Morgunblaðið - 19.09.1982, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982
75
Sími 78900
Frumsýnir grínmyndina
Porkys
(MtlnfualHdWTk
Tmi'U bc (l«d
Porkys er frábær grinmynd
sem slegiö hefur öll aösókn-
armet um allan helm, og er
þriöja aösóknarmesfa mynd i |
Bandaríkjunum þetta árlö.
Þaö má meö sannl segja aö
þetta er grinmynd ársins 1982,
enda er hún i algjörum sér-
flokki.
Aóalhlutv.: Dan Monahan,
Mark Herrier, Wyatt Knight.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
The Stunt Man
(Staðgengillinn)
sV
1»
xJk
The Stunt Man var útnefnd I
fyrir 6 Golden Globe-verölaun |
og 3 Óskarsverölaun.
Blaöaummæli: Handrltiö er I
bráösnjallt og útfærslan enn- I
þá snjallari. Ég mæli meö I
þessari mynd. Hún hittir belnt [
i mark.
SER. OV.
Stórgóöur staögengill. þaö er I
langt siöan ég hef skemmt |
mér jafn vel í bíó.
G.A. Helgarpóstur.
Aöalhlutverk: Peter O’Toole. I
Steve Railsback, Barbara I
Hershey. Leikstjórl: Rlchard [
Rush.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
(Ath. breyttan aýningartima)
Lífvörðurinn
Frábœr unglingamynd.
•ýnd kl. 3.
Dressed to kill
mml fríchle'nÍM
mrnl ofynur lifr
Dressed
TOKILL
Frábær spennumynd gerö af
snillingnum Brian De Palma |
meö úrvals leikurunum
Michael Caine,
Angie Dickinson,
Nansy Atlen.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
When a Stranger
Calls
Dularfullar simhringlngar
I t kl* h' " I
II Strnnff,,,-
--------1 I «//* L
Þessi mynd er ein spenna frá I
upphafi til enda. í
BLADAUMMÆLI: Án efa mest I
spennandi mynd sem ég hef|
séð. (After Dark Magaslne.)
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.20.
Being There
7. sýningarmánuöur.
_____ Sýnd kl. 9.
HB Allar meö fsl. texta. B
Nú hafa 33.199
séð kvikmyndina
OKKAR Á MILLI
í kvöld verður hún sýnd í
LAUGARÁSBÍÓI KL. 21:00.
ÍSAFJARÐARBÍÓI KL. 21:00.
VOPNAFIRÐI KL. 21:00.
SKAGASTRÖND KL. 21:00 og 23:00.
.Það er engin tilviljun að nú sé svo komið, að enginn er maður með mönnum
hafi hann ekki séð nýjustu mynd Hrafns.“
Ögmundur Jónasson, fréttamaður
sjónvarps, HP 20. ágúst.
„Stórkostleg mynd sem markar timamót."
Erna Kagnarsdóttir, innanhúsarkitekt,
Mbl. 19. ágúst
»Ég var mjög gagntekin af þessari nýju kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar.
Hugurinn verður að halda vöku sinni frá augnabliki til augnabliks á meðan
að sýningin stendur yfir.“
Vigdís Kinnbogadóttir, forseti íslands,
DV 24. ágúst.
„Ég sofnaði ekki dúr alla myndina. Ég er alveg hættur að fara á kvikmynda-
sýningar því ég sofna alltaf. Én að þessu sinni var ég glaðvakandi myndina
út.“
Halldór Laxness, DV 16. ágúst.
„Hrafni fer fram með hverri mynd.“
Thor Vilhjálmsson, rithöfundur,
Mbl. 19. ágúst.
„Besta íslenska myndin sem ég hef séð.“
Jón Ormur Halldórsson, aðstoóarmað-
ur forsætisráiherra, Mbl. 19. ágúst.
„Jassútsetning þjóðsöngsins: Beðið eftir Birgi. Það er beðið eftir því að Birgir
Thorlacíus ráðuneytisstjúri komi heim frá Mexicó ... “
Frétt í Mbl. 10. ágúsL
„Á eftir að valda heimshneyksli“r
„Víti til varnaðar“.
Birgir Thorlacíus, Mbl. f febrúar.
Ingihjörg Haraldsdóttir. gagnrýnandi,
Þjóðviljinn i ágúst.
„Hún er að sumu leyti framsæknasta islenska kvikmyndin til þessa ...“
Guijón Arngrímsson. gagnrýnandi,
Helgarpósturinn 20. ágúst
„Styrkur Hrafns sem leikstjóra er langt frá þvi að vera í rénun og að mínu
mati er Okkar á milli, heilsteyptasta verk hans til þessa dags ... Ég er illa
svikin ef Okkar á milli — í hita og þunga dagsins verður ekki minnst sem
eins af stórvirkjum þeirrar blómlegu tíðar er íslensk kvikmyndagerð hófst
fyrir alvöru.“
Sólveig K. Jónsdóttir, gagnrýnandi,
DV 16. ágúst.
„Hrafn Gunnlaugsson sýnir með þessari mynd að hann er ófeiminn að
takast á við vandamál í samtímanum í myndum sínum ... Vonandi verður
aðsókn að myndinni slík að hún geri Hrafni, og öðrum kvikmyndaleikstjór-
um kleift að halda áfram að beina auga myndavélarinnar að íslensku þjóðlífi
samtímans."
Elias Snæland Jónsson, Tíminn
17. ágúst.
„Nýstárleg og skemmtileg upplifun “
Ólafur Kagnarsson. bókaútgefandi,
Mbl. 19. ágúst.
„Ragnar Arnalds var hinn ánægðasti. Honum fannst sérstakiega skemmti-
legt hvernig Hrafn notaði orkuverin sem bakgrunn."
Frétt i DV 16. ágúst.
„Langvinnt lófatak glumdi í sa) Háskólabíós að lokinni frumsýningu mynd-
arinnar fíkkar á milli — í hita og þunga dagsins, sl. laugardag. Óhætt er að
segja að þessi nýjasta mynd Hrafns Gunnlaugssonar hafi hlotið góðar undir-
tektir áhorfenda sem fjölmenntu í Háskólabíó."
Frétt í Tímanum 17. ágúst.
„Þegar á sýninguna leið gerðu menn sér ljóst að hér var ein af þessum
djörfu myndum sem bðrn mega ekki sjá. Það sem sýnt var tel ég upp og þá
það sem mestur ljóður var á. Morð, lauslæti og kynofsi, kviknakið fólk,
barsmíðar, ólæti á diskódansstöðum, hávaði og gauragangur í unglingum og
hljóðfærum: Þessvegna er ekkert annað að gera en að æskja þess við yfirvöld
að lagt verði bann við nefndri kvikmynd og samnefndri hljómplötu hið
bráðasta."
Anna l*órhallsdóttir, söngkona,
Mbl. 15. september.
LITGREINING MEÐ
CROSFIELD
540
LASER
LYKILLINN AD VANDADRI LITPRENTUN
MYNDAMÓT HF
ODAL
i helgarlok
Opið fra
18—01
VEITINGAHÚSIÐ
Glæsibæ
Opiö til kl. 1
Hljómsveitin
Glæsir
Jæja. elskurnar:
Enn einu sinni er kominn
F sunnudagur og helgin á enda. þó
| ekki alveg, því við vonumst nú til
að sjá ykkur i kvöld.
Annars er hugmyndin að
kynna í kvöld nýstárlega dans-
keppni sem fram fer á nœstunni
og á að heita „Furðudans “ og
hyggist á því að dansa á eins
furðulegan hátt og hugmynda-
[ flugið segir til um.
Við veitum einnig sér verðla'un
fyrir furðulegasta búninginn.
Hótel Borg
Snyrtilegur klæðnaöur.
Boröapantanir í símum
86220 og 85660.
Fjölskyldudiskó frá 2—7
ára og 13—15 ára frá kl.
8—11.30.
Afmælisbörn alltaf frítt
inn á afmælisdaginn.
Ekkert rugl og allir edrú.
Kær kveðja,
Villti Villi, Svan og
Tommi.
Gömlu
dansarnir
í kvöld kl. 21—01.
Hljómsveit
Jóns Sigurðssonar
leikur.
Hótel Borg
Sími 11440.
Líttu við á Amarhóli og láttu okkur
stjana við þig. Engin óþarfa bið og betri matur á betra
verði fyrirfinnst ekki.
GoniK
Við viljum vekja athygli á að í
dag tökum við í notkun nýjan
sérréttamatseðil.
ARhARHÓLL
Hvfldaistaður í hádegi.höll ad kveldi.