Morgunblaðið - 20.08.1982, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982
33
Ekki er hatgt aA kvarta undan kraftinum.
Gðtuhjólagæjarnir aru í leðurfatnaöi vagna þaas aö hann skýlir vel og ar hlýr. ke
auk þess hefur einkaflugmanns-
próf.
„Þetta er líka skemmtilegur fé-
lagsskapur, sem er mjög samheld-
inn,“ sögðu þær stöllur, sem báðar
eiga stór og kraftmikil hjól, um leið
og þær þutu fram hjá okkur á hjól-
unum sínum.
Það er greinilegt að þaö er gam-
an að aka bifhjóli, en þaö má ekki
gleyma því, aö því fylgja ýmsar
hættur, eins og öörum vélknúnum
ökutækjum og veröa allir, sem þar
koma við sögu, aö hafa þaö hug-
fast.
Agúrkusalat
ingu í hreyfingum sem nauösynleg
er.
Auk þess aö teygja, strekkja og
beygja er einnig sýnt hvernig ná á
upp blýanti meö tánum, svo og
spreytt sig við t.d. aö fletta síma-
skránni eöa annarri þeirri bók sem
ekki er of viökvæm. Fyrir þá fót-
þreyttu eru svona æfingar sérlega
hressandi eftir gott fótabaö aö
kveldi fyrir svefninn.
Eftir því, sem fróðir menn
segja, eru agúrkur hitaein-
ingasnauðar og ætti þaö aö
koma sér vel fyrir alla þá, sem
þurfa að hafa gát á slíku.
Það er hægt að búa til mjög
fljótlegt agúrkusalat og hafa
með kjöti og fiski, svona rétt til
aö breyta til í salatgerð.
1 lítil agúrka skorin í þunnar
sneiðar.
Lögur úr: 2 matsk. esdragon-
ediki eða sítrónusafa, 4 matsk.
salatolíu, '/2 tsk. salti, dál. af
nýmöluðum pipar, 1—2 matsk.
smátt brytjaðri steinselju.
Agúrkusneiðarnar látnar
liggja í leginum í ca. Vz klst. á
köldum stað og þá er salatiö
tilbúið til neyslu.
P.S. í 100 gr. af agúrku munu
vera 15 hitaeiningar.
Agúrkusalat
TAKIÐ EFTIR VERÐINU
FURUBRAUÐKASSI
AÐEINS KR. 230.
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla 1 A. Sími 86112.
Æ: r% P>. *
Blaóburöarfólk óskast!
Austurbær Meðalholt Njálsgata Sjafnargata Vesturbær Tómasarhagi I frá 9—31. Uppl. í síma 35408. U| 3 P i>l oplýsingar í síma 5408 iOTi0ílTO [ittkfö
SKRIFBORÐ
Stærö 60x120
Efni lökkuö fura
Verð 1.692.-
Vörumarkaðurinn hf. I
Ármúla 1A. Húsgagna og heimilisd. S-86-112 Matvörudeild S-86-111, Vefnaðarv.d. S 86 11 3