Morgunblaðið - 11.07.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.07.1982, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1982 ^rjo^nu- 3PÁ CONAN VILLIMAÐUR 53 IIRÚTURINN || 21. MARZ—19.APRIL Ih*IU verAur fromur rólegur og leiðinlegur dauur en þú ert feg inn hvíldinni. I*ú færó tækifæri til aó hugsa og gera áform um framtíóina. Talaóu vió ástvin þinn í cinlægni. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l»ú ert rólegri og getur hvílt þig meira. Fjölskyldan og heimilió eru númer eitt í dag. Bættu fjöl- skyldunni upp hve lítió þu hefur getaó sinnt henni vegna vinn unnar undanfarió. TVÍBURARNIR 21. MAI-20.JÚNI l*aó gegnur allt á afturfótunum dag. Málefni sem þú ætlaóir aó Ijúka vió í dag veróur aó híóa enn um sinn. Kitthvaó gott getur nú líka gerst. I*aó veróur þá samhandi vió ástvini. KRABBINN 'íí “ " " 21. JÚNl-22. JÚLl Faróu varlega í dag og íhugaóu vel þaó sem þú hefur afrekaó fyrr í vikunni. Kf þig langar til þess aó fara út í kvöld veldu þá ódýran staó til aó skemmta þér ^SjlLJÓNIÐ g?f323. JÚLl-22. ÁGÚST l*ú munt vera feginn aó fá þenn an rólega dag. I>ú getur algjör lega ráóió tíma þínum sjálfur. Kvöldió er tilvalió til þess aó hjóóa heim einum eóa tveimur góóum vinum. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. I»ér tekst aó leysa úr deilum sem þú hefur átt í aó undan Törnu vió vin þinn. I*ú kemst aó því aó e.t.v. hafói vinur þinn aó einhverju leyti rétt fyrir sér. WU\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Ilvíldu þig og slappaóu af. I»ú þarft virkilega á því aó halda eftir erfióleika síóustu viku. l-átlu þarfir þínar ganga fyrir þörfum annarra til tilhreytingar. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»ú ert feginn því aó mestur hluti dagsins er rólegur. Snúóu þér meira aó skapandi störfum sem þú hefur látió sitja á hakan- um aó undanfornu. B: BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. )merkilegur dagur sérstaklega finnst þér andrúmsloftió heima leióinlegt og lítió hvetjandi. Reyndu aó nýta listamannshæfi- leika þína. Kláraóu verkefni se*m þú villt ekki eiga ókláruó á morgun. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. (ióóur dagur til aó sinna verk- efnum sem legió hafa á hakan- um. Keyndu einnig aó hæta samhand sem þér er annt um aó haldist í framtíóinni. m VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I*ú ert ekki í skapi til aó sinna neinum merkilegum viófangs- efnum og sem hetur fer er held- ur ekki ætlast til þess af þér. I»etta er ósköp venjulegur dag- ur. Skemmtu þér vel í kvöld. .< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Omerkilegur dagur. (.efóu þér meiri tíma til aó hugsa um fram- tíóina. Hægóu á þér. Kyddu meiri tíma í persónuleg málefni. Njóttu þess aó vera til og vera meó fjölskyldunni. ALLT I LA&I, SON 7A- - CXS NÚ > to V/O þv< APþÚ S*a\R MÍM. HVAP/><>M«LO- I u« ap ICOMID HAn wynjR þtwwAM / rór^Ai/ASA. sCAA \JiQ<S*óru»A i xua»N- IKJNI ryieiR >uci. t f^TT/OS pteAH É6 1<ÖM þi*NSAP JO.BIT ta MþúHfFP/K (JC«T MA' éa Mu'r ap pú HAFIR UAUMAST PAN«AP 06 6/PM/*> U/U/UU/tp^ DYRAGLENS ERÚM. V/P A9 VERP/K KOMIM r* 7J~ pET TA ER í SÍ0ASTA S/NN SEM \JIÐ TÖklOAi KRAKKAHA ME9 TlL útlah jm; M16 LAN6AR í EmWA9> AÐ PREKJCA / y" s/T C1082 Trtbun* Compwiy Syodlcsls. loc TOMMI OG JENNI LJÓSKA FMBcr þftiN ER VBIKUR WðMnewimM PWMIO |)L> R FERDINAND SMÁFÓLK 501F YOU DON'T HAVE THé LEAKV CEILINé FIXEC? MR.PRINCIPAL,I‘M 60IN6 TOTURNTHEMATTEROVK T0 MV ATTORNEV! “HENRVTHE 5IXTH7 N0,5IR I DON'TKNOL) DHAT ThE FELLOD 5AV5 IN'HENRVTHE 5IXTH1 '■‘■7HE FIR5T THIN6 UE 170,15 KILL AUj Og ef þú lætur ekki gera við þakið, herra skólastjóri, þá mun ég láta lögmann minn ■sjá um að gera málinu rétt skil! „Hinrik sjötti“? Nei, herra, ég hef ekki hugmynd um hvað staulinn sagði í „Hinrik sjötta“... „Ixigmannsdráp eru fyrst“ Vá! Beint yfir skjalaskápinn! BRIOGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður spilar 6 tígla og fær út tromp. Norður s K864 h K t ÁD104 19752 Suður s D10 h ÁD5 t KG9852 I ÁD Hvernig spilarðu? - • - Við fyrstu sýn lítur út fyrir að þetta sé spurning um að velja á milli þess að svína spaðatíunni eða laufdrottningunni. En það er sjónhverfing. Vinningslík- urnar eru gott betri en þau 50% sem svíning gefur — reyndar tæp 75%, ef þú heldur rétt á spöðunum. Þ.e.a.s. ef þú byrjar á því að spila spaðatíunni á kóng- inn. Ef vestur á spaðaásinn er hann tilneyddur til að spara hann og ... Norður s K864 h K t ÁD104 19752 Vestur Austur sÁG7 s 9532 h G986 h 107432 t 63 t 7 1 K1083 IG64 Suður s D10 h ÁD5 t KG9852 I ÁD ... þá læturðu tvo spaða úr blindum ofan í hjörtun, spilar svo spaðadrottnngunni og enda- spilar vestur. Hann á um það að velja að spila laufi upp í gaffal- inn eða spaða eða hjarta út í tvöfalda eyðu. Nú, eigi austur spaðaásinn þá áttu laufsvíninguna í holu. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóða skákmótinu í Bugojno í Júgóslaviu í maí kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Kasparovs, Sovétríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og argent- ínska öldungsins Najdorfs. Najdorf hafði rétt lokið við að gefa drottningu sína fyrir tvo hróka, en það dugði ekki til: 24. Rxg7! — Bxg7, 25. Bh6 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.