Morgunblaðið - 23.06.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.06.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1982 27 B(ffr HOL HOILIM Sími 7AQOÍI gÆ-o Sími 78900 Patrick iiitpíspte. Patrick er 24 Ara coma-s)úkl- ingur sem býr yflr miklum dulr- ænum hæfileikum sem hann nær fullu valdi A. Mynd þessi vann til verölauna A Kvikmyndahátíöinni í Asíu. Leikst/óri: Richard Franklín. Aðalhlutverk: Robert Help- mann, Susan Penhaligon, Rod Mullinar Bönnuö innan 14 Ara. Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.15. Eldribekkingar tSmtíon) Itouunm . . .ataNM«MacnqiMgtiSc*Mltfq«N I “AMERICAN GRAFFITr ' “ANIMAL HOUSE” maniurcMciimp. . “SENIORS” Stúdentarnir vilja ekkl útskrtf- I ast úr skólanum og vilja ekkl fara út í hringiöu lifsins og nenna ekki aö vinna, heldur stofna félgasskap sem nefnist Kynfræösla og hin frjálsa | skólastúlka. Aöalhlutverk: Priscilla Barnés, j Jeffrey Byron og Gary Imhoff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Texas Detour nurWOVTTOCtTHH Spennandi ný amerísk mynd um unglínga sem lenda i alls konar klandri viö lögreglu og ræningja. Aöalhlutverk: Patrick Wayne, Pricilla Barnes oo Anthony James. Bönnuö innan 12 Ara. Sýnd kl. 5, 7 og 11,20. Allt í lagi vinur (HaHekiJa Amigo) DU8 SPEHCíR jflCK PAIANŒ ST0RSTE HUM0R-WESTERN | SIOEN TRINtTY. farvsr Sérstaklega skemmtileg og spennandl Western-grínmynd meö Trinity-bolanum Bud Spencer sem er I essinu sinu i | þessari mynd. Aöahlutverk: Bud Spencer, | Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Moröhelgi (Death Weekend) (4. mánuöur) Sýnd kl. 9. Allar meö ial. texta. | Vogum, Mýyatnssveit: Fjölmenni tók þátt í þjóðhátíðarhöldunum Ný sundlaug verður vígð 25. júní nk Vogum, Mývatnssveit, 18. júní. MÝVETNINGAR héldu þjóðhátíð i gær, 17. júní, og fór hún fram á einum fegursta stað sveitarinnar, Höfða. Há- tiðin hófst klukkan 14.00 með helgi- stund sóknarprestsins, séra Arnar Friðrikssonar. Avarp fjallkonunnar flutti Guðrún I'órarinsdóttir. Þá var farið í leiki og fleira sér til gamans gert. Logn var og glampandi sólskin og unaðslegt fyrir samkomugesti að ganga um Höfðann, en mikið fjöl- menni tók þátt í hátíðinni. Hér í Mývatnssveit er nú búið að vera sólskin í viku og ekki komið úrkomuvottur í þrjár vikur. Fremur hefur þó verið svalt um nætur og jafnvel frost. Sunnudaginn 13. júní sl. fór hitinn í 26 stig. Jörð er sums staðar orðin illa þurr og tún eru far- in að brenna og háir það að sjálf- sögðu grassprettu. Fer því að verða nauðsynlegt að fá regn sem allra fyrst. Föstudaginn 25. júní nk. er áformað að vígja sundlaug, sem ver- ið hefur í byggingu hér í sveitinni undanfarin ár. Þetta er útisundlaug, 25 metrar að lengd, og stendur aust- an við íþróttavöllinn við Krossmúla, skammt ofan við Reykjahlíð. Sund- laugarhúsið sjálft er allmikið mannvirki á tveimur hæðum og er neðri hæðin aðallega ætluð vegna íþróttavallarins. Þarna eru tveir hitapottar og ennfremur verður gufubað. Búið er að ráða starfsfólk. I gær notuðu þrír ungir menn hér í sveitinni þjóðhátíðardaginn til að iðka fjallgöngur. Gengið var á Blá- fjöll og var veður eins og bezt verður á kosið og stórkostlegt útsýni af fjallinu í allar áttin. Tiltölulega fáir Mývetningar hafa lagt leið sína upp á Bláfjöll og má það í raun furðulegt teljast. — Kristján. ODAL í alfaraleið Opið frá kl. 18—01. Ath. aö við opnum alltaf kl. 18.00 í Silver dollar klúbbnum. Allir í ÓDAL HOLUUUOOD í kvöld Fer sigurför um allan heim! SUPERIA hjól fyrir alla fjöl- skylduna. Hjólin eru úr áli og ryð- fríu stáli, hentar mjög vel íslenskum aðstæðum. Breið dekk. Góð viðgerða- og varahluta- þjónusta. Viljum einnnig minna á þrekhjólin vinsælu og bamavörumar t.d. barnavagnar, bamastólar o.fl. Kynnið ykkur verð og gæði. Góðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu. Hjól & Vag Háteigsvegi 3, 105 Reykjavik, tceiand,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.