Morgunblaðið - 23.06.1982, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ1982
19
Vinnupallar — Körfubílar PflLfflR/On &VflL/A>n Klapparstíg 16 S:27745 ^ 27922 p.
Minning:
Guðrún Erna
Þorgeirsdóttir
„Þetta er eins og í ævintýri. Eru
ekki forlögin einkennileg? Fyrir
nokkrum árum norður á Húsavík
hefði ég ekki trúað því, að það ætti
fyrir mér að liggja að vera í þess-
um yndislega garði í höfuðborg
Bandaríkjanna," sagði Guðrún
sumarið 1950 í Rock Creek-garðin-
um í Washington D.C., stuttu eftir
að þau Jónas fluttu þangað. Þarna
vorum við tvær saman, glaðar og
tápmiklar, og nutum þess í ríkum
mæli að vera til. Við höfðum ör-
yggi af okkar prýðis eiginmönnum
og við vorum þakklátar fyrir vin-
áttu okkar, erlendis er svo nota-
legt að geta miðlað af huga sér
með þeim, sem eru af sama bergi
brotnir og skilja hugsanagang
manns.
Innan skamms urðum við ná-
grannar í Arlington, Virginiu, og
höfðum næstum daglegt samband
í tæp þrjú ár. Mörg voru umræðu-
efnin, því að margt nýstárlegt bar
við, og ekki vorum við alltaf sam-
mála, þar sem við vorum báðar
ákveðnar, en þetta styrkti vinátt-
una. Ég kynntist betur og betur
góðum gáfum og frábærum mynd-
arskap hennar, bæði við handa-
vinnu og matartilbúning. Þó að
hún væri stöðugt kvenleg og róleg
í fasi, var hún mjög afkastamikil;
henni fylgdi traust og öryggi. Þau
Jónas voru höfðingjar heim að
sækja og gestrisin mjög, t.d. buðu
þau oft heim öllum þeim íslend-
ingum, sem þau vissu um á þess-
um slóðum.
Daginn, sem ég flutti í burtu,
bar hún litla Halldór á handleggn-
um, þegar hún færði mér og dætr-
um mínum hádegisverð. Það urðu
fagnaðarfundir hjá okkur, þegar
við hittumst aftur tíu árum
seinna, og árlega síðan, öðru
hvoru megin Atlantshafsins.
Ævintýrin hennar glæsilegu
Guðrúnar urðu æði mörg. Þau
hjón bjuggu í Mexico um tíma og
þau ferðuðust víða um heim. Hvar
sem þau voru stödd, voru þau sam-
Legsteinn er
varenlegt
minnismerkí
Framleiðum ótal
tegundir legsteina.
Allskonar stærðir og
gerðir. Veitum fúslega
upplýsingar og ráðgjöf
um gerð og val
legsteina.
Ifi S.HELGASON HF
ISTEINSMIÐJA
■ SKEMMUVEGI 4S SIMI 76677
hent um að njóta menningar og
lista; þau höfðu næmt auga fyrir
fegurð, enda ber heimili þeirra
vitni um það.
Nú minnist ég hversu elskulega
og rausnarlega Guðrún og Jónas
hafa tekið á móti mér og mínum,
og við erum þakklát fyrir
skemmtilegar samverustundir.
Við sendum Jónasi og Halldóri,
móður Guðrúnar og systkinum
innilegar samúðarkveðjur. Góð
Móöir okkar og tengdamóöir,
ANNA STEFÁNSDÓTTIR
fró Berustööum,
andaðist aö Sólvangi 22. júní.
Börn og tengdabörn.
fjölskylda er sérhverjum dýrmæt,
en svo er einnig góður vinur.
Virginiu,
Hallfríður G. Schneider
Móöir okkar, tengdamóðir og amma,
INGUNN JÚLÍA INGVARSDÓTTIR,
fyrrverandi prófastafrú aö Desjarmýri,
Borgarfiröi eystra,
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju 25. júní, kl. 10.30 f.h.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Viö þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur samúö og
vinarhug viö fráfall eiginmanns míns og föður okkar,
EINARS ÞORSTEINSSONAR
trésmíóameistara,
Heiöargaröi 3, Keflavík,
Maja Loebell,
Kristin Einarsdóttir,
Guörún Einarsdóttir,
Þorsteinn Einarsson.
JÓHANNA ÓLAFSDÓTTIR
frá Dúki, Saamundarhlíö,
Strandgötu 15, Hvammstanga,
lést aö Héraöshælinu Blönduósi 24. maí síöastliöinn. Jaröarförin
fór fram frá Reynistaöarkirkju laugardaginn 5. júni síöastliöinn.
Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki Héraöshælisins á Blöndu-
ósi, fyrir góöa aöhlynningu undanfarin ár svo og sóknarnefnd
Reynistaöarkirkju og skyldfólki hennar í Skagafiröi.
Vandamenn.
Þökkum auösýnda samúö viö fráfall og útför
HÖSKULDAR BALDVINSSONAR,
Bergstaóastræti 72.
Björn Höskuldsson, Sigrún Arnórsdóttir,
Valgeröur Höskuldsdóttir, Úlvar Helgason,
Orn Höskuldsson, Margrét Guömundsdóttir,
Hrafnhildur Höskuldsdóttír, Loftur Ólafsson,
Margrét Jónsdóttir, og barnabörn.
sinianarnenð
^fn
AUCLÝSINCASTOFA
MYNDAMÓTA HF
Körfubilar — Vinnupallar
p ALmn/on
&vflL//on
Klapparstíg 16
S: 27745
27922
Portúgölsku kókosteppin í sumarbústaðinn
(í staðinn fyrir saltfiskinn)
Falleg — Latlaus — Odýr.
Sniðin eftir yðar óskum.
Einnig 100 cm breiðir
kókosdreglar og mikið
mottuúrval.