Morgunblaðið - 20.08.1982, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 20.08.1982, Qupperneq 18
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982 icjö^nu- ípá IIRÚTURINN 21. MARZ-19.APR1L l»ad jjfngur allt í haginn hjá þér í dag. Ástamálin, fjármálin viAskiptin og heimilislírid, allt gengur vel. Notadu kvöldid til aö skemmla þér meA vinum þín um. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Kinn besti dagurinn hjá þér í langan tíma. Keyndu ad ganga frá viðskiptum í dag. Fjölskyld an er hjálpleg. Ilertu upp hug ann og hafðu samhand við þann .M-m þú elskar. h TVlBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl 1‘elta er einmitt dagurinn sem þú hefur beðið eftir. Allt sem þú kemur nálægt í dag gengur mjög vel. (>ömul vandamál leys- ast auðveldlega. (ióður dagur til þess að byrja á einhverju nýju KRABBINN ^9* 21. JÚNl-22. JClI Kf þú hefur ætlað að biðja um kauphækkun er þetta rétti dag urinn til að gera það. Heimilis og fjölskyldulíf er mjög ánægju legl. Fólk í áhrifastöðum er mjö»> hjílpkgt. ^SílLJÓNIÐ ITm|Í23. JÚLÍ-22. ÁGÚST W'tta er rétti tíminn til þess að byrja á nýju verkefni, hvort sem það er eitthvað skapandi eða viðskiptalegs eðlLs. Ilafðu trú á sjálfum þér. Ástamálin ganga vel. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»ér gengur allt í haginn í dag, bæði í vinnunni og heima fyrir. Ástamálin eni í alveg sérstak- lega góðu standi. Nú skaltu draga fram allar gamlar hug myndir um það hvernig hægt er að græða peninga. VOGIN W/lPr* 23.SEPT.-22.OKT. Nú er rétta tækifærið að koma fram með hugmyndir sem þú hefur átt með sjálfum þér lengi. I»ér semur mjög vel við fólk í kringum þig. Kinkalífið er líka mjög jákvætt. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Iní ert fullur af lífi og orku og það getur ekkert misheppnast hjá þér í dag. I»að eru allir boðn- ir og búnir að greiða götu þína. Nú faTÖu aldeilis uppskeru et f- iðis þíns undanfarið. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Notaðu orku þína á góðan og uppbyggjandi hátt. I»etta er góð- dagur þar sem vinna og ánægja fara mjög vel saman. I»ú færð mikið út úr því að ferðast í dag. STEINGEITIN 22. DES -19. JAN. !>ú færð góðar fréttir í dag. Seinnipartinn kemur mjög vel- kominn gestur til þín. I»ér er falið verkefni þar sem listrænir hæfileikar þínir fá notið sín. I»ú þarft líklega að sinna veikum ættingjum í kvöld. | |l VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I*etta er mjög skemmtilegur dagur. Öll samvinna gengur mjög vel í dag. Keyndu hvað þú getur til að auka frama þinn. Félagslífið er mjög skemmti- legl. Z FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Kinn besti dagurinn í þessum mánuði. I»ú ert mjög vel upp- lagður til að taka að þér hvers kyns verkefni og vera með í öllu sem er að gerast í kringum þig. Fjármálin líta betur út. TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK DON'T WORRV, LITTLE BIRP.J'LL HELP VOUTO éET BACK UITH 5N00PV ANO VOUR FRIENP5... I MU5T BE OUT 0F MV MINP..WHAT AM I P0IN6 WALKlNé THR0U6H THE U00P5 WITH ABIRP? PROBABLV A^ I5ARCA5TIC BIRP Engar áhyggjur, litli fugl ,.. Ég skal hjálpa þér til vina þinna og Snata ... I>að er ekki til neins fyrir þig að tala .. .Ég skil ekki eitt orð af því sem þú ert að segja Ég hlýt a vera að bilast ... Hví i ósköpunum er ég í iabbitúr með fugli úti í skógi? Og sennilcga er hann í þokkabót með gálgahúmor! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Norður s G652 h 82 , qq I ÁKDG10 Vestur Austur sl0843 sÁ97 h K964 h ÁD10 t D10 t G752 1943 1 852 Suður sKD h G753 t ÁK864 I 76 Vestur spilar út hjarta gegn 3 gröndum suðurs. Austur tek- ur fyrstu þrjá slagina á ÁD10 — suður lagði vitaskuld ekki á tíuna — og spilar svo laufi. Þetta er eitruð vörn og sú eina sem setur spilið í hættu. Ef sagnhafi spilar nú spaða fer austur upp með ásinn og spilar aftur laufi. Og þá er kominn rembihnútur á spaðann. Þrátt fyrir þessa vörn má vinna spilið. En til þess þarf dálítið sérstæða kastþröng, kallaða guard squeeze á ensku. Það er nauðsynlegt að undir- búa lokastöðuna með því að spila tígulníu úr blindum á ás- inn heima. Síðan kemur spaðakóngur, sem austur drepur á ás og spilar laufi. Nú eru laufin tekin og spaða- drottningu m.a. kastað heima. Áður ' gn síðasta laufinu er spilað, er þetta staðan: Norður sG6 h - 13 IG Vestur Austur s 108 s 97 h K h - 1 D 1 - t G7 1 - Suður s — h G t K86 I - í laufgosann kastar austur spaða, suður tígli, og vestur sennilega tígli. Þá fæst níundi slagurinn með því að svína tígli. Þú skilur núna hvers vegna þurfti að taka einu sinni tígul, er það ekki. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Erevan í Sov- étríkjunum í fyrra kom þessi staða upp í viðureign meist- aranna Deev, sem hafði hvítt og átti leik, og Dementjevs. Svartur lék síðast 23. Be7 — d8, en hefði betur reynt 23. — Dh4+I, því nú var hann sam- stundis þvingaður til upp- gjafar: 24. Hxf7! og svartur gafst upp, því eftir 24. — Hxf7 er 25. hxg6 bráðdrepandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.