Morgunblaðið - 23.06.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ1982
21
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Óskum að
ráða menn
meö ýmiskonar sérþekkingu á tölvum til
kennslu í haust og næsta vetur. Vinsamlega
hafiö samband í síma 25400 og/ eöa komiö
til viötals á skrifstofuna, Skipholti 1.
TÖLVUSKQLINN
——— Skipholti 1, sími 25400—_
Laus staða
Umsóknarfrestur um lausa stööu kennara í
stærðfræöi viö Menntaskólann á isafirði,
sem auglýst var í Lögbirtingablaði nr.
47/1982, er hér með framlengdur til 5. júlí nk.
Upplýsingar veitir skólameistari í símum
(94)-3599 eða (94)-4119.
Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðu-
neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík.
Menntamálaráðuneytiö
21. júní 1982.
Mötuneyti í
miðborginni
óskar aö ráða duglegan starfskraft til afleys-
inga. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist blaðinu fyrir fimmtudaginn 24. júní
1982 merkt: „Mötuneyti — 1627“.
Óskum að ráða
tvo starfsmenn í ágúst og september til hrá-
efnisvinnslu og áhaldahreinsunar. Hálfs dags
störf koma til greina. Umsókn sendist í
pósthólf 5151. Uppl. ekki svarað í síma.
G. Ólafssori hf.
Grensásvegi 8, Rvík.
Starf
bæjarstjóra
hjá Akraneskaupstað er hér meö auglýst
laust til umsóknar. Uppl. veita Valdimar Indr-
iðason forseti bæjarstjórnar og Magnús
Oddsson bæjarstjöri. Umsóknir skulu hafa
borist fyrrnefndum fyrir 1. júlí næstkomandi.
Bæjarstjórn Akraness.
Tollskýrslur og
verðútreikningar
Óskum eftir að fá á skrá okkar til tímabund-
inna verkefna, starfsmenn sem vanir eru
verðútreikningum, ásamt útfyllingu og með-
ferð tollskjala.
Skráum einnig fólk til annarra starfa.
Lidsauki hf. m
Hverfisgötu 16A - 101 Reyk/avik - Simi 13535
Menntaður maður
með málakunnáttu óskar eftir framtíðarstarfi
í Austurlöndum, Afríku eða Suður-Ameríku.
Allskonar vinna kemur til greina.
Tilboð sendist í pósthólf 68, Hveragerði, fyrir
árslok.
Bílstjóri
óskast á lítinn sendibíl. Þarf að geta byrjaö
strax. Verksvið: Útkeyrsla, lagerstörf, inn-
heimta, ferðir í banka og toll o.fl. Umsóknir
með upplýsingum um fyrri störf sendist Mbl.
fyrir fimmtudagskvöld merktar: „Bílstjóri —
1626“.
Kennarar
Kennara vantar að Héraðsskólanum aö
Reykjum. Meðal kennslugreina: stærðfræði,
íslenska.
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 95-1000
eða 95-1001.
Hárskerasveinn og
hárskeranemi
óskast sem vyrst á hársnyrtistofu í Reykjavík.
Skemmtileg stofa í skemmtilegu umhverfi.
Upplýsingar í síma 73676 eftir kl. 7.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
-r\v~
húsnæöi
í boöi
Keflavík
Til sölu 160 fm parhús vlð
Sunnubraut. Góö eign á góöum
staö. laus strax. Verö kr. 1 millj
og 50 þús.
Eignamiölun Suöurnesja.
Hafnargötu 57, Keflavík.
Sími 92-3868.
Steypum heimkeyrslur
bílastæöi og göngubrautir. Uppl.
í sima 81081 og 74203.
Bed and Breakfast
í London
Feröamenn, spariö hótelkostnaö
og gistiö é vegum Young Horiz-
on Ltd. Uppl. I síma 33385 e. kl.
20.00. (K. Guömundsson).
Starfskraftur
óskar eftir vinnu helst á næturn-
ar. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 24937, eftir kl. 14.00.
Óska eftir
4ra—6 herb. íbúö frá og meö 1.
ágúst. Birna Þorleifsdóttir sími
33809.
7 litmyndir
fundust í Austurstræti sl. mánu-
dag, m.a. skirnarmyndir. Upp-
lýsingar í síma 73152, kl. 7—8 á
kvötdln.
□ Edda 59826247 — H&V.
Kristniboössambandið
Sambænastund veröur í
kristniboöshúsinu Betaníu, Lauf-
ásvegi 13, í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hörgshlíö 12
Samkoma í kvöld, miövíkudag
kl. 8.
22ja ára stúlka
óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í
síma 73566 eftir kl. 5.
ua
UTIVISTARFERÐIR
Miðvd. 23. júní kl. 20.
Jónmmessunnturganga á
Reykjanesfólkvangi. Verð kr.
100,-.
Frítt f. bðrn m. fullorðnum.
Farið frá BSÍ, vestanverðu.
Sjáumst. (jtivigt
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Miövikudaginn 23. júní
Jónsmessunæturganga
Gengið um Svinaskarö frá
Hrafnhólum. og komiö niöur I
Kjós. Verö kr. 100,-. Fariö frá
Umferðarmiöstööinni, austan-
megin. Farmiöar viö bíl.
Feröafélag Islands.
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 oo 19533.
Föstudagur 25. júní
1. Skarfanes — Stritla — Bjól-
fell. Ferö á nýjar slóöir.
2. Þórsmörk. Gist í nýja Útivist-
arskálanum í Básum. Göngu-
feröir f. alla.
Dagsferðir
sunnudaginn 27. júní
a) Kl. 8.00, Þórsmörk. Verö 250
kr.
b) Kl. 10.30, plöntuskoóun f
Herdísarvík og Selvogi meö
Heröi Kristinssyni grasafræö-
ingi. Verð 150 kr.
c) Kl. 13.00, Innstidalur — heiti
lækurinn (baó). Verö 80 kr.
Frítt f. börn m. fullorönum. Fariö
frá BSÍ, bensinsölu.
Sumarleyfisferðir:
1. Öræfajðkull. 26.—30. júní.
(Má stytta feröina).
2. Esjufjöll — Mávabyggóir.
3.-7. júlí.
3. Hornstrandir í juli.
Uppl og faröseðlar á skrifst.
Lækjargötu 6a. s. 14606. Sjá-
umst.
Ferðafélagiö Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferöir
25.-27. júní kl. 20.00: Haga-
vatn — Jarlhettur (Jökulborgir).
Gist í húsi og tjöldum.
25.-27. júni kl. 20.00: Þórs-
mörk. Gist í húsi. Gönguferöir
viö allra hæfi.
Farmiöasala og allar upplýsingar
á skrifstofunni, Öldugötu 3.
Sumarleyfisferöir
1. 24.-27. júni (4 dagar). Þing-
vellir — Hlööuvellir — Geysir.
Gönguferö meö allan viölegu-
útbúnaö.
2. 29. júni — 4. júlí (6 dagar):
Grimstunga — Arnarvatns-
heiði — Eiríksjökull — Kal-
mannstunga. Gönguferð meö
allan viöleguútbúnaö.
3. 2.-7. júlí (6 dagar): Land-
mannnalaugar — Þórsmörk.
Gönguferö, gist í húsum.
4. 3 —10. júlí (8 dagar): Hornvik
— Hornstrandir. Dvaliö i
tjöldum i Hornvík.
5. 2.—10. júlí (9 dagar):
i Irafnsfjöröur — Reykjafjörö-
ur — Hornvík. Gönguferö
meö illan viöleguútbúnaö.
6. 3.—10. iúli (8 dagar): Aöalvík.
Dvaliö i ’iöldum í Aöalvík.
Gist 1 nótt c. Staó í Aöalvík.
7. 3.—10. júli (8 Jagar): Aöalvik
— Hornvik. Fanð á land viö
Sæból i Aöalvik. Gtngiö þaó-
an i Hornvík meC allan
viöleguútbúnaö. Ath.: Far-
þegar þurfa aö ná í farm'öa
viku fyrir brottför.
8. 3,—11. júli (9 dagar): Kverk-
fjöll — Hvannalindir. Gist í
húsum.
9. 9,—15. júlí (7 dagar): Esjufjöll
— Breiöamerkurjökull. Gist i
húsum.
Farmióasala og allar upplýsingar
á skrifstofunni, Öldugötu 3.
Feröafélag islands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar s
til sölu ýmislegt | nauöungaruppboö
Til sölu lítið heildsölufyrirtæki á sviði neytendavöru. Góð umboð fylgja. Góð viðskiptasambönd bæði innanlands og utan. Tilboð óskast sent augld. Mbl. fyrir 25. júní merkt: „H — 3188“. Lokað Vegna breytinga verður skrifstofa okkar og lager lokaöur til 1. júlí. Jökulborg hf., Skemmuvegi 22. Nauðungaruppboð Annað og síðasta uppboö á húseigninni Viöivöllum 6. á Selfossi, eig Sigurðar E. Asbjörnssonar, áóur auglýst i 37., 39. og 43. tbl. Lögbirt ingablaðs, 1981. fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 28 júni 198 kl. 16.00, samkvæmt kröfum lögmannanna Guömundar Ingva Sig urðssonar og Jóns Oddssonar og kröfum innheimtumanns rikissióó og Landsbanka islands. Sýslumaöurinn á Seltossi