Morgunblaðið - 16.07.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.07.1982, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Söngstjori Karlakór Keflavíkur óskar aö ráöa söngstjóra nk. vetur. Nánari uppl. gefur Jóhann Lyngdal í síma 92-1520 eða 2575. Staða verkstjóra Vegagerö ríkisins á Vestfjöröum óskar aö ráða verkstjóra í Vestur-Barðastrandarsýslu. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Upplýsingar um starfið veita Bragi Thorodd- sen rekstrarstjóri á Patreksfiröi í síma 94- 1348 og Gísli Eiríksson umdæmisverkfræð- ingur á ísafirði í síma 94-3911. Skrifstofa Norrænu ráðherranefndarinnar Norræni útflutningsáætlanalánasjóöurinn stofnaður af Norrænu ráðherranefndinni sem norræn stofnun til reynslu í þrjú ár frá fyrsta júlí 1982 leitar eftir forstjóra Tilgangur sjóösins er að efla alþjóðasam- keppnishæfni norrænna fyrirtækja með því aö styrkja áætlun þar sem norrænir hags- munir eru fyrir hendi. Aðalverkefni sjóðsins er að aðstoða norræn fyrirtæki og sambönd viö að setja fram forsendur fyrir og athuga hvaö sé fjárhagslega hagkvæmt í sambandi við alþjóölega áætlanagerð. Norræni útflutningsáætlánasjóðurinn mun verða staðsettur í Helsingfors. Sem forstjóra sjóðsins óskum við eftir að fá þann sem hefur reynslu í útflutningsáætlana- gerö, fyrst og fremst í þróunarlöndunum en jafnvel m.a. í ríkisverslunarlöndum. Gagnger þekking á atvinnulífi Norðurlanda er til hags- bóta. Starfiö er tímabundiö og nær til loka tilraunatímabilsins. Framhaldiö byggist á framtíðarþróun og hver þörf verður fyrir starfsemi sjóðsins. Laun eru í samræmi viö reynslu og aðra hæfni. Umsóknarfrestur rennur út þann 10. ágúst 1982. /Eskilegt er að fá mann í stöðuna eins fljótt og unnt er. Umsóknir á aö stíla á stjórn Nordiska Proj- ektexportfondens og sendast: Nordiska ministerrádets sekretariat: Postbox 6753, St. Olavs plass, N-Oslo 1. Nanan upplýsingar veita Nordiska ministerrádets general sekreterare Ragnar Sohlman (sími: Oslo — 11 10 52) eoa eftir eftirtaldir meðlimir stiornar útflutningsáætlanasjóosins: Kontorchef Martin Kofod (sími: Kaupmannahöfn 92 00 00), konsultativ tjansteman Christian Ander- son (sími: Helsingfors — 1601), hagfræoiráöunautur forsætisráöherra Þórður Friojónsson (simi: Reykjavik — 25 00 00), Underdirektör Asbjörn Sveen (sími: Oslo — 31 40 50), Departementsrád Carl Ivar Öhman (simi: Stokkhólmur — 763 10 00). Skrifstofustarf Starfskraftur óskast á skrifstofu Rafveitu Njarðvíkur frá 9. ágúst nk. Nánari uppl. eru veittar á skrifstofu Rafveitunnar. Rafveitustjóri. Við óskum aö ráða tvo menn til starfa í verksmiðju okkar. Við leitum að mönnum, sem geta unnið sjálfstætt við einstaka framleiðsluþætti og eru ná- kvæmir og vandvirkir. Annað starfið er dag- vinna en hitt er næturvaktir fimm daga vik- unnar. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóra. Hydrol hf. v/Köllunarklettsveg, sími 36450. & hosby Hosby hús tf. RMhústorgi 1- simi 96 22251 pósthótf 372 602Akureyri ísland Viljum ráða tæknifræöing til starfa á teikni- stofu okkar í Reykjavík. /tskilegt er að um- sækjandi hafi starfsreynslu í arkitekta- og burðarþolsteikningum. Umsóknum um starf- iö skulu hafa borist fyrir 25. júlí. Nánari upp- lýsingar veittar á skrifstofunni. ra Tómstundafulltrúi Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir hér með eftir tómstundafulltrúa til afleysinga í eitt ár. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 15. ágúst nk. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Kópavogs. Umsóknarfrestur til 24. júlí nk. Umsóknum skal skilaö á þar til gerðum eyöublöðum sem liggja frammi á Félagsmálastofnuninni, Digranesvegi 12, opnunartími 9.30—12.00 og 13.00—15.00, sími 41570. Undirritaður veitir nánari upplýsingar um starfið. Félagsmálstjórnin í Kópavogi. Iðnfyrirtæki vill ráða frá 3. ágúst, starfskraft við vélgæslu. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og starfsreynslu óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 19. júlí merkt „Framtíöarstarf — 2335". Starfskraftur óskast Um framtíðarstarf getur verið aö ræða. Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna Hverfisgötu 56, sími 23700. Sveitarstjóri Staöa sveitarstjóra í Breiödalshreppi er laus til umsóknar. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sé skilað til oddvita fyrir 1. ágúst 1982. Nánari upplýsingar ísíma: 97-5660 og á kvöldin 97-5633. Oddviti Breiödalshrepps. a Fjölskyldufulltrúi Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir hér með lausa stöðu fjölskyldufulltrúa (fullt starf). Félagsráögjafamenntun eða hliöstæð upp- eldisleg menntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningum starfs- mannafélags Kópavogs. Umsóknarfrestur til 27. júlí nk. Umsóknum skal skila á þar til geröum eyðublöðum sem liggja frammi á félagsmálastofnuninni, Digra- nesvegi 12, opnunartími 9.30—12.00 og 13.00—15.00, sími 41570. Undirritaður veitir nánari upplýsingar um starfið. Félagsmálstjórinn í Kópavogi. _EFÞAÐERFRÉTT- T*f NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í V^MORGUNBLAÐINU raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Notaö timbur 2x4 tommur og 2x5 tommur. Notað bárujárn og afgangar af steypustyrktarjárni til sölu hjá húsi Verslunarinnar, í Kringlumýri. Upplýsingar í síma 83844 og 27473. Sumarbústaður í landi Fitja í Skorradal, er til sölu nýbyggður sumarbústaöur. Bústaðurinn stendur niöur viö vatn, á skógi vöxnu landi. Fallegt útsýni og veiðiréttur. Uppl. í síma 37680, frá 7—10 í dag og á morgun, og í bústaðnum sunnudag eftir kl. 2. húsnæöi öskast Traust fyrirtæki óskar eftir litlu verslunarhúsnæði í miðbæn- um á leigu eða sölu strax. Upplýsingar í síma 27510 á skrifstofutíma. e hosby hús5* Hosby hús sf. Rádhústorgi 1. sími 96 22251 pósthólf 372 602 Akurcyn ísland Óskum eftir að taka á leigu tvær 2ja—3ja herb. íbúöir á Reykjavíkursvæðinu fyrir tvo af starfsmönnum okkar. Tilboð sendist fyrir 25. júlí. Nánari upplýsingar á skrifstofutíma. bátar — skip Bátar til sölu Trillubátar, 2 — 3 — 4 — 5 — 6 — 7 — 8 — 9—10—11. Eikarbátar 13 — 16 — 21 — 37 — 64 — 70 — 101. Stálbátar, 29 — 39 — 75 — 160 tonn. Fasteignamiöstööin, Austurstræti 7, sími 14120. ÆFÞAÐERFRÉTT- l^pNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í V^MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.