Morgunblaðið - 20.08.1982, Page 19

Morgunblaðið - 20.08.1982, Page 19
47 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982 fclk í fréttum Yannick + Yannick Noah er ungur og upprennandi tennisleikari frá Afríkuríkinu Kamerún. Hann varð nýlega svo frægur að fara með sigurorö af tékkneska tennisleikaranum Ivan Lendl og sjálfur segir hann að tak- mark sitt sé aö verða einn af fimm bestu tennisleikurum í heimi. Yannick Noah segist hafa ætlað aö veröa frægur tennis- Yannick og móMr hans. Yannick Yannick aagiat vara mikill fjölakyldumaóur f aér. Frá vlnatrl: Zaza ayatir hana, Maria, móöir hana, Franca, og faöir hana Zach. 1 mmmam: . ; « HMf w 1 f - % f - ** i-*. t. . - - rjv • i# ^ j Sjjiljyl COSPER — Ég elska þig, þitt blíða bros, bláu augu og glæsta vínkjallára. leikari frá því að hann mundi eftir sér, og hann hafi alltaf þráð aö ferðast um heiminn. Yannick var aðeins 12 ára þeg- ar hann yfirgaf foreldra sína í Kamerún til að leita frægöar og frama í tennisleik í Frakk- landi. Ástæöan fyrir því að hann valdi Frakkland var sú að móðir hans var frönsk. Yannick sem nú er 22 ára gamall er nú orðinn ástfanginn af franskri stúlku, France Dominguez aö nafni, þannig að þau bönd sem binda hann viö Frakkland eru nú orðin ennþá sterkari en áður. France og Yannick segjast ætla að vera saman það sem eftir er, og segir Yannick að einmana- leikinn sem hrjáði hann áður þegar hann var á ferðum sín- um sé alveg horfinn. Héðan af segist Yannick ekkert munu fara án France. Stærsta eggjakakan Heimsins stærsta eggjakaka var gerð úr 12.440 eggjum og pannan var 9,1x3,04 m. Matseldina önnuðust nemendur Conestaga College í Ontario í Kanada 29. júní 1979. (Heimsmetabók Guinness 1980). Fullt hús matar Ný egg aðeins kr. 28.00 kg. Þú sparar 32.00 kr. Tómatar aðeins kr. 35.00 kg. Þú sparar kr. 27.00. Agúrkur aöeins kr. 31.70. Þú sparar kr. 17.00. Folaldahakk aðeins kr. 38.00 kg. Þú sparar kr. 14.00. Svínahakk kr. 86.00 kg. Þú sparar kr. 29.00. Nautahakk 10 kg. kr. 790.00. Þú sparar kr. 360.00. Kjúklingar 10 stk. í kassa 10 kg. kr. 830.00. Þú sparar kr. 250.00. Unghænur aöeins kr. 54.00 kg. Þú sparar kr. 15.00. Kindalifur aðeins kr. 29.00 kg. Þú sparar kr. 25.00. 10 kg súpukjöt aöeins kr. 360.00. Þú sparar kr. 80.00 10 kg. saltkjöt aðeins kr. 360.00. Þú sparar kr. 60.00. Saltaðar kálfatungur kr. 65.00 kg. Þú sparar kr. 32.00. Úrvals lambasnitzel kr. 129.00 kg. Þú sparar kr. 20.00. Úrvals svínalundir kr. 244.00 kg. Þú sparar kr. 35.00. Nýjar svínakótilettur kr. 175.00 kg. Þú sparar kr. 27.00. Opiö föstudag til kl. 7 Lokaö á laugardögum í sumar KJÖTMIÐSTÖÐIN laugatek 2. s. 86511

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.