Morgunblaðið - 13.03.1982, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 13.03.1982, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MARZ 1982 39 félk í frétfum ísraelskur stríðsfangi — eður ei + Mynd þessi birtist nýverið í líbönsku dagblaði sem gefíð er út í Lundúnum. Greindi þar, að maðurinn sem situr að snieðingi á miðri mynd væri ísraelskur stríðsfangi að nafni David Azziz Moncherie. Líbanskir fangaverðir eiga svo að vera í kring. En meinið er, að ísraelsmenn þvertaka fyrir það að nokkur ísraelsmaður hafi verið tekinn fastur af andstæðingum Ísraelsríkis hin síðustu ár ... Nóg að gera + Hún heitir Nicola Kimber þessi stúlka og hefur í ýmsu að snúast þessar vikurnar. Bresku blöðin seftja að henni líði ekki vel nema þegar hún bókstaflega sér ekki framúr verkefnunum. A hverju kvöldi leikur hún í vinsælum söngleik í Lundúnum sem ber nafnið „Kettirnir", hún dansar og syngur í sjónvarps- þáttum ýmsum — og nú síðast aflýsti hún öllum stefnumótum, svo hún gæti leikið og sungið í þáttunum kunnu „The Good Old Days“, en BBC er nú að hefja upptökur á þeim að nýju ... Þrefaldur Grammy + l>að er von hann brosi þessi. Hann hlaut þrenn Grammy verðlaun fyrr góða frammistöðu á sl. ári. Quincy Jones heitir hann og er þekktur tónlistarmaður erlendis ... COSPER Ef þú sæir bara verkefnin, góða mín, sem bíða mín á skrifborðinu, þá myndirðu ekki búast við mér snemma ... /-----------------------;----------------\ FARIÐ Á NORRÆNAN LÝÐHÁSKÓLA í DANMÖRKU NorraBn tungumál, hljómllst, sund, stórt verklegt tllboð, þ.á m. vefnaður, málun, textil, spuni. 6 mán. 1/11—30/4, 4. mán. 3/1—1/5. Lágmarksaldur 18 ár. Skrlfiö eftlr stundatöflu og nánarl uppl. Góðir námsstyrksmöguleikar. UGE FOLKEHÖJSKOLE DK-6350 Tinglev, sími 04-643000. K! Tilkynning til allra íbúa Kópavogs! Allir þeir sem hafa haft eða hafa undir höndum, skjaldbökur litlar eða stórar, eru vinsamlegast beönir að hafa nú þegar samband við heilbriögis- fulltrúa Kópavogs í síma 41570 kl. 13—14. Heilbrigdiseftirlit Kópavogs. Avallt um helgar Mikið fjör 2 O** S LEIKHÚS ^ W KJRLLflRinn Opið til kl. 03.00. Kjallarakvöld aöeins fyrir matargesti. Miðar seldir milli kl. 14 og 16 fimmtud. og föstud. Spiluö þægileg tónlist. Boröapantanir eru í síma 19636. Spariklædnadur eingöngu leyfdur. Opiö fyrir almenning eftir kl. 10.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.