Morgunblaðið - 12.09.1982, Síða 6

Morgunblaðið - 12.09.1982, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982 Starfsnám VÍ Innritun í starfsnám Verzlunar- skóla íslands stendur nú yfir. Umsóknarfrestur rennur út 17. september. Ensk verslunarbréf Þýsk verslunarbréf Bókfærsla I Rekstrarhagfræöi I Verslunarréttur Tölvufræöi I Vélritun I Umsóknareyöublöö og upplýsingar fást á skrif- stofu skólans og í 13550. Verzlunarskóli íslands FLEKA á MÓTAKERFI tré eöa stál Tréfltkarnir eru framleiddir af Malthua aa. í Noregi. Mesl notuð kerfiamóf þar í landi. Stálflekarnir eru fremleiddir al VMC Slélcentrum aa. í Dan- mörku. Fjöldi byggingameisfara nota þessi mót hér á landi. Notið kerfismót, þaó borgar sig. Ath. afgreióslutími ca. 1—2 mén. — Stórt og smátt í mótauppslátt. i BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF Leitiö nánari uppiýmingm móSigtúni 7 Simi120022 fyllir og þéttir á frábæran hátt Evonor 165 - polyúreþan sem fyllir og þéttir milli veggeininga, viö glugga- karma, huröarkarma, kringum rör, rafmagnsleiðslur o.fl. o.fl. Einstakt efni, sem einangrar ótrúlega vel. Evonor 165 er sprautað i fljótandi formi, en þenst út og harðnar á skömmum tima. Polyúreþanið rotnar hvorki né myglar, brennur ekki við eigin loga og þolir flest tæringarefni auk vatns, bensins, olíu, hreingerningarefna og sýra. Úreþanið binst flestum efnum, s.s. steypu, pússningu, tré, spónaplötum og plastefnum. Fjöldi annarra þéttiefna og áhalda til þéttingar GLERBORG HF DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIROI - SÍMI 53333 # •% Fjölbreytt og skemmtílegt tungumálanám Enska, þýska, franska, spánska, Norðurlandamálin, íslenska fyrir útlendinga. Áherzla er lögö á létt og skemmtileg samtöl í kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli sem nemandinn er að læra, svo aö hann æfist í talmáli. SÍÐDEGISTÍMAR — KVÖLDTÍMAR Símar 11109og 10004(ki. 1-5 Málaskólinn Mímir, 11 I Dansstúdíó er áherslan eingöngu lögö á hreinan jassballett eins og hann gerist bestur í heiminum í dag. Þar er boðið upp á 12 vikna byrjenda- og framhaldsnámskeið fyrir alla aldurs- hópa frá 7 ára aldri, jafnt konur sem karla. Innritun: Reykjavík: Alla virka daga kl. 10-12 og 13-17 í síma 78470. Akranes: Alla virka daga kl. 9-17 í síma 1986. Námskeið hefjast 20. september. Skírteini verða afhent laugardaginn 18. september í kennsluhúsnæðinu að Brautarholti 6. í jassballett haldast hollustan og skemmtunin í hendur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.