Morgunblaðið - 13.03.1982, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 13. MARZ 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
II. vélstjóri
— skuttogari
II. vélstjóri vantar í fast starf á skuttogaran-
um Arnari HU I frá síðari hluta maí nk.
Uppl. í síma 95-4620.
Vélvirki
— vélstjóri
Traust fyrirtæki fyrir utan Reykjavík óskar að
ráða fjölhæfan vélvirkja eða mann vanan
rafsuðu. Starfiö felst í viðgeröum og nýsmíöi
á verkstæði og utan þess.
Húsnæði fyrir hendi.
Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri
störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Reglu-
semi — 8332“ sem allra fyrst.
Kjötiðnaðarmaður
eða vanur kjötafgreiðslumaður óskast strax
eða eigi síðar en 1. apríl.
Tilboö meö uppl. sendist auglýsingadeild
Mbl. fyrir 18. mars merkt: „Reglusemi 8475“.
Hveragerði
Eftirtalin störf hjá Hveragerðishreppi eru laus
til umsóknar.
Starfsmaður á skrifstofu hreppsins.
Fóstra á leikskóla.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 22.
marz. Nánari upplýsingar hjá undirrituöum í
síma 99-4150.
Sveitarstjóri Hveragerðishrepps.
II vélstjóra eða
vanan háseta
vantar á 100 tonna netabát frá Ólafsvík.
Upplýsingar í síma 93-6397.
Kerfisfræðingur
meö próf frá West London College óskar
eftir atvinnu.
Tilboö merkt: „T — 8479“ sendist Mbl. fyrir
20. þ.m.
Rafvirkjar
Rafvirkjar óskast til starfa í Reykjavík.
Robert Jack hf.,
sími 75886.
Járniðnaðarmenn
óskast, helst vanir kolsýrusuðu.
Uppl. hjá verkstjóra á verkstæði okkar að
Grensásvegi 5.
Bílavörubúðin Fjöðrin hf.
Eyri hf.,
Patreksfirði
óskar eftir starfsfólki til fiskverkunar.
Uppl. í síma 94-1477.
Sandgerði
Blaðburðarfólk óskast í Norðurbæ.
Upplýsingar í síma 7790.
fttargmtÞIafrife
Eskifjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá
umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðs' •-
manni í Reykjavík sími 83033.
Atvinna
18 ára piltur utan að land óskar eftir vinnu í
Reykjavík strax, helst innivinnu.
Sími 99-8511.
Rafvirki
Við viljum ráða sem fyrst rafvirkja á aldrinum
23—30 ára, til starfa í heimilistækjadeild
okkar. Starfið felur í sér sölu, afgreiðslu og
prófanir á tækjum og skyld störf.
Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, sendi
eiginhandarumsókn með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf í pósthólf 519,
121 Reykjavík fyrir 16. marz.
Smith & Norland hf.
Verkfræðingar — Innflytjendur,
Nóatúni 4, 105 Reykjavik.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
Útboö
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
1150 tréstaura fyrir Suðurlínu. Útboðsgögn
verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis-
ins Laugavegi 118, 105 Reykjavík frá og meö
þriðjudeginum 16. mars nk. og kostar hvert
eintak kr. 100.
Tilboöum skal skila til skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins fyrir kl. 14.00 föstudaginn 30.
apríl 1982 merkt RARIK 82015 og verða til-
boðin þá opnuð að viðstöddum þeim bjóð-
endum er þess óska.
Reykjavík, 12. marz,
Rafmagnsveitur ríkisins.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í sjó-
flutningi og umferðaróhöppum.
Opel Rekord árg. ’82. Skemmd í fl. m/skipi
Opel Rekord árg. ’82. Skemmd í fl. m/skipi
Opel Rekord árg. ’82. Skemmd í fl. m/skipi
Opel Kadett árg. ’82. Skemmd í fl. m/skipi
BMW árg. ’82. Skemmd eftir árekstur
Fíat 132 GLS árg. ’73. Skemmd eftir árekstur
og. fl.
Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi
26, mánudaginn 15/3 ’82 kl. 12—17.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga
fyrir kl. 17 þriðjudaginn 16/3 ’82.
Bæjarsjóður Keflavíkur
óskar eftir tilboðum í að fjarlægja húsið
Kirkjuvegur 36, Keflavík, af kjallara. Húsið er
timburhús á steinsteyptum kjallara, hæð aö
stærð 554 rúmmetrar og ris að stærð 74 fm.
Tilboð sendist undirrituðum fyrir 20. marz nk.
Nánari upplýsingar um húsið gefur bygg-
ingafulltrúi í síma 92-1555.
Bæjarstjórinn í Keflavík.
Fyrirtæki til sölu
Til sölu flutningafyrirtækið Steinar og
Jóhann, Borgarnesi.
Fyrirtækið er í fullum rekstri. Eignir eru
Scania 82, yfirbyggður árg. 1982; Scania
141, yfirbyggður árg. 1978; Scania 140, stól-
bíll með krana, árg. 1974; yfirbyggður tengi-
vagn 10m 18 tonn; tengivagn meö skjólborð-
um 10m 22 tonn; aftanívagn, yfirbyggður 10
tonna.
Einnig getur fylgt leigusamningur á af-
greiðsluhúsnæöi í Borgarnesi og stöðvar-
pláss hjá Vöruflutningamiðstöðinni í Reykja-
vík
Allar nánari upplýsingar veita Jóhann Ingi-
mundarson í síma 93-7135 og í Reykjavík
10440, og Grétar Ingimundarson í síma 93-
7334 eða 93-7281.
Sumarbústaðir til sölu
Ýmsar stæröir, hagstætt verð.
Upplýsingar gefur
Böðvar Ingimundarson,
Lyngholti, Laugavatni, i síma 99-6141.
Grásleppuveiðimenn
Til sölu tré- og plasttunnur (kantaðar) undir
söltuð grásleppuhrogn.
Samtök grásleppuhrognaframleiðenda,
Siðumúla 37.
Simi 86686 og 86517.
\
þjónusta
Bændur — ferðaþjónusta
Félag ferðaþjónustu bænda mun á næstunni
gefa út skrá um sveitaheimili sem bjóða
þjónustu fyrir feröamenn. Þeir bændur sem
ekki hafa þegar haft samband við félagið en
ætla að bjóöa slíka þjónustu á næsta sumri
eru beðnir aö hafa samband við Hákon Sig-
urgrímsson hjá Stéttarsambandi bænda,
sími 29433 eða Árna G. Pétursson hjá Bún-
aðarfélagi íslands, sími 19200, fyrir lok þessa
mánaðar.
Félag feröaþjónustu bænda.