Morgunblaðið - 20.08.1982, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982
43
ÚR ÝMSUM Á TTUM
Sveinn Guöjónsson
Ólaf Hauksson ritstjóra Samúels og konu hans, Sigurlaugu
Bragadóttur.
2. Mikíö var um hlý handtök og hamingjuóskir ó frumsýning-
unni eins og vera ber. Hór heilsast þau þvers og kruss, Davíð
Oddsson borgarstjóri og Dr. Gunnlaugur bóröarson, faöir
Hrafns, og ó miHi þeirra heilsar borgarstjórafrúin, Ásgeröur
Thorarensen, dóttur þeirra Hrafns og Eddu.
3. Hrafn Gunnlaugsson og kona hans, Edda Kristjánsdóttir,
taka hér ó móti Fríðjóni Þórðarsyni dómsmólaróðherra og frú.
4. Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra og frú koma til
frumsýningarinnar, en Hjörleifur fer með lítiö hlutverk í
IIUIIIOJMIII'
myndinni.
5. Dr. Gylfi Þ. Gislason fyrrversndí mennta-
mólaráöherra og Jón Þórarinsson tónskóld
ræðast vió í hléinu.
6. Það voru fleiri stjórnmólamenn en ráð-
herrarnir sem lótu sjó sig ó frumsýning-
unni og hér mó sjó Friðrik Sophusson
aiþingismann rseða vió Jón Steinar
Gunnlaugsson hsestaréttartögmann.
7. Pönkhljómlistarmenn sóust innan
um aóra merka frumsýningargesti
enda koma þeir nokkuó vió sögu (
myndinni
eítthvaö fyndið. I miðjunni er
Sirrý Geirs sem fer með eitt
kvenhlutverkið (myndinni.
ð. Nóbelsskóldió lét sig ekki
vanta ó frumaýninguna og hér
; heilsar hann þeim hjónum,
Hrafni og Eddu.
10. Hrafn ósamt einni leik
konunni, Margróti
* - r Gunnalaugsdóttur.
rí'^, U.*$Z
HsIi» • »&«* sl -
Slæmar horfur
hjá Sammy
Fyrirhugaöri ferð leíkarans og
söngvarans Sammy Davis jr. til
Evrópu var nýlega aflýst í annaö
sinn á þessu ári og er óstseóan
sögó vera slæmt lungnakvef.
Þær fregnir hafa þó kvisast út aó
leikarinn þjáist af ólæknandi
lungnakrabba og liggi þungt
haldinn af þeim hættulega sjúk-
dómi.
PONTIHRESSIST
Erlend blöð gerðu mikið úr því ekki alls fyrir löngu, að italski
kvikmyndaframleiðandinn og leikstjórinn Carlo Ponti iægi fyrir dauð-
anum á sama tíma og kona hans Soffía Loren skemmti sér með vinum
sínum. Samkvæmt nýjustu fréttum er Ponti risinn úr rekkju og hinn
hressasti eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, en þar er hann á leíð í
samkvæmi í París ásamt óþekktri vinkonu sinni.
Brubeck
heidursdoktor
Jasstónlist nýtur mikillar virö-
ingar í Bandaríkjunum og mun
meiri en víöast annars staöar
enda kippa menn þar sér ekki
upp viö þótt klassísk verk séu út-
sett í jassútsetningu. Jasstón-
listarmenn
eru því aó
vonum í hó-
vegum
hafóir þar (
landi og ný-
lega var pí-
anóleikar-
inn Dave
Brubeck
geröur aö
heiðurs-
doktor vió
Bridgeport-
háskólann í
Connecti-
cut.
Söngvarinn og leikarinn Dean
Martin, sem nú er 64 ara gamall
hefur nú loks skilist aö afengis-
neysla hans er aö veröa vanda-
mál. Hann var nylega fluttur í
ofboði á sjúkrahús í Los Angeles
með slæmt nýrnakast, af völdum
viskí-drykkju, en tveimur dögum
seinna átti hann aö mæta fyrir rétt
sakaður um að hafa ekið ölvaður
um götur borgarinnar í Rollsinum
sinum.