Morgunblaðið - 12.09.1982, Qupperneq 10
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982
Lyftari — vörubíll — skipti
Til sölu 2,5 tonna nýr dísel-lyftari meö vökvastýri og
sjálfskiptingu. Verö 240 þús. Til greina kemur aö taka
vörubíl (allar geröir og stæröir) eða gamlan lyftara sem
hluta af greiðslu, annars góö greiöslukjör.
VÉIáECCG
Sundaborg 10,
símar 86655, 86680.
Fullkomin þvottavél + þurrkari frá Thomson. Thomson er stærsti
þvottavélaframleiðandi í Evrópu og framleiöir fyrir fjölda fyrir-_
tækja undir ýmsum vörumerkjum svo sem: AEG, Electrolux, ITT
og þannig mætti lengi telja.
Þeytivinda 900 sn/mín.
fullkomin þvottakerfi og
fullkominn þurrkari.
Okkur hefur tekist að fá þessa frábæru vöru á verk
smiðjuverði.
Komið og skoðið eða biðjið um upplýsingar í pósti.
Viö viljum vekja athygli
á því, að Thomson hef-
ur snúiö sér algerlega
að topphlöðnum
þvottavélum, en þær
hafa ýmsa kosti fram
yfir framhlaönar.
1. Meiri endinq þar sem
tromlan er á Tegum báð-
um megin.
2. Betri vinnuaðstaða, að
ekki þarf að bogra fyrir
framan vélina.
3. Mun hljóðlátari.
4. Minni titringur.
Frábær vara frá Frakklandi
Þvottakerfisveljari
1 Lagt í bleyti (vélin stöðvast með vatni í)
2 Aukaforþvottur + hreinþvottur (bómull)
3 Forþvottur + hreinþvottur (bómull)
4 (S Hreinþvottur eða ECO-þvottur (sparnaðarkerfi) bómull
® ® Skolun + hröðvinding (870snún/mín)
5 Aukaforþvottur + hreinþvottur( 30 eða gerfiefni)
6 Forþvottur + hreinþvottur ( eða gerfiefni)
7® HreinþvottureðaECO-þvottur(sparnaðarkerfi)( aö eða gerfiefni)
8 Mildur þvottur (ull eða viðkvæm efni)
® Skolun án vindingar
9 Dæling + hægvinding(450snún/mín)
10 Dælingán vindingar
S Þurrkun
ECO er SPARNAÐARKERFI
Aukastillingar
SENDUM UM ALLT LAND.
Komið, skoðið, þið fáið
mikió fyrir krónuna.
AFGREIÐUM SAMD/EGURS
Eftir að hafa valið þvottakerfi, veljið það hitastig, sem hæfir þvottinum best: kalt vatn ( l+i ),
30, 40, 60 eða 90 gráður C.
Hnappur o ; þegar ýtt er á hann stöðvast vélin full af vatni eftir þvottakerfi 5, 6, 7 ®,8og®
Hnappur l^l (þegar um lítið magn af þvotti er að ræða) minnkar vatnsmagnið í forþvotti,
hreinþvotti og skolun; einnig takmarkar hann hitastig við 75 gráður C.
Hnappur ® er til þess að setja vélina í gang og til þess að stöðva hana.
Kynningarverð:
11.980
Greiðslukjör.
Vélin er viðurkennd af Rafmagnseftirliti ríkis-
ins, raffangaprófun.
Aukum orkuna, minnkum
eydsluna
Bætum vatni í
bensínið!
Með því aö láta vélina soga eiminn af sérstakri
vökvablöndu inn í sprengirúmið er hægt að
minnka bensíneyðsluna um 1—2 lítra á 100 km.
Lausagangur verður mýkri, afliö eykst, octántala
bensínsins hækkar og síðast en ekki síst, blandan
hreinsar vélina af sóti og gjalli og eykur þannig
endingu hennar.
Um 2 milljónir Japana og 600 Islendingar aka
með þessum búnaöi.
Hringdu!
jgaBBi^gg^ r I “frBERGht
Skeifunni Je-Simí 3'33'45
Höfum umboð fyrir:
Warner Bros, United Artists, Metro-
nome, Thames Video.
raaaiM
DANSKE UNDERTEKSTER
mwmi.moor
'»*< -'X ■m.tM » MftK i.. IM nUMC >
IGENT 007 JAGES
ÍS COÍSSÍÍIk
"GOLDFINGER
RCMRKN'
pí FROBE HOMOR BLACKMAN.m>
'-'WHMD NMiV—RMM HMRBW'jhUI: WiW
-HWíynawijiiiiít s monu-.-mia tm,
íi
Esm
ix,yív*:^i
CuNNERY SUTHERLAND
LESIiY-ANNE DOWN
DANSKE UNDERTEKSTER
Oskum eftir
umboðsmönum
um land
allt.
BjMaagaiÆ
* st
Hamrasel sf.,
Skúlagötu 63,
Reykjavík,
*ími 10377.