Morgunblaðið - 13.03.1982, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MARZ 1982
XJOTOU-
iPÁ
IIRUTURINN
21. MARZ-lfUPRlL
Imj ert í jákv%*ðu og góðu skapi í
dag og ættir ad geta fengid aðra
til aó brosa. Kvöldid er besti
tíminn til ferdalaga. I»ú ættir aÓ
heimsækja ættinj'ja sem er
veikur.
m
NAUTII)
20. APRlL-20. MAÍ
l»ér jjengur best að fá samvinnu
frá fólki ef þú hrósar því og
smjaÓrar svolítiÓ. Faróu varlega
í mat og drykk. Taktu þaó ró-
lej»a í kvöld.
TVÍBURARNIR
21. MAÍ—20. JÚNÍ
Fyddu meiri tíma ojj þreki í
skapandi störf. Leyndir hæfr
leikar geta komid að góóum not
um. Nánir samstarfsmenn eru
mjöjj hjálplegir.
KRABBINN
21. JÚNÍ—22. JÚLÍ
|»að virðist sem allt fari að
ganga hraðar fyrir sig eftir því
sem líður á vikuna. Gleymdu
fortíðinni og einbeittu þér að
því að byggja upp hamingjusanr
ari framtíð.
LJÓNIÐ
ií^23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
(>óður dagur og þú lítur bjartari
augum á framtíðina. I*ér gefst
tækifæri á að græða aukapening
á einhverju sem þú hefur alltaf
litið á sem skemmtun.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT
Haltu fast um budduna, ef þér
tekst það verður þetta góður
dagur. Samvinna frá fjölskyld-
unni gerir þér liTið léttara á
heimilinu.
Qk\ VOGIN
W/lPr4 23.SEPT.-22.OKT.
I>ú vaknar í góðu skapi í dag.
Wt teksl að hætu ad gera úlf-
alda úr mýflugu. Bréf sem þú
færð ber gfslar fréttir, líklega
færðu að sjá fjarlægan ættingja
fyrr en þig grunar.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I>að verða einhverjar smávægi-
legar truflanir í dag, líklega af
heilsufarsástæðum en annars
góður dagur. Allt sem við kemur
heimili og fjölskyldu gengur
einstaklega vel.
I|ÍM BOÍiMAÐURINN
kl\i! 22. NÓV.-21.DES.
Líklega besti dagurinn í þessari
viku. Stóru fargi er af þér létt.
Fólk virðist allt í einu tilbúið til
að líta hlutina sömu augum og
þú.
ffl
STEINGEITIN
22.DES.-19. JAN.
(>efðu örlítið eftir og þá er fólk
tilbúið til að fylgja þínum hug-
myndum. Svaraðu bréfum frá
fólki sem býr erlendis.
H'fjjl VATNSBERINN
20.JAN.-18. FEB.
I»að eimir enn eftir af misklíð
síðan í gær en fyrir rest kemstu
að samkomulagi sem hentar
þér. Iní færð tíma til að sinna
áhugamáli sem hefur þurft að
bíða lengi.
FISKARNIR
^•3 19. FEB.-20. MARZ
Sýndu hugmyndum annarra
virðingu. I»ú gætir jafnvel grætt
heilmikið á þeim ef þú ert ekki
svona ákafur að hafa allt eftir
eigin höfði.
DÝRAGLENS
lAttu seM
IpÚ SJÁlZ HAWN
, EK.KI! K-S
IIÆ, STLlPíJK
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sveit Sævars Þorbjörnsson-
ar græddi 11 IMPa í spili 32 í
Reykjavíkurmótinu.
Vestur gefur, A-V á hættu
Norður
s ÁK9543
h 98
t D6
I D103
..■.. — ,
LJOSKA
Vestur
s G107
h K754
t ÁK974
12
Austur
s —
h ÁDG632
t 832
I G874
Suður
s D862
h 10
t 1065
I ÁK965
N-S í opna salnum voru
Hjalti Elíasson og Þórir Sig-
urðsson í sveit Karls, en A-V
Jón Baldursson og Valur Sig-
urðsson í sveit Sævars. Sagnir
gengu:
Vestur Norður Austur Suður
H.E J.B. Þ.S. V.S.
Pass 1 spaði 2 hjörtu 3 hjörtu
4 hjörtu Pass Pass 4 spaðar
5 hjörtu Dobl Pass 5 spaðar
Dobl Pass Pass Pass
Það er í þessum stöðum sem
menn vinna og tapa sveita-
keppnisleikjum; í baráttunni á
4. og 5. sagnstiginu. Á að
passa, dobla eða segja einum
meira? Er þetta alltaf tóm
ágiskun? Ágæt sveitakeppnis-
regla er að segja einum meira
þegar maður er í vafa. Að taka
af sér höggið, eins og sagt er.
Valur gerir það þegar hann
tekur út úr dobli makkers og
fer í 5 spaða. Hann býst við að
bæði 5 hjörtu og 5 spaðar tap-
ist, fari sennilega einn niður,
en — það er ekki víst. Og með
því að segja einum meira er
litlu hætt en til mikils að
vinna.
Þetta reyndist góð trygging
hjá Val, því 5 hjörtu standa en
5 spaðar eru einn niður.
I lokaða salnum sátu Sævar
Þorbjörnsson og Þorlákur
Jónsson í A-V, en Guðmundur
Pétursson og Hörður Blöndal i
N-S:
Vestur Norður Auslur Suður
5. Þ. G.P. Þ.J. H.B.
1 tígull 2 spaðar 3 hjörtu 4 spaðar
5 hjörtu Pass Pass Pass
Eftir tígulopnun Sævars í
vestur lítur út fyrir að A-V
séu með meirihlutann af há-
spilunum svo N-S vilja frekar
verjast en hætta á dýra fórn.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
lan Wells, sem lézt af slys-
förum að loknu unglinga-
skákmótinu í Ríó um áramót-
in var einn af efnilegustu
skákmönnum Breta. Hér
hafði hann hvítt og átti leik
gegn öðrum efnilegum landa
sinum, Daniel King, á brezka
meistaramótinu í fyrra sem
háð var í Morechambe.
H0W MANV TREE5 HAVE
YOU WRITTEN P0WN?
Hvað ertu kominn með mörg
trjáheiti?
OAK, P0PLAR, spruce,
APPLE, MAPLE, PINE,
CEPAR ANP BIRCH...
THAT MAKES EIGHT...
Eik, ösp, grenitré, eplatré,
hlyn, furu, sedrusvið og björk
... samtals átta nöfn ...
Ég er komin með eitt...
„Höggvið"
36. Bh6+! — Kg8, 37. Bxf8 og
skiptamun yfir vann Wells
auðveldlega. 36. — Kxh6
hefði hann svarað með 37.
Dh5+ - Kg7, 38. Hd7+ og
svartur er óverjandi mát.