Morgunblaðið - 23.06.1982, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ1982
í DAG er miövikudagur 23.
júní, Eldríöarmessa, 174.
dagur ársins 1982. Árdeg-
isflóð i Reykjavík kl. 07.37
og síödegisflóö kl. 20.00.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
02.55 og sólarlag kl. 24.05.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.30 og
tunglið er í suöri kl. 15.42.
(Álmanak Háskólans.)
Og Drottinn sagöi við
hann: „Friöur sé með
þér. Óttast ekki, þú
munt ekki deyja. (Dóm.
6,23.)
KROSSGÁTA
16
LÁRÉTT: — 1 höfuA, 5 veiöarficrÍK,
6 fvrirhófn, 7 tónn, 8 húsdýra, 11
tvíhljóði, 12 Hskur, 14 litill, 16
mælti.
l/M)R(rTT: - I fararUeki, 2 sa lu, 3
dæmd, 4 óska eftir, 7 þvaður, 9 gufu-
hreinsa, 10 Ijós, 13 forfadir, 15
málmur.
LAIISN SÍÐUSTI! KROSSGÁTtl:
Lárélb — I döggin, 5 ró, 6 graeóir, 9
ben, 10 LR, II lg, 12 gl«, 13 anna,
15 áta, 17 skrafa.
LOÐRÉTT: — 1 dagblaös, 2 græn, 3
góð, 4 norræn, 7 regn, 8 ill, 12 gata,
14 sár, 16 af.
FRÉTTIR
| EKKI þurfti Veðurstofan að
fara mörgunt orðum um veður-
lag og horfur í gærmorgun.
Gert var ráð fvrir nær óbreyttu
j aðgerðarlitlu veðri á landinu og
hitastigi svipuðu eða hinu sama
og verið hefur. í fyrrinótt hafði
hitinn farið niður í frostmark á
! Staðarhóli og ekki orðið kald-
ara á öðrum stöðum á landinu.
í Þar var reyndar í gærmorgun
kominn 11 stiga hiti. í fyrrinótt
var hitinn 7 stig hér í bænum.
Heita má að úrkomulaust hafi
verið á landinu um nóttina.
Starf eftirlitsmanns með veit-
ingahúsum hér í Reykjavík er
nú laust til umsóknar. Eftir-
litsmaðurinn starfar á vegum
dóms- og kirkjumálaráðu-
neytisins og auglýsir ráðu-
neytið starfið laust til um-
sóknar í Lögbirtingi, með um-
sóknarfresti til 9. júlí næst-
komandi.
Orlof húsmæðra á Seltjarn-
arnesi verður austur á Laug-
arvatni dagana 12.—18. júlí
næstkomandi. Nánari uppl.
gefur á vegum orlofsnefndar-
innar Ingveldur í síma 19003.
Félagsstarf aldraðra í Kópa-
vogi efnir til kveðjuhófs fyrir
Kristján Guðmundsson í fé-
lagsheimilinu annað kvöld,
fimmtudag, kl. 20.30. Eru
þátttakendur beðnir að gera
viðvart í síma 41570. Þá er
verið að undirbúa af fullum
krafti fyrirhugaða tveggja
daga ferð norður til Akureyr-
ar, dagana 28. og 29. júní.
Eldríðarmessa er í dag. —
„Messa til minningar um Eld-
ríði abbadís, sem stofnaði
klaustur í Ely á Englandi á 7.
öld“, segir í Stjörnu-
fræði/ Rímfræði. í nótt er
jónsmessunótt, nóttin fyrir
jónsmessudag, sem er á
morgun, hinn 24. júní. I dag
eru vorvertíðarlok. Hún hófst
12. maí (á Pankratíusmessu)
síðastl.
HEIMILISDÝR
Heimiliskötturinn frá Víði-
vangi 16 í Hafnarfirði, týnd-
ist að heiman frá sér fyrir um
þrem vikum og þrátt fyrir
eftirgrennslan hefur ekkert
til kisu spurst. Kötturinn er
grábröndóttur, hvítur á
bringu og með hvítar loppur.
Er hann hvarf var hann með
bláa hálsól og við hana tvær
. bjöllur. Síminn á heimilinu er
52498 og er fundarlaunum
heitið fyrir kisu.
Þá sakna húsráðendur Suð-
urgötu 32 í Hafnarfirði heimil-
iskattarins, sem hvarf á
föstudaginn var. Hann var
ómerktur, svartur, en með
hvítar loppur, bringu og hvítt
trýni. Síminn á heimilinu er
53153 og er fundarlaunum
I heitið fyrir kisu.
■ Dlviö Oddsaoo borfantjón vcðir i Uad m«ó eúu tittíaii.
Tímamynd GE
Elliðaárnar opnaðar:
DAVÍÐ FÉKK
ENGAN LAX Hii!
■ Ellidaámar voru opnaðar mcð
pomp og prakt í garr cn ckki er hægt i; j j!!.
að scgja að veiðin hafi verið mikil
fyrsta daginn Síðdegis i gaer hcfði
enginn lax náðst úr ánni en nokkuð
hafði veiðst af urriðum, sem veiði-
mennimir kölluðu reyndar „krata“ sín
Kunnugir laxveiðimenn telja, að hér sé pólitískri
urriðamengun um að kenna!!
FRÁ HÖFNINNI____________
í fyrrakvöld héldu aftur til
veiða ísbjarnartogararnir
Ásbjörn og Ásgeir og frá út-
löndum kom Álafoss. Þá fór
aftur, eftir losun, rússneskt
olíuskip, sem kom um síðustu
helgi. I gær var Mánafoss
væntanlegur að utan. V-þýsk-
ur skuttogari kom vegna bil-
unar.
MESSUR____________________
Kirkjuhvolsprestakall: Mið-
næturguðsþjónusta í Kálf-
holtskirkju annað kvöld,
fimmtudagskvöldið, kl. 23.
Allir kirkjukórar prestakalls-
ins taka þátt í guðsþjónust-
unni og syngja undir stjórn
Grétars Geirssonar. Frú Sig-
ríður Theódóra Sæmunds-
dóttir predikar. Hröiin
Kristmundsdóttir syngur ein-
söng. Auður Eir Vilhjálmsdóttir
sóknarprestur.
Þær eiga heima í Smáíbúðahverfinu þeasar vinkonur og heita Mjtfll Skúladóttir, Vilborg Birna
Helgadóttir og Hulda Hauksdóttir. Efndu þær til hlutaveltu til stuðnings öldruðum og afhentu
peningana, rúmlega 400 krónur, Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra.
Kvöld-, n»tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 18. júní til 24. júni, aö báöum dögum meötöld-
um er i Lyfjabúömni löunni. Ennfremur er Garöa Apótek
opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga.
Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sór ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndar-
stööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er i Akureyrar
Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apoteksvakt i Reykjavík eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Seffoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum
Akrenee: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) SálfraBöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi:
Mánudaga til fösludaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl 17. — Grens-
ásdeild: Mánudaga til fösludaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19 30. — Hailtuvsrndar-
stööin: Kl 14 til kl. 19. — Faaöingarhsimili Raykjavikur:
Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15 30 til kl. 17. — Kópavoga-
htelið: Eflir umlali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl.
13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sérsýnlng: Manna-
myndir j eigu safnsins
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — fösti'tíaga kl. 9—21. Einnig
laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN
— Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö
sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27. Síml 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga sept,—apríl kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viókomustaóir víösvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-lelö 10 frá
Hlemmi.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö aila daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Oplö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram tll 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 20 30 Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í
bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Sími 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima.
Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á
sunnudögum: Sauna almennur tími. Síml 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga—föstudaga
kl- 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaklþjónutla borgartlofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga Irá kl.
17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhrlnginn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bll-
anavakt allan sólarhringinn I sima 18230.