Morgunblaðið - 20.08.1982, Page 1

Morgunblaðið - 20.08.1982, Page 1
Föstudagur 20. ágúst 1982 Bls. 29-52 wau /'n i ^HJavÍK Meö stuttu millibili hafa tvær glæsilegar tískuversl- anir verid opnaðar í Reykja- vík. Vió ræðum hér viö eig- endur þessara verslana og sýnum svolítiö sýnishorn af þeim flíkum, sem þær hafa á boðstólum. Þar eö nú er að koma haust, þá er hér um að ræða fatnað, sem þegar er kominn í verslanirnar eða á eftir að koma á næstu mán- uðum. Ljósmynd Mbl. K.Ö.E. Sífellt fjölgar vélhjólunum á gðtum úti og vinsældir vélhjólafþróttanna aukast. En þessum ðkutækjum fylgja hættur ef ekki er farið varlega og eftir settum reglum. Aö undanförnu hefur verið nokkuö rætt um þær hættur, sem fylgja vélhjölaakstri og þau alvarlegu slys, sem geta hlotist af þeim, þar eö ðkumaður á vélhjóli er Iftt varinn, ef hann lendir í árekstri við annaö ökutæki. Viö ræöum viö félaga í Vélhjólalþróttaklúbbnum um þessa hluti og vélhjólafþróttina almennt. Við ræöum einnig við lögregluna og aðra þá aöila, sem á einhvern hátt hafa afskipti af bifhjólum eöa bifhjólaakstri. Þon° P*” Þflö er ,ku • er sem •* ***£«>*’* i *»r' Viljum ekki vera inni á stofnunum Fyrir tæpu einu ári var stofnaður félagsskapurinn Samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, sem hefur þaö að markmiði að aöstoöa mænuskaddaða, sem eru í endurhæfingu. Þessi félags- skapur hefur fleiri markmið eins og að annast fyrirbyggj- andi störf. í vetur munu nokkrir félagar í samtökun- um hefja samstarf við Um- ferðarráð, þar sem þeir munu segja frá hvaða afleiö- ingar það getur haft aö lenda í slysum, hvort sem það eru umferöarslys eða vinnuslys. Heimilíshorn 32 Hvað er að gerast 39 Frímerki 44 Ferðalög 34 Sjónvarp næstu viku 40/41 Myndasögur og fólk 46/47 Alþýðuvísindi 38 títvarp næstu viku 42 Velvakandi 50

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.