Morgunblaðið - 19.09.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.09.1982, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982 68 Hríseyingar — Hríseyingar Hríseyingamót verður haldið í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 2. október 1982. Þeir sem hafa hugsað sér að ná í miöa veröa aö hafa gert þaö í síðasta lagi fyrir 21. september. Hafiö samband sem fyrst viö Þorstein Þorvaldsson, Lauga- vegi 80 í síma 10259, Sigurö Brynjólfsson í síma 86481, Valgerði Magnúsdóttur í síma 66610 og Önnu Fjalarsdóttur í síma 85370. Nýsmíði — Viðgerðir Vegna breyttrar verkefnastööu getum viö bætt viö viö- gerðarverkefnum. Önnumst allar viötjerðir á fiskiskip- um, stál- og trévinnu. Viö lengjum skip af öllum stæröum, smíöum og setjum niöur alls konar yfirbyggingar, einangraöar, klæddar og innréttaöar að vild. Setjum niöur vélar og tæki. Leitiö upplýsinga og tilboða. Löng reynsla — Vönduð vinna. Símar 50520 og 52015. BATAJLON HF SKIPASMÍÐASTÖÐ VELSMIÐJUR RENNISMIÐIR Vorum aö fá klær og klóplön fyrir rennibekki. Ýmsar stærðir. Eigum einnig Jacobs borpatrónur. G.J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN HF. Skúlagötu 63 - Reykjavík Simi 18560 Neskaupstaður: Steyptur viðlegukantur °g byggð fiskigeymsla í SUMAR hefur verið unnið að bygg- ingu fiskgeymslu og steyptur við- legukantur i höfninni í Neskaupstað. Aætlað er að fiskgeymslan verði gerð fokheld í haust, en byggingu viðlegukantsins er lokið, en á næsta ári verði fiskgeymslan fullgerð og þekja steypt við viðlegukantinn. Viðlegukanturinn er 131 metri að lengd og við hann verða lagðar rafmagns- og vatnslagnir og sett upp dæluhús í tengslum við lagnir og var varið um 1.140.000 krónum til þeirra framkvæmda í ár. Þekj- an, sem verður steypt á næsta ári, verður 1.650 fermetrar og síðast- liðið vor var áætlaður kostnaður við hana 825.000 krónur. Verkið hefur verið unnið af heimamönn- um undir eftirliti Vita- og hafna- málastjórnar. Bygging fiskgeymslunnar hófst haustið 1981 og er hún 1.000 fer- metrar að stærð og skiptist í 400 fermetra fiskgeymslu, sem rúma mun um 300 lestir af ísfiski, 400 fermetra frystigeymslu, sem rúma mun um 25.000 kassa af frystum fiski, en það er um fimmtungur af ársframleiðslu frystihússins, og 200 fermetra rými undir vélasal og aðstöðu fyrir starfsmenn. Aætlað hafði verið að ljúka við byggingu hússins á þessu ári, en vegna þess að lánageta fiskveiði- sjóðs hefur verið takmörkuð vegna fjárskorts, að sögn forráðamanna frystihússins, verður byggingu trauðla lokið fyrr en á næsta ári. Húsið er reist úr steinsteyptum einingum, sem steyptar hafa verið á staðnum. ERO stólarnir veita baki þínu réttan stuöning og koma í veg fyrir óeðlilega þreytu og spennu í hryggnum. Þeir hafa alla yfirburði fullkomnustu stóla en eru engu að síður á einstaklega lágu verði. lniN«pi«|ii;ihiiHlstAlhúsgagnagerð •55 STEINARS HF. SKEIFUNNI 6 - RVlK - SlMAR: 33590, 35110 * Stóðst gæðaprófun Teknologisk institut í Noregi. ERO ■ fyrir EROI3* kr.l250.- og setu. Veltibak Veltiseta bak sitt ERODAI5* kr.I950- ERO CDI5 kr.2900. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AIGLYSINGA SÍMINN EK: 22480 LITGREINING MED CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AO VANDAORI LITPRENTUN MYNOAMÓTHF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.