldra húsi. Allt nýstandsett frá grunni. Laus nú þegar. Bein sala. TÓMASARHAGI 4ra herþ. ca. 115 fm góð íþúð á jaröhæð í þríbýli. Æskileg skipti á stærri eign á svipuðum slóðum. FELLSMÚLI 5 herb. ca. 130 fm íbúö á 4. hæð í fjölbýli. Skipti á 3ja herb. íbúð meö bílskúr í Rvk eöa Kópavogi. MIÐBRAUT — SELTJN. 130 fm efri sérhæð með bíl- skúrsrétti. Fæst í skiptum fyrir minni eign á Högum, Melum eða Hlíöum. HVERFISGATA — PARHÚS 4ra—5 herb. parhús á 2 hæö- um, alls ca. 90 fm. Eignarlóð. Endurnýjaö, m.a. ný eldhúsinn- rétting. Hagstætt verð. ÁLFHEIMAR 5 herb. ca. 110 fm íbúö á 2. hæö meö aukaherb. í kjallara. Bílskúrsréttur. Fæst í skiptum fyrir minni eign meö bílskúr á svipuöum slóöum. KÓPAVOGSBRAUT 4ra—5 herb. ca. 125 fm parhús á 2 hæöum meö nýlegum stór- um bílskúr. Þarfnast standsetn- ingar aö utan. BLÖNDUHLÍD SÉRHÆÐ 4ra herb. ca. 120 fm ibúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Fæst í skiptum fyrir einbýli í Fossvogi eöa Fossvogsmegin í Kópavogi. BARMAHLÍÐ — SÉRHÆÐ 4ra herb. ca. 126 fm íbúð á 1. hæö í tvíbýli. Stór bílskúr. Fæst i skiptum fyrir sænskt timbur- hús Vogar/Langholtshverfi. LAUGALÆKUR— RAÐHÚS 7 herb. alls um 160 fm raöhús á 3 pöllum. Skiptist i 3 svh., stof- ur, bað og snyrtingu. 2 svh., geymsla og þvottur í kjallara. M MARKADSPÍÓNUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911 Róbert Arni Hreiöawson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.