Morgunblaðið - 13.03.1982, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MARZ 1982
ISLENSKA
ÓPERAN
SÍGAUNABARÓNINN
28. sýn. laugardag kl. 20.00.
Uppselt.
29. sýn. sunnudag kl. 20.00.
Uppselt.
Miðasala kl. 16—20,1.11475.
Ósóttar pantanir seldar daginn tyrir
sýningardag.
Ath.: Áhorfendasal verður lokað um
leið og sýníng hefst.
GAMLA BIÓ
Sími 11475
Engin sýning í dag. Næsta sýning
mánudag. Síðasta sýning.
Sími 50249
Heitt kúlutyggjó
(Hot Bubblegum)
Sprenghlægileg og skemmtileg
mynd.
Sýnd kl. 5.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Aðeins fyrir þín augu
No one comes elose to
JAMES BONDOÖ7*"
Enginn er jafnoki James Bond. Titil-
lagiö i myndinni hlaut Grammy-
verólaun áriö 1981.
Leikstjóri: John Glen.
Aöalhlutverk: Roger Moore.
Titillagiö syngur Sheena Easton.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Ath.: Hækkaó verö.
Myndin er tekin upp t Dolby. Sýnd f
4ra rása Starscope-stereo.
Engin sýning í dag og
á morgun.
£ÆJAméP
Símj 50184
Heímsfræg gamanmynd,
Private Benjamin
Nú er tækifæri til aö sjá alskemmti-
legustu mynd síðari ára.
Aöalhlutverk: Goldie Hown sem leik-
ur afburöavel i þessari mynd.
Sýnd kl. 5.00.
Video spólur
Mikið úrval af videó-
spólum. Yfir 100 titlar
fyrir Betamax- og VHS-
kerfi.
Biöjið um bækling.
Sími 90 45 693 20 22.
(Danmark).
Monte
negro
Fjörug og djörf ný litmynd, um eig-
inkonu sem fer heldur betur út á lifiö
. . .. meö Susan Anspach, Erland
Josephson.
Leikstjóri: Dusan Makavejev.
Hækkað verð. — Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sikileyjarkrossinn
Afar fjörug og spennandi litmynd,
um tvo röska náunga, — kannske
ekki James Bond, — en þó meö
ROGER MOORE og STACY KEACH.
islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
ialur Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05
og 11.05.
LL
Sprenghlægileg AUragrSðgÍ
og tjörug ný 3
Panavision- '
litmynd með
tveimur frá-1
bærum nýjum
skopleikurum: , .
Richard NC og
Ricky Hui
Leikstjóri: John Woo.
íslenskur taxti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Mjög athyglis-
verö og vel geyö
ný ensk litmynd,
byggö á sögu
eftir DORIS
LESSING. Með
aöalhlutverkiö
fer hin þekkta
leikkona JULIE
CHRISTIE.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
Heimur
• upplausn
Dansað til 03.
Með Dansbandinu vinsæla
kemur fram ný söngkona, Sól-
veig Birgisdóttir.
Kl. 23.30 skemmta
Laddi og Jörundur,
hláturinn lengír lífiö
Veitingahúsið Snekkjan
Strandgötu 1—3 Halnarfiröi.
Símar og 51810.
Tímaskekkja
Bad Timing
Áhrilamikill og hörkuspennandl þrill-
er um ástir, afbrýöisemi og hatur.
Aöalhlutverk Art Garfunkel og Ther-
esa Russell.
Sýnd kl. 5 og 9.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Sagan um Buddy Holly
Skemmtileg og vel gerö mynd um
rokkkonunginn Buddy Holly. í mynd-
inni eru mörg vinsælustu lög hans
flutt, t.d. „Peggy Sue“ „It’s So Easy“,
„That Will Be the Day“, „Oh Boy“.
Leikstjóri: Steve Rash.
Aöalhlutverk: Gary Busey, Charles
Martin Smith.
Sýnd kl. 7.15.
Til móts viö Gullskipið
Myndin er byggö er eftir sögu Alista-
ir McLean. Nú eru síöustu tækifæri
til aó sjá þessa mynd áöur en hún
veröur endursend úr landi.
Endurtýnd kl. 3.
Myndbandaleiga
Hötum opnaö myndbandaleigu i
anddyri biósins. Myndir í VHS, Bela
og V2000 meö og án lexta.
Opiö alla daga 2—I,
aunnudaga 2—4.
I
f/ÞJÖÐLEIKHÚSro
GOSI
í dag kl. 14.
sunnudag kl. 14.
AMADEUS
í kvöld kl. 20 uppselt
GISELLE
2. sýn. sunnudag kl. 20 uppselt.
Grœn aðgangskort gilda,
3. sýn. þriöjudag kl. 20 uppselt.
Rauð aðgangskort gilda.
4. sýn. fimmtudag kl. 20
5. sýn. föstudag kl. 20
SÖGUR ÚR
VÍNARSKÓGI
7. sýn. miövikudag kl. 20.
Litla sviöiö:
KISULEIKUR
sunnudag kl. 16.
Miöasala 13.15—20.
Sími 11200
LEIKFÉLAG
REYKJAVtKUR
SÍM116620
JÓI
í kvöld uppselt
miðvikudag kl. 20.30
ROMMÍ
sunnudag uppselt
föstudag kl. 20.30
síðasta sinn.
SALKA VALKA
þriöjudag uppselt
OFVITINN
fimmtudag kl. 20.30
síðasta sinn
Miðasala í lönó kl. 14 — 20.30.
REVÍAN
SKORNIR
SKAMMTAR
Miönætursýning
Austurbæjarbíói
í kvöld kl. 23.30.
Fáar sýningar eftir
Miðasala í Austurbæjarbíói kl.
16—21. Sími 11384. v
Hin heimsfræga kvlkmynd Stanley
Kubricks
Höfum fengið
aftur þessa
kyngimðgnuöu
og frasgu stór-
mynd. Fram-
leiöandi og leik-
stjórl snillingur-
inn Stanley Ku-
brick Aöalhlut-
verk: Malcolm
McDowell
Ein frægasta
kvikmynd allra
tíma.
fsl. fexti.
Stranglega
bðnnuð innan
16 ára.
Síðustu sýningar.
Sími78900
Fram í sviðsijósið
(Being There)
r\
Lu
ísl.texti
Grinmynd í algjörum sérflokki.
Myndin er talin vera sú albesta
sem Peter Sellers lék í. enda fékk
hún tvenn Óskarsverólaun og var I
útnefnd fyrlr 6 Golden Globe
Awards. Sellers fer á kostum.
Aóalhlutv.: Peter Sellers, Shirley
MacLaine, Melvin Douglas, Jack
Warden
Leikstjóri: Hal Ashby
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.30.
Dauðaskipið
(Deathship)
ísl. texti
Þeir sem lifa þaö af aó bjargast
úr draugaskipinu, eru betur
staddir aó vera dauöir Frábær
hrollvekja.
Aóahlutv.: George Kennedy,
Richard Crenna, Sally Ann How-
I es. Leikstj. Alvin Rafott
Ðönnuó börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Áföstu
(Going Steady)
ísl. texti
| Frábær mynd umkringd Ijóman-
í um af rokkinu sem geysaói um
i 1950, Party grín og gleöi ásamt
öllum gömlu góöu rokklögunum.
! Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
Halloween
ísl. texti
Halloween ruddi brautina í gerö
hrollvekjumynda, enda leikstýrir
hinn dáöi leikstjóri John Carpen-
ter (Þokan). Þessi er frábær.
Aöalhlutv: Donald Pleasence,
Jamie Lee Curtis. Nancy Lomis
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
Trukkastríðið
(Ðreaker Ðreaker)
ísl. texti
Heljarmikil hasarmynd þar sem
trukkar og slagsmál eru höfö í
I fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem
karate-meistarinn Chuck Norris
leikur í.
Aöalhlutv : Chuck Norris, George
Murdock, Terry O’Connor.
Bönnuö börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.20
Endless Love
Isl texti
Enginn vafi er á því aó Ðrooke |
Shields er táningastjarna ungl-
inganna í dag. Þiö muniö eftir
henni úr Bláa lóninu Hreint frá-
bær mynd. Lagió Endless Love
er til útnefningar fyrir besta lag í
kvikmynd í mars nk.
Aóalhlutv.: Ðrooke Shields,
Martin Hewitt, Shirley Knight.
Leikstj Franco Zeffirelli.
Sýnd kl., 7.15 og 9.20
Ath.: Sæti ónúmeruö
Al GLYSIMiASlMINN KK:
22410
iHárjaunblflbib
Kópavogs-
leikhúsið f VnÁr) 'í
GAMANLEIKRITIÐ
„LEYNIMELUR 13“
Sýnincj laugardag kl. 20.30.
Ath. Ahorfendasal verður lok-
að um leiö og sýning hefst.
mxím m
MJj&jíÚ
eftir Andrés Indriðason.
Sýning sunnudag kl. 15.00.
Þrjár sýningar eftir.
Miðapantanir í síma 41985 all-
an sólarhringinn, en miðasal-
an er opin kl. 17,—20.30 virka
daga og sunnudaga kl. 13—15.
Sími 41985
A elleftu stundu
Paul \ Jacquellm\ Willíam
Newman Bisset HoMen
Hörkuspennandi ný bandarísk
ævintýramynd gerö af sama fram-
leiöanda og geröi Posedonslysiö og
The Towering Inferno (Vitisloga)
Irwin Allen. Meö aöalhlutverkin fara
Paul Newman, Jacquelina Biaaet
og William Holden
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
LAUGARáS
LoforðiA
Ný bandarfsk mynd gsrö sfltr met-
söiubókinni .The Promiae*. Bókin
kom út i íslenskrl þýölngu fyrir siö-
ustu jól. Myndin segir frá ungri konu
sem lendir í bilslysl og afskræmlst f
andliti. Viö þaö breytast framtíöar-
draumar hennar verulega.
fsl. tsxti.
Aðalhlutverk: Kathleen Quinland,
Stephen Collino
og Baalrica Straight.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BÍÓBSR
SMIOJUVEGI 1 SIMI «
Flóttinn frá Folsom
Amerisk geysispennandi mynd um líf
forhertra glæpamanna í hinu ill-
ræmda Folsom-langelsi i Californiu.
Blaðaummæli: .Þetta er raunveru-
lelki." New York Post.
Leikarar: Peter Strauaa (úr Solder
Blue og Gæfa og görfileiki).
Sýnd kl. 6 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Geimorustan
Sýnd kl. 2 og 4*