Morgunblaðið - 23.06.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.06.1982, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ1982 ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRtL l*ú skall einbeila þér art einka málunum í dag. Nú er tíminn til þesN ad koma líkamanum í gott form. Reyndu ad bæta samhand þitt oj» þinna nánustu. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Mjög góður dagur. I*ú færð mik ið þakklæti fyrir ef þú vinnur einhver störf í dag. Kvöldið verður rólegt og þú ert ekki í skapi til þess aö fara út að skemmta þér. TVÍBURARNIR ÍÍJS 21. maI—20. jíinI Ástvinir þínir veita þér mikinn stuðning í dag. Ástarsamband er ekki eins spennandi og þú hafðir vonast eftir. Kólegur dag ur þar sem gott er að gleyma amstri hversdagsins. 'jMgj KRABBINN 21. JÍINl—22. JÚLl í dag skaltu gera góðverk Farðu að heimsækja einhvern sem þú þekkir á spítala eða er veikur heima. I»ú skalt ekki taka þátt í neinum gleðskap kvöld. £®ílUÓNIÐ 23 JÚLl-22. ÁGÚST Kólegur dagur. I»ú nýtur þín best á meðal vina eða ættingja. (■eymdu allar framkvæmdir þangað til á morgun og ein beittu þér að því að slaka n og hafa það gott. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT (>óður dagur til þess að komast í gott form líkamlega. («erðu leikfími og borðaðu hollan mat. Iní ert helst í skapi til að vera heima. ??fi| VOGIN ITiíra 23.SEPT.-22.OKT. Ff þú átt við einhver vandamál að stríða varðandi heilsuna tekst þér að minnka þau til muna í dag. (>óður og rólegur dagur og þú getur hvílt þig vel DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Mjög góður dagur til þess að stunda hvers kyns íþróttir. Farðu út á meðal fólks, þú hefur mjög gott af því að breyta um umhverfi. Ástamálin eru í betra lagi. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Skemmtilegur dagur, ekki góð- ur til viðskipta en góður til að skipuleggja næstu viku. Ef þú ætlar eitthvert út að skemmta þér skaltu gæta vel að hvort þú fáir ekki örugglega far heim. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. (>óður dagur fyrir þá sem ætla sér að koma miklu í verk. Nú er rétti tíminn að fara að hugsa um sumarleyfið og skipuleggja það nákvæmlega. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Mjög góður dagur. I>ér tekst að Ijúka öllu sem var á dagskrá hjá þér án þess að flýta þér. Ásta- málin ganga mjög vel. hér tekst að bæta samband sem þú ert í og gera það varanlegra. * FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»að er best fyrir þig að vera heima í dag. Fjölskyldan er hjálpleg og skilningsrík. I»ú get- ur alveg ráðið hvað þú gerir og hvernig þú eyðir tíma þínum. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hér er létt úrspilsæfing: Norður s K1098 h K98 t 653 I 1096 DRÁTTHAGI BLÝANTURINN Suður sD3 h Á63 t ÁK742 IÁKD Þú spilar 3 grönd og vestur kemur út með tíguldrottningu. Austur kastar laufi! Hvernig viltu spila og hvers vegna? Það er greinilegt að ÁK eru einu slagirnir sem þú færð á tígul, svo spaðinn verður að gefa tvo slagi. En þar sem þú átt aðeins eina innkomu í blindan verðurðu að vanda íferðina í spaðalitinn. Þú mátt alls ekki byrja á því að kýla út drottningunni. TOMMI OG JENNI Norður s K1098 h K98 t 653 I 1096 Vestur s 642 h D74 t DG1098 I 74 Austur SÁG75 h G1052 t — 1 G8532 Suður sD3 h Á63 t ÁK742 1 ÁKD Austur gefur einfaldlega, og nú færðu ekki fleiri slagi á spaða. Og jafnvel þótt ás og gosi í spaðanum séu skiptir, þarftu að giska á hvort þú átt að setja kónginn eða tíuna. Eins og þú hefur auðvitað séð fyrir lifandis löngu þá er rétta íferðin sú að spila strax smáum spaða á tíuna. Ef tían er drepin með gosa, geturðu næst yfirtekið spaðadrottn- inguna í borðinu og sótt litinn áfram. Og ef tían fær að eiga slaginn, spilarðu á drottning- una og fríar kónginn. ’rxrmnmr-r FERDINAND Þú virðist þreytt, Magga ÉB er það, herra. Ég vaknaði Ég er svo þreytt ... Ég get ... lengur klukkan sex í morgun svo ég vart haldið mér vakandi ... gæti mætt tímanlega sem um- ferðarvörður skólans SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á svæðamótinu í Randers í Danmörku um daginn kom þessi staða upp í undanrásum í skák stórmeistaranna Gríinfelds, ísrael, sem hafði hvítt og átti leik, og Guð- mundar Sigurjónssonar. 37. Rc7+! — Kh7, (Ef 37. - Hxe7 þá 38. Hc8+ og mátar eða 37. - Kf8, 38. Rxg6+!) 38. I)f6 — Hf8, 39. Hc8! og svart- ur gafst upp. í úrslitum mótsins hefndi Guðmundur sín og sigraði Grúnfeld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.