Morgunblaðið - 16.07.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.07.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLADID. FÖSTIIDAGUR 16. JULI 1982 Peninga- markaðurinn r "N GENGISSKRÁNING NR. 124 — 15. JULI 1982 Ný kr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 11,827 11,861 1 Sterlingspund 20.407 20,466 1 Kanadadollar 9,327 9,354 1 Oonsk króna 1,3711 1,3751 1 Norak króna 1,8520 1,8573 1 Sænak króna 1,9190 1,9245 1 Finnakt mark 2,4826 2,4897 1 Franskur franki 1,7069 1,7118 1 Belg. franki 0,2489 0,2496 1 Sviaan. franki 5,5571 5,5731 1 Hollenzkt gyllini 4,3001 4,3125 1 V-þýzkt mark 4,7446 4,7582 1 ítölak lira 0,00849 0,00851 1 Austurr. sch. 0,6741 0,6760 1 Portug. eacudo 0,1396 0.1400 1 Spánskur peseti 0,1052 0.1055 1 Japanakt yen 0,04619 0,04632 1 Irakt pund 16,336 16,383 SOR. (Séretök dráttarrétt.) 13/0? 12,8186 12,8556 v . / \ GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 15. JULI 1982 — TOLLGENGI I JULI — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gengi 1 Bandaríkjadollar 13,047 11,462 1 Sterlingspund 22,513 19,617 1 Kanadadollar 10,289 8.858 1 Dönsk króna 1,5126 1,3299 1 Norsk króna 2,0430 1,8138 1 Sænsk króna 2,1170 1,8579 1 Finnakt mark 2,7387 2,3994 1 Franakur franki 1,8830 1,6560 1 Belg. franki 0,2746 0,2410 1 Svissn. franki 6,1304 5,3793 1 Hollenzkt gyllini 4,7438 4,1612 1 V.-þýzkt mark 5,2340 4,5933 1 lloltk lira 0,00936 0,00816 1 Austurr. sch. 0,7436 0,6518 1 Portug. escudo 0,1540 0,1354 1 Spánskur peseti 0.1161 0,1018 1 Japanakt yen 0,05095 0,04434 1 Irakt pund 18,0213 15.786 v. > VeXtÍn (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóosbækur............................ 34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1'..... 37,0% 3. Sparisjóosreikningar, 12. mán. '... 39,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar 0,0% 5. Verðtryggoir 6 mán. reíkningar....... 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar.......... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur i dollurum.................... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum....... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 6,0% d. innstæður í dönskum krónum..... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar. forvextir.................. (20^%) 32,0% 2. Hlaupareikningar............... (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán ......................... (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ....................... (33,5%) 40,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lanstimi minnst 1 ár 2,0% b. Lánstimi minnst 2'/? ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán____________4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyriaajóður atarfamanna rikiaina: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundio meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjoðurinn stytt lánstimann. LHeyriaajóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lifeyriss/óðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild að sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársf jóröung sem líður. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir júní 1982 er 359 stig og er þá miðaö við 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miöað viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Agnes Löve Sumarvaka Kór Menntaskól- ans v/Hamra- hlíð syngur Seinasti liður á „Sumarvöku" í dag er kórsöngur. Kór Mennta- skólans v/ Hamrahlíð syngur. Þorgerður Ing- ólfsdóttir stjórnar. I»orgerður Ingóirsdóttir Hljóovarp kl. 20.40 Sumarvaka Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 í dag er „Sumar- vaka". Fyrsti liður hennar er einsöngur. Sigurður Björnsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Gíslason. Agnes Löve leikur undir á píanó. Gylfi 1». Gíslason „Reykjavík bernsku minn- ar og æsku" Minningarþáttur séra Garðars Svavarssonar Annar liður á „Sumarvöku" er minningarþáttur séra Garðars Svavarssonar „Reykjavík bernsku minnar og æsku". Þetta er seinasti þáttur séra Garðars og segir hann þar frá dvöl sinni í Ölfusi. Séra Garðar Svavarsson. Útvarp ReykjavíK FOSTUDtVGUR 16.júlí MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Magðalena Sigurþórsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Með Toffa og Andreu i sumar- leyfi" eftir Maritu Lindquist. Kristín Halldórsdóttir les þýð- ingu sína (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Rudolf Schock syngur þýsk al- þýðulög með kór og hljómsveit; Werner Eisbrenner stj. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær". Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Steinunn S. Sigurðardóttir les öðru sinni úr frásögum Kristín- ar Sigfúsdóttur skáldkonu. 11.30 Létttónlist David Bowie, John Lennon, Yoko Ono o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. SÍDDEGID_________________ 15.10 „Vinur í neyð" eftir P.G. Wodehouse. Óli Hermannsson þýddi. Karl Guðmundsson leik- ari les (10). 15.40 Tiikynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn „Hvolpalæti" Heiðdís Norð- fjörð stjórnar barnatíma á Ak- ureyri. Guðný Hildur Jóhanns- dóttir les söguna „Gleraugun hennar ömmu", í endursögn Oddnýjar Guðmundsdóttur, og stjórnandinn les hluta sögunnar „l.iilu hvolparnir" eftir Sól- veigu Eggerz Pétursdóttur. 16.40 Hefurðu heyrt þettaí Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsja Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar: a. „Skógardúfan", sinfónískt Ijóð op. 110 eftir Antonin Dvor- ák. Tékkneska fílharmóníu- sveitin leikur; Zdenek Chalab- ala stj. b. Aríur eftir Bellini og Doniz- etti. Christina Deutekom syng- ur með hljómsveit; Carlo Franc- is stj. c. Tilbrigði op. 56a eftir Johann- es Brahms um stef eftir Joseph Haydn. Fílharmóniusveit Vín- arborgar leikur; Sir John Barb- irolli stj. KVÖLDID__________________ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Sigurður Björns- son syngur lög eftir Gylfa Þ. Gislason; Agnes Löve leikur á píanó. b. Reykjavík bernsku minnar og æsku. Séra Garðar Svavars- son rekur minningar frá öðrum og þriðja áratug aldarinnar; — í þessum lokaþætti sínum segir hann hvað mest af dvöl sinni í Ölfusi. c. „Blámóða um Þyril, birta hvít um vog". Björg Arnadóttir les úr Ijóðabókum Halldóru B. Björnsson. d. Þá skall hurð nærri hælum. Erlingur Davíðsson rithöfundur á Akureyri flytur frásögur af vi- legum tundurduflasprengingum norðaustanlands fyrir u.þ.b. fjórum áratugum, skráðar eftir Þorsteini Stefánssyni á Vopna- firði. e. Kórsöngur: Kór Menntaskól- ans við Hamrahlíð syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður í friði og stríði" eftir Jóhannes Helga. Óiafur Tómasson stýrimaður rekur sjó- ferðaminningar sínar. Séra Bolli Þ. Gústavsson les (4). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. UUG4RD4GUR 17.júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleilar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir.Dagskrá. Morgun- orð. Hermann Ragnar Stefáns- son talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Upp- lýsingar, fréttir, viðtöl, sumar- getraun og sumarsagan „Við- burðarríkt sumar" eftir Þor- stein Marelsson, sem höfundur les. Stjórnendur: Jóhanna Harðardóttir og Kjarlan Val- garðsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleiklar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. SIÐDEGIÐ 13.50 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýjum og gömlum dægurlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 ísjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalög. 17.00 FrjálsíþrótUhátíð á Laug- ardalsvelli. Hermann Gunnarsson segir frá Norðurlandakeppni kvenna- landsliða, Reykiavíkurleikum og landskeppni Islendinga og Wales-búa í karlaflokki. KVOLDID__________________ 17.45 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Frá tónleikum Lúðrasveitar- innar Svans í Háskólabíói í vor. 20.30 Kvikmyndagerðin á íslandi — 3. þáttur. Umsjónarmaður: Hávar Sigur- jónsson. 21.15 Norræn þjóðlög. Solveig Junker, Burkhard Eng- el og Ferenc Héjjas syngja og leika. 21.40 Fyrsti kvenskörungur sög- unnar Jón R. Hjálmarsson flytur er- indi. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður í friði og stríði" eftir Jóhannes Helga. Olafur Tómasson stýrimaður rekur sjó- ferðaminningar sínar. Séra Bolli Þ. Gústafsson les (5). 23.00 „Ég veit þú kemur ..." Söngvar og dansar frá liðnum árum. 24.00 Um lágnættið. Umsjón: Arni Björnsson. 00.50 Fréttir. Veðurfregnir. 01.00 Á rokk þingi: I eða ypsilon: Lysthafendur athugið. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.