Morgunblaðið - 19.09.1982, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982
73
Fjölstyldutilboð
á Esjubergi
Við bjóðum áfram sérstakt
fjölskylduverð um helgar.
Þríréttadur hádegisverður
á kr. 125 og
þríréttaður kvöldverður
á kr. 145.
Börnin fá sinn hamborgara
ókeypis.
Á sunnudögum síðdegis,
bjóðum við upp á hlaðið
borð af kökum.
Töframaðurinn kostulegi
Ian Charles skemmtir
börnunum jafnt sem þeim
fullorðnu á laugardags-
kvöldið og bæði í hádeginu
og um kvöldið á sunnudag.
Einnig fjölbreyttur
sérréttaseðill.
#MSfEÍL«>
Aninj! i nlÍaralciO
Ubihib
í Kaupmannahöf n
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
Vélstjórar
Vélsmiöjur
Hítamaelar meö snúru
Þrýstimœlar
ýmsar stæröir og geröir
G.J. FOSSBERG
VÉLAVERZLUN HF.
Skúlagötu 63 - Reykjavík
Simi 18560
Frisenette
kveður Keykvíkinga
Lokaskemmtun dávaldslns í Háskólabíói í kvöld kl. 8.00
Enginn má missa af þessari stórkostlegu skemmtun.
Um leið og við þökkum þeim fjölmörgu landsmönnum
sem lagt hafa leið sína um Þingvelli á síðastliðinum
sumrum fyrir viðskiptin, viljum við minna á aðí hönd
fer síðasta helgi okkar sem gestgjafar hótelsins.
Komið á Þingvöll og sjáið perlu íslenzkrar náttúrufeg-
urðar skarta haustlitunum.
Aðgöngumiðasala í Háskólabíói,
hefst kl. 14.00.
Tónlistarskólinn
V í Görðum
Innritaö verður í söngdeild skólans mánudaginn 20.
og þriöjudaginn 21. september frá kl. 16.00—18.00
aö Hæöarbyggö 28, Garöabæ.
Kennari: Snæbjörg Snæbjarnardóttir.
Ath.: Nemendur Lúörasveitarinnar mæti mánudaginn
20. september kl. 16.30 í Hofstaðaskóla. Stjórnandi:
Björn R. Einarsson.
Skólastjóri.
Nemendaskipti þjóðkirkjunnar
vantar samastaö fyrir skiptinema sem hér dveljast
um þessar mundir.
Uppl. í síma 24617 fri kl. 13—16 mánudaga til
föstudaga.
Viltu fræöast um og fást viö efni svo sem: streitu,
sálræna spennu, hjartasjúkdóma, mataræöi og
krabbamein, vísindi og trú, aö meðhöndla mannslík-
amann sem réttilegast. Vertu velkominn á „18 EFTiR-
MINNILEG KVÖLD“ meö Dr. John Berglund, sem er
sórfræðingur um þessi efni.
Fyrsta kvöldið kynnir hann allt námskeiöiö í heild.
Ef þér finnst, eftir þá kynningu, aö þú munir hafa
gagn af námskeiöinu, er hægt aö innritast. Nám-
skeiösgjald er kr. 350,- Dr. Berglund hefur fengiö
Auöventkirkjuna, Ingólfsstræti 19, Reykjavík til af-
nota fyrir námskeiö sitt.
Það hefst sunnudaginn 19. steptember kl. 20.00.
HAUKUR
er mættur á
BCCACiWAy
TÓNLEIKAHÁTÍÐ MEÐ HAUKI MORTHENS OG HLJÓMSVEIT
á Broadway sunnudagskvöld i tilefni þess aö Haukur var nú fyrir skömmu kjörinn heiöurs-
borgari Winnipeg í Kanada. Fram koma: Hrönn Geirlaugsdóttir, fiöluleikari, undirleikari,
Guöni Guðmundsson. Söngkonurnar: Kristbjörg Löve, Soffía Guðmundsdóttir og Mjöll Hólm.
Matargestir
Einleikur á gítar:
Eyþór Þorláksson.
Einleikur á harmoniku
Reynir Jónsson.
Kynnir: Jónas Jónasson.
Hljómsveit Hauks Morthens skipa:
Guömundur Steingrímsson,
trommur, Eyþór Þorláksson, gítar,
Guöni Guðmundson, píanó, Reynir
Jónasson, tenórsax og harmonika,
Ómar Axelsson, bassi.
Húsiö verður opnaö kl. 19.
Matagestir panti borö í síma
77500.
Hrönn Geirlaugsdóttir og Guöni
Guðmundsson leika dinnermús-
ik fyrir gesti.
VERD ADGONGUMIDA KR. 130.- EFTIR TÓNLEIKANA VERÐUR DANSAÐ TIL KL. 1.
Borðið meö Plattera. Miðapantanir fyrir hljómleikana með Platters laugard. 9. okt. á Broadway í síma 77500.