Morgunblaðið - 16.07.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.07.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1982 Þrjár skákir frá landskeppninni fptti Margeir Pétursson licrslumuninn skorti til þess ao íslcnska skáklandslioiA kæmist i úr- slit í Evrópukeppninni cr sveitin tap- aði naumlega fyrir Knglendingum í keppni þjóoanna i Middlesbrough um síðustu helgi. Samanlagt sigraoi cnska sveitin mcð átta og hálfum vinningi gegn sjö og hálfum, þannig að mjórra j»at ekki orðio á munun- um. Kn lítum nú á gang cinstakra skáka í kcppninni: Fyrri kcppnisdagur Krinrik — Nunn 0—I GuAmundur — Speclman Vi—'/2 Margeir — Stcan 1—0 Jón — Kccnc '/2—'/2 llclgi — Mcstel 'A—'/2 llaukur ('handler 0—1 Ingi — Littlewood 0—I Jóhann — llartston '/2—'/2 Svo sem sjá má, vantaði engan af íslensku titilhöfunum sjö og hjá Englendingum vantaði af fasta- mönnum í liðinu eingöngu stór meistarann Tony Miles. Engu að síður voru fjórir stórmeistarar í enska liðinu, auk þess sem þcir Mestei, Chandler og Hartston hafa allir náð st'rmeistara- árangri á mótum j>ótt titillinn sjálfur láti enn á sér standa hjá þeim. Eftir tveggja tíma taflmenr xu blés reyndar ekki byrlega fy- >r ís- lensku sveitinni, því þeir !ngi og Friðrik höfðu báðir mis< vigiö sig í byrjun skáka sinna yg á fleiri borðum virtust steiurnar ekki beysnar. Jóhanni '¦% Hauki tókst þó báðum að ré'.ia úr kútnum í sínum skákum Margeir vann, og þeir Guðmu-idur, Helgi og Jón voru aldrci í hættu. Er einni biðskák var ólokið, þ.e. skák Hauks og Chandlers, áttum við jafnvri möguleika á að halda jöfnu þrátt fyrir ófarirnar í upp- hafi, því Haukur virtist eiga betri stöðu. fc^n þá gripu örlagadísirnar í taumana. í miklu tímahraki lék Haukur af sér drottningunni og öruggur sigur Englendinga því staðreynd. Sérleg óheppni fyrir Hauk, og sveitina í heild, því eftir að hafa fengið vafasama stöðu í miðtaflinu, barðist hann af sinni alkunnu seiglu og átti jafnvel unna stöðu um tíma. Hvítt: Margeir Pctursson Svart: Michacl Stean Pólsk vórn I. d4 — Rf6 2. Rf3 — e6 3. g3 — b5 4. Bg2 — Bb7 5. 0-0 — Be7 6. b3 — 0-0 7. Bb2 — d6 8. c4 — bxc4 9. bxc4 - Rbd7 10. Rc3 - Hb8 11. Hbl - Rb6 12. Rd2— Ba6? Stean yfirsást næsti leikur hvíts. Eftir 12. - Bxg2 13. Kxg2 — c6 14. Ba.3! stendur hvítur aðeins örlítið betur. 13. Ba3! — c5 Eftir 13. - Rxc4 (13. - Bxc4? 14. Hxb6!) 14. Hxb8 - Dxb8 15. Rxc4 — Bxc4 16. Da4 fær hvítur meira en nægilegt spil fyrir peðið. 14. dxc5 — dxc5 15. I)c2 — Rxc4 16. Rxc4- Bxc4 17. Da4 - Hxbl Ur því sem komið var hefði svartur átt að leika 17. — Bd5 18. e4 — Bb7, þó hann sé mjög að- þrengdur. 18. Ilxbl — Dd4 Guðmundur — Speelman '/2 — 'k Margeir — Stean 1—0 Jón — Keene 'k — 'k Helgi — Chandler 1—0 Ingi — Littlewood 0—1 Jóhann — Hartston 1—0 Sævar — Taulbut 'k — 'k Þeir Ingi og Friðrik voru svo sannarlega ekki öfundsverðir af því hlutverki sínu að þurfa að tefla æfingarlausir við þá Little- wood, núverandi Englandsmeist- ara, og John Nunn, (af flestum tal- inn) harðskeyttasta skákmann tefli þýddi að íslenska sveitin sigraði seinni keppnisdaginn. Hvítt: William R. Hartston Svart: Jóhann Hjartarson Sikileyjarvörn I. e4 — c5 2. Rf3 — d6 3. d4 — cxd4 4. Rxd4 — Rf6 5. Rc3 — a6 Grundarvallarstaða úr Najd- orf-afbrigðinu. Skák Chandlers og Helga í þessari sömu umferð tefldist: 6. a4 - Rc6 7. Be2 - e5 8. Rb3 - Be6 9. 0-0 - Be7 10. Be3 - Hc8 11. Dd2 - Rb4 12. f4 - d5! 13. f5 - d4 14. fxe6 - fxe6 15. Hadl — dxc3 16. bxc3 - Dxd2 17. Bxd2 — Ra2! 18. c4 — 0-0 og svartur hefur betri stöðu, enda vann Helgi skákina örugglega, þó það tæki 90 leiki. Hartston velur aðra leið: 6. Be2 — e5 7. Rb3 — Be7 8. Be3 — 0-0 9. 0-0 — Dc7 10. a4 — b6 11. Bf3 — Be6 12. Dd2 — Rc6 13. Rd5 — Bxd5 14. exd5 — Rb8 15. a5 — b5 16. Hacl — Rbd7 17. c4 — bxc4 18. Be2 — Db7 19. Bxc4 — Hfc8 20. Ral — Re4 mt fii %jLi ^ íj/ú WM WM ÉÉf A Hf A í" 'P!i' m u, H m mlp§P Margeir llelg Jóhann 19. Bb2! Vinningsleikurinn. Ekki 19. Hcl? vegna Bb5! 20. Dxd4 - cxd4 21. Bxe7 — Hc8! og svartur bjarg- ar sér. Bd5 20. Dxd4 — cxd4 21. Rxd5 — Rxd5 22. Bxd5 — exd5 23. Bxd4 Liðsmunurinn cr enginn, en samt er aðstöðumunurinn svo mikill í endataflinu að svarta staðan er vonlaus. 23. - a6 24. Hb7 - Bf6 25. Bb6! - Ile8 26. Kfl — h5 27. a4 — Bc3 28. Ha7 — Kh7!? 29. Hxf7 — He4 30. a5— Ha4 31.e3 — Kg6? Meiri mótstöðu veitti 31. — d4, en Stean var orðinn naumur á tíma. 32. Ha7 — Bxa5 33. Hxa6 — Hal + 34. Kg2 - Bc3 35. Hxal - Bxal 36. Bd4 — Bxd4 37. exd4 — Kf5 38. Kf3 — g5 39. h3 og svartur gafst upp. Seinni keppnisdagur Friðrik — Nunn 0-1 Slnglendinga sem stendur, og frægur fyrir sókndirfsku sína. Á öðrum borðum gekk hins vegar allt í haginn. Jón fékk erfiða stöðu gegn byrjandasérfræðingnum og skákrithöfundinum Keene, en tókst með hörku að halda sínu. Guðmundur Sigurjónsson hefur greinilega endurheimt sitt fyrra öryggi, enda sá hann í báðum skákunum viðöllum brögðum hins hugmyndaríka andstæðings síns, Jonathans Speelman, sem mun nú vera orðinn stigahæsti skákmaður Englendinga. Þeir Margeir, Helgi og Jóhann unnu allir fremur sannfærandi sigra með svörtu. I biðskákum þeirra Helga og Jó- hanns olli það nokkurri truflun að úrslitaleikurinn í heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu var í sjónvarpinu, í næsta herbergi við salinn, þar sem teflt var, en það kom ekki að sök, þó Helgi hafi ver- ið nokkuð lengi að inbyrða vinn- inginn, en skák hans varð rúmir 90 leikir og tók 10 klukkustundir. Sævar var kominn vel á veg með að yfirspila andstæðing sinn, en varð þá á yfirsjón og virtist vera með tapaða biðstöðu. En hann barðist eins og ljón og það jafn- 20. — Rg4 kom einnig sterklega til greina. 21. Dc2 — Rdc5 22. Rb3 — Hab8 23. Rxc5 — Rxc5 24. f4? Opnun taflsins sem nú fylgir í kjölfarið er svörtum í hag. 24. — Bf6! 25. b3 — exf4 26. Bxf4 26. — Rxb3! 27. Bxd6 — Rxcl 28. Bxb8 - Dxb8 29. Hxcl — Df4 30. d6 — Kf8! 31. d7 — Dd4+ 32. Khl — Dxd7 33. De4 — Dd4 34. Dxd4 — Bxd4 35. g3 — Hc5 36. Kg2 — Be5 37. Kf3 — Hxa5 38. Hbl — Ha4 39. Bd5 — Hd4 40. Be4 — g6 Hér fór skákin í bið. Með tvö peð yfir er eftirleikurinn auðveldur fyrir svartan. 41. Hb7 - Hd2 42. h4 - f5 43. Ke3 — Hh2 44. Bd3 — Bxg3 45. Hxh7 — a5 46. h5 — f4+ 47. Kf3 — gxh5 48. Ke4 - h4 49. Kf5 - Ke8 50. Kf6 — Kd8 51. Bf5 — Hd2 52. Ha7 — Hd6+ 53. Kg5 — Hd5 54. Kg4 — Í3 og hvítur gafst upp. Hvitt: Michael Stean Svart: Margeir Péturson Sikileyjarvörn 1. c4 — c5 2. Rf3 — Rc6 3. d4 — cxd4 4. Rxd4 — g6 5. e4 — Bg7 6. Be3 — Rf6 7. Rc3 — 0-0 8. Be2 — d6 9. 0-0 — Rxd4 10. Bxd4 — Bd7 ll.Dd3 — Bc6 Hér er 11. — a5 öllu algengari. Nú fær hvítur rýmra tafl. 12. b4 — b6 13. a3 — a5 14. De3 — Rd7 15. Bxg7 - Kxg7 16. Hadl Nákvæmara er 16. Hfdl. 16. — axb4 17. axb4 — Ha3 18. Dd4+ - Kg8 19. Hal — Hxal 20. Hxal — Dc7 21. Rd5 — Bxd5 22. cxd5 — Dc2! Hvítur átti öfluga hótun: 23. Bb5 og síðan 24. Bc6, en nú nær svartur nægjanlegu mótspili. Frá hlutlægum sjónarhóli virðist eftir 22. - Dc2! bezt að leika 23. Bdl - Dc7 24. Be2, en eftir tap í fyrri skákinni gat Stean ekki sætt sig við jafntefli að svo stöddu. 23. Bb5 — Rf6 24. f3 — Rh5! 25. Bfl Eftir 25. Dxb€ - Db2 nær svartur frumkvæðinu. 25. — Hc8! 26. Ha7? Þessi eðlilegi leikur leiðir beint til taps. Skást var 26. Dxb6 - Dd2 27. Df2 - Dxb4 26. - Rf4 27. Hxe7 27. — Re2+ 28. Bxe2 — Dxe2 29. h3 — Del+ 30. Kh2 — Dh4! 31. Ha7 — DÍ4+ 32. Kgl — Hcl+ 33. Kf2 — Hc2+ 34. Kgl - Hcl+ 35. Kf2 - Dh4+! 36. g3 - Hc2+ 37. Kel — Dxg3+ 38. Kdl — Hc8 39. Ha3 — Dxh3 40. Hc3 — Ha8 og hvítur gafst upp. Leiðrétting í þættinum frá mótinu í Bela Crkva sem birtist á miðvikudag- inn var síðari stöðumyndin röng. Hún átti að vera þannig: Svart: Margeir Pétursson Hvítt: Tomic 29. dxe5 — d4! 30. Hxe4 — dxc3 31. Hxc4 — cxb2 32. Hxf4 — bl ¦ D+ og svartur vann auðveldlega. Sumarmót í Skálholti {SLEIFSREGLAN, félag áhugamanna um klassískan kirkjusöng hcldur sumarmól sitt í Skálholti hclgina 16—I8JÚIÍ. Auk tiða verða sungnar messur á laugardaginn kl. 14. Prestur sr. Sigurður Pálsson, og á sunnudegin- um kl. 14, en prestur þá verður Sig- mar Torfason. A laugardagskvöldið verður um- ræðufundur með Einari Sigur- björnssyni um hina nýju handbók kirkjunnar, en hann er formaður handbókarnefndar. Einnig mun Sig- urður Pálsson kynna nýútkomna bók sína um sögu og efni messunn- ar. ísleifs-reglan hefur nú starfað í 2 ár og staðið að útgáfu tíðasöngs og messusöngs. Tvennir tónleikar verða í tengls- um við mótið. Föstudaginn 16. júlí syngur Ragnheiður Guðmundsdóttir altsöngkona, Nisi dominus eftir Antonio Vivaldi, við orgelundirleik Helga Bragasonar. Og á laugardag kl. 18 heldur Árni Arinbjarnarson tónleika með verkum eftir Sweel- inck, Buxtehude og J.S. Bach. Öllum er frjáls aðgangur að því, sem fram fer á mótinu. Til sölu vid Tómasarhaga 5 herb. íbúö á 2. hæö ásamt herb. í kjallara og geymslur. Stærö íbúöar ca. 120 fm. Getur losnaö fljótlega. GUÐJON STEMGRÍMSSON tirl. Linnetstig 3. s!mi 53033. SUMARBUSTAÐIR Tveir sumarbústaöir til sölu í Mosfellssveit. Bústaö- irnir standa á fallegum staö viö Varmá á ca. 2 ha eignarlands. Góð trjáræktun og mikið útsýni. Seljast saman eöa sitt í hvoru lagi. Hús 1. 70 m2 steinhús, mikið endur- nýjað, ásamt 15 m2 útigeymslu. Hús 2. 80 m2 nýtt timburhús, ásamt gróðurhúsi og 10 m2 útigeymslu. í báöum húsunum eru rafmagns og hitalagnir, vatns og skólplagnir. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og símanúmer til Mbl., merkt: „S — 2339", fyrir 21. júlí. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf Sumarbústaður við Miðfellsvatn Höfum til solu glæsilegt sumarhús við Miðfellsvatn um 40 fm. Aðgangur aö vatni og 2 plastbátar geta fylgt. Uppl. eingöngu á skrifstofunni. Fasteignamarkaöur Rárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SfttRISJÖOS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.