Morgunblaðið - 19.09.1982, Síða 31

Morgunblaðið - 19.09.1982, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982 79 á toppnum í dag ... á toppnum í dag ... á toppnum í dag ... á toppnum í dag ... „Röddin í honum er svo kraftmikil, aö þegar hljóm- burðarkerfið gaf sig á miðjum tónleikum okkar í Svíþjóð fyrir langa löngu, lét hann sig ekki muna um að láta heyra til sín svo undir tók allt til öftustu áheyrenda- bekkjanna í salnum og voru tónleikarnir þó ekki í nein- um kofa,“ hefur Jimmy Page, fyrrum gítarleikari Zeppel- in sagt um vin sinn og meðleikara, Robert Plant. Vel má vera að mörgum af eldri kynslóð rokkaranna þyki borið í bakkafullan lækinn meö enn einni greininni um Robert Plant, fyrrum söngvara Led Zeppelin. Hitt er víst, að þeir eru margir af yngri kynslóöinni, þeirri kyn- slóð sem kaupir meginþorra hljómplatna í dag, sem ekki vita haus né sporö á þessum mesta söngvara þunga- rokksins. Saman áttu þessir fjórmenn- ingar einstæöan feril innan rokks- ins. Plötur þeirra seldust hver ann- arri betur og tónleikar þeirra voru sóttir af fleirum en áöur eru dæmi um. Hvarvetna um heiminn eiga þeir enn aösóknarmet. Alls gaf Led Zeppelin út átta stúdíóplötur (þar af eina tvöfalda) og eina tvö- falda hljómleikaplötu. Fyrsta plata hljómsveitarinnar bar einfaldlega nafniö Led Zeppel- in. Strax þá þótti sýnt aö hér væri á ferö hljómsveit, sem ætti eftir aö valda straumhvörfum í rokkinu. Sú næsta bar nafniö II og er líkast til lakasta plata Zeppelin. Þá kom III, sem var skref upp á viö og meist- araverkiö fygldi svo i kjölfarið. Var sú plata í raun nafnlaus en hefur oft veriö nefnd IV til aðgreiningar. Þar er aö finna Zeppelin á hátindi frægöar sinnar. Plant hefur haft hægt um sig um nokkurt skeiö. Dauði John Bon- hams, trommara Zeppelin, seint á árinu 1980 á meðan hljómsveitin æföi af kappi fyrir tónleikaferöalag um Bandaríkin var Plant geysllegt áfall. Dró hann sig algerlega í hlé um langt skeiö. Plant haföi áður oröiö fyrir al- varlegum skakkaföllum. Áriö 1975 slapp hann naumlega úr alvarlegu bílslysi þegar hann var á feröalagi um Grikkland ásamt konu sinni, Maureen. Tveimur árum síöar varö Plant fyrir því aö fimm ára sonur hans, Karac, lést úr alvarlegum sjúkdómi. Eftir þaö voru háværar raddir uppi þess efnis aö Plant hygöist draga sig alfariö í hlé, en af því varö sem betur fer ekki. Sólóplata hans, Pictures at elev- en, er um margt merkileg plata á ferli Plants. Fyrst og fremst fyrir þær sakir, aö þetta er í fyrsta skipti, sem hann heldur einn síns liös í hljóöver, laus viö Led Zeppel- in. Áhrifa tónlistar hljómsveitarinn- ar gætir þó ríkulega á þessari fyrstu plötu hans, sem hann stjórn- aöi sjálfur upptökum á. Hann gaf sér þó langan tíma til þess aö reyna aö losna undan áhrifum Zeppelin (þótt þaö hafi ekki tekist nema aö takmörkuöu leyti). Platan var tekin upp í stúdíói í Wales þar sem hann haföi nægan tíma og gott næöi. „Þaö var hug- myndin aö reyna aö komast eins langt frá gleymskunnar dái og hægt var,“ segir Plant sjálfur um plötuna. Robert Plant, 34 ára poppari, í dag. Sföa háriö á bak og burt. Houses of the holy kom þvfnæst og var hún ennfremur mjög góö. Tvöfalda verkiö Physical Graffiti varö næsta verkefni. Margir sættu sig illa við mörg lög plötunnar, en þar var m.a. aö finna meistara- verkiö Kashmir. Fleiri voru þeir, sem sögöu greinilegt aö Zeppelin væri á niöurleið. Tvær síöustu stúdíóplötur Zeppelin voru Pres- ence og In through the out door. Hljómleikaplata og reyndar kvik- mynd meö þeirri tónlist leit dags- ins Ijós 1976. - SSv. Ekki er hægt aö segja annaö en platan hafi slegiö í gegn, sér í lagi í Bandaríkjunum þar sem Zeppelin naut geysilegs fylgis. Haföi hún náö 500.000 eintaka sölu eftir aö- eins tveir vikur án þess aö gefin heföi veriö út lítil plata til kynn- ingar á undan eöa Plant heföi boö- aö tónleikaferöalag í kjölfar henn- ar. Sýnir þetta ööru fremur veldi Plant/Zeppelin. Þótt svo kunni aö fara aö Plant fari út í tónleikahald á ný, segir hann aödáendum sínum til viðvör- Plant eins og hann kom milljónum aödáenda fyrir sjónir á gullskeiói Led Zeppelin. R0BERT PLANT unar aö þeir geti ekki búist viö sama „gamla góöa" Plant. Megin- hluti hins sföa hárs sé nú á bak og burt og nú standi hann ekki lengur ber aö ofan og reyni þolrifin í eyr- um áheyrenda. „Hvorttveggja til- heyröi gullskeiöi Zeppelin, en ég tel tfma til aö leggja þessa ímynd á hilluna." Sukklíferniö, sem óneitanlega fylgdi slíkum stórsveitum hefur Plant einnig lagt til hliðar. Segist hann fá mesta ánægju út úr því aö feröast um kyrrláta staöi meö konu sinni og aö leika knattspyrnu á sunnudögum. „Þvf til áréttingar get ég sagt frá því, aö eitt sinn sátum við Maureen inni í bflnum okkar einhvers staöar viö knattspyrnuvöll í Marokkó, sem reyndar var ekkert annað en blautur sandur til aögreiningar frá þurrum sandi um allt, og horföum á sólina setjast. Áöur en ég vissi af var ég farinn aö hlaupa umhverfis völlinn og fór síöan í fótbolta meö innfæddum, sem voru aö leika sér. Ég er viss um aö ég er eftirsóttasti hægri innherjinn í bresku áhuga- mannaknattspyrnunni," segir Plant og hlær. Sér til aöstoöar á plötunni haföi Plant m.a. trommarana Phil Collins og Cozy Powell, gítarleikarann Robbie Blunt, sem semur lögin meö Plant, Paul Martinez, bassa- leikara, og Jezz Woodroffe á hljómborð. Sérstaklega gerir þungur trommuleikur Powell þaö aö verkum aö tónlistin hefur yfir sér sterkan Zeppelin-blæ. Nú eru liðin 14 ár frá því Plant, þá tvítugur aö aldri, hóf feril sinn í rokkinu fyrir alvöru. Reyndar hóf hann aö syngja 15 ára gamall og vakti strax mikla athygli. Hann kynntist ungur John Bonham, trommuleikara, og saman stofn- uöu þeir hljómsveitina Joy. Síöan lá leið þeirra saman til Lundúna þar sem Led Zeppelin var stofnuö ásamt þeim Page og John Paul Jones 1968. Vinsælustu lögin ENGLAND— Litlar plötur 1. Private investigations/ DIRE STRAITS 2. Eye of the tiger/ SURVIVOR 3. Save a prayer/ DURAN DURAN 4. Walkin’on sunshine/ ROCKERS REVENGE 5. The message/ GRAND MASTER FLASH AND THE FURIOUS FIVE 6. All of my heart/ ABC 7. Come on Eileen/ DEXY’S MIDNIGHT RUNN- ERS 8. Hi fidelity/ KIDS FROM FAME 9. Give me your heart tonight/ SHAKIN’ STEVENS 10. There it is/ SHALAMAR ENGLAND— Stórar plötur 1. The kids from Fame/ ÝMSIR 2. Upstairs at Eric’s/ YAZOO 3. To rye ay/ DEXY’S MIDNIGHT RUNNERS 4. Rio/ DURAN DURAN 5. The lexicon of love/ ABC 6. Now you see me/ CLIFF RICHARD 7. Breakout/YMSIR 8. In the heat of the night/ IMAGINATION 9. Lovesongs/ COMMODORES 10. Love and dancing/ LEAGUE UNLIMITED ORCHESTRA Vinsælustu plöturnar BANDARÍKIN — Litlar plötur 1. Abracadabra/ STEVE MILLER BAND 2. Hard to say l’m sorry/ CHICAGO 3. Jack and Diane/ JOHN COUGAR 4. You should hear how she talks about you/ MELISSA MANCHESTER 5. Eye of the tiger/ SURVIVOR 6. Vacation/ GO GO'S 7. Eye in the sky/THE ALAN PARSON PROJECT 8. Hold me/ FLEETWOOD MAC 9. I keep forgettin’/ MICHALE McDONALD 10. Blue eyes/ ELTON JOHN BANDARÍKIN — Stórar plötur 1. American fool/ JOHN COUGAR 2. Mirage/ FLEETWOOD MAC 3. Abracadabra/ STEVE MILLER BAND 4. Asia/ASIA 5. Emotion in motion/ BILLY SQUIER 6. Pictures at eleven/ ROBERT PLANT 7. Good trouble/ REO SPEEDWAGON 8. Vacation/ GO GO’S 9. Chicago XVI/ CHICAGO 10. Eye of the tiger/ SURVIVOR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.