Morgunblaðið - 19.09.1982, Page 32
80
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982
AÐRAR VINSÆLAR PLÖTUR
Tropical Dreams — Goombay Dance Banc1
Flock of Seagulls — F.O.S.
Now and Forever — Air Supply
Abracadabra — Steve Miller Band
Best of — Whitesnake
Somethings going on — Frida
Good trouble — R.E.O.
Success hasn't spoiled me - Rick Springfield
The Chaneling — Toyah
IV — Toto
Da da da — Trio
Time Bandits — Time Bandits
Third World — You Got Power
Complete Madness — Madness
The Other Woman — Ray Parker Jr.
Night and Day — Joe Jackson
One One One — Gheap Trick
Too-Ray-Ay — Dexys Midnight Rumors
Lexcon and Love — A.B.C.
Tin Drum — Japan
Nonsexmonkrock — Nina Hagen
Cambal Rock — Clash
Za Za Zabadak — Saragossa Band
Talking Back to the Night — Steve Winwood
Soft Tuch — Tammy Wynette
Á fuliu — Ýmsir
Breyttir tímar — Egó
Okkar á milli — Ýmsir
Greatest Hits — Credence Clerarwater
Rio — Duran Duran
Genesis — Three Sides Life
Adera — Placido Domingo
Aisa — Asia
Always on my Mind — Willie Nelson
American Fool — John Cougar
Randi Meisner — Randy Meisner.
StOÍAQÍ
Rauöarárstíg 16, sími 11620.
Heildsölubirgöir:
símar 85055 og 8S7*2.
Að
neðan getur að líta lista yfir 10 vinsælustu stóru plöturnar hjá okkur í Hljómpiötudeild Karnabæjar.
Mikið af góðum plötum eru nú á boðstófum. Fiestar eru Tslénsk framleiðsla og verð þeirra því mun
hagstæara en þú kannski heldun
1. FLEETWOOD MAC — MIRAGE
Mirage er vinsælasta LP-platan á ís-
landi og víðar þessa dagana. Engum,
sem hlýtt hefur á þessa frábæru plötu,
kemur þaö á óvart, en þiö hin ættuö aö
tryggja ykkur eintak hiö snarasta.
5. GO GO’S — VACATION
Stelpurnar í Go Go’s eru hættar aö
koma á óvart fyrir aö vera stelpur sem
spila rokk betur en flestir strákar. Nei,
með Vacation skipa þær sér í hóp
hressustu og skemmtilegustu rokk-
hljómsveita heimsins.
R&BA
9. B.A. ROBERTSSON — R & B.A.
íslandsvinurinn Brian Alexander Rob-
ertsson er mættur meö sína 3. plötu.
Og 3x3 eru 9 eins og hinir fjölmörgu
aödáendur kappans vita. R & B.A. er
eldhress og pottþétt plata a la B.A.R.
2. SURVIVOR —
EYE OF THE TIGER
Titillag þessarar plötu er sennilega vin-
sælasta lag í heiminum í dag og situr í
efstu sætum vinsældalista margra
landa. En eins og fjöldi rokkara hafa
fundi út, þá er einnig fullt af öörum góö-
um lögum á LP-plötunni og hún því vel
fjáfestingarinnar viröi.
6. ALAN PARSONS PROJECT —
EYE IN THE SKY
Viö vorum aö fá nýja sendingu af þess-
ari frábæru plötu og hún geröi sér lítiö
fyrir og skaust hingaö í 6. sætiö. Ef þú
veist ekki af hverju, skaltu láta sjá þig
sem fyrst og finna þaö út.
10. TIGHT FIT
Allir þekkja lögin Fantasy Islands og
The Lion Sleeps Tonight. Og flestir vita
aö þau sem gert hafa þau vinsæl kalla
sig Tight Fit. Platan þeirra er lauflétt
stuöplata sem þú ættir aö tékka á yfir
Jhelgina.
3. SWITCHED ON SWING
Sveiflan hefur veriö í algleymingi víöa
aö undanförnu eins og móttökurnar á
Switched on Swing hafa sýnt og sann-
aö. Hér er pottþétt stuöplata á ferðinni.
4. SANTANA — SHANGO
Þær eru margar Santana-plötunar og
þær eru góöar. Nú, Shango er nýjasta
Santana-platan, kannski ekki sú besta,
en engu aö síöur góö plata. Og þaö
segir ekki svo lítiö.
mrnm
7. VAN HALEN — DIVER DOWN
Rokkiö er sterkara en þaö hefur veriö
lengi. Vinsældir Van Halen eru til merkis
um þaö og Diver Down er sú plata
þeirra sem best hefur gengið hérlendis,
sem annars staöar.
ILJV ■
8. SPLIFF — 85555
Þeir eru sífellt feiri og fleiri sem bætast
í aðdáendahóp Spliff. Þaö er líka erfitt
fyrir unnendur rokktónlistar aö stand-
ast hina skemmtilegu og margbreyti-
legu tónlist Spliff. Reyndar vitum viö
ekki um neinn sem hefur heyrt í þeim án
þess aö hrífast.
PLÖTUKLÚBBUR
KARNABÆJAR er kominn í gang.
Viö vekjum sérstaka athygli plötukaupenda á nýju glæsi-
legu versluninni okkar að Rauöarárstíg 16 (rétt viö Hlemm).
Þeir, sem eru ( bænum, finna hvergi meira úrval hjjóm-
platna samankomið á einum staö, og þeim, sem ekki eiga
heimangengt, er gert auðvelt fyrir, þar þar er Plötuklúbbur
Karnabæjar starfræktur.
Allt sem þú þarft aö gera er aö gerast meðlimur í Plötu-
klúbb Karnabæjar og þaö byrja aö flæöa yfir þig bækl-
ingar, blöö, geggjuö sértilboð, afsláttur og alls kyns upp-
lýsingar.
Þaö hlýtur aö vera þess viröi aö lyfta upp
-símtólinu og láta skrá sig. Síminn er 11620.