Morgunblaðið - 23.09.1982, Síða 47

Morgunblaðið - 23.09.1982, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1982 47 íslandsmótið í 1. deild hófst í gær: Öruggur sigur FH gegn 1. deildar nýliðunum „ÞESSI leikur gefur ekki rétta mynd af getu liösins, viö getum baett okkur verulega, þaö sóst best á því, að um tíma vantaöi okkur aöeins herslumuninn aö standa verulega í FH-ingunum. Viö fundum aldrei rétta taktinn í leik okkar og gegn FH, sem er eitt af toppliðum landsins, gengur slíkt ekki,“ sagöi Gunnar Einars- son, þjálfari og leikmaöur Stjörn- unnar í Garöabæ, en félagiö gekkst undir 1. deildar eldskírn sína austur é Selfossi ( gær- kvöldí. Þar mætti liöið FH í fyrsta leik íslandsmótsins í handknatt- leik og fór Hafnarfjarðarliöiö meö sigur af hólmi, skoraói 26 mörk gegn 21 marki Stjörnunnar. Staó- an í hálfleik var 13—10 fyrir FH. Þar meö fékk FH þann stökkpall sem liðið leitaði eftir fyrir kom- andi baráttu, Stjarnan sat hins vegar eftir meö sárt enniö og engin stig, en sýndi þó á köflum nóg til að gefa til kynna aö liöiö geti spjaraö sig í 1. deildinni í vetur. FH-ingarnir byrjuöu ekki sérlega gæfulega, fengu víti eftir tæpar 20 sekúndur, en Kristján Arason brenndi af. Gunnar Einarsson fyrr- um FH-ingur skoraöi síöan fyrsta mark leiksins og þó FH svaraði meö tveimur mörkum, voru Stjörnumenn frískir og héldu for- ystu fram í 4—3. Þá settu FH-ingar Lárus skoraöi tvö mörk WATERSCHEI, lió Lárusar Guó- mundssonar, sigraói Differdange frá Luxemborg 7—1 í Evrópu- keppni bikarhafa í gærkvöldi. Lárus skoraðí tvö mörk í leiknum. Staöan í hálfleik var 5—0. Pálma Jónsson til höfuös Gunnari Einarssyni og riölaöi þaö mjög leik Stjörnunnar. Þó var jafnt á öllum tölum upp í 7—7, en þá var fyrri hálfleikurinn hálfnaöur. Þá kom af- drifaríkur kafli hjá Stjörnunni, eöa öllu heldur fyrirliöanum Magnúsi Andréssyni. Hann var tvírekinn út af á nokkrum mínútum og FH-ingar nýttu sér þaö til hins ýtr- asta, breyttu stööunni á örfáum mínútum í 11—7. Allt til leikhlés geröi Stjarnan svo ekki betur en að hanga í FH. Þaö var góö barátta hjá Stjörnumönnum framan af síöari hálfleik, þeir fundu glufur í vörn FH. Nokkrum sinnum minnkuðu þeir muninn niöur i 2 mörk og aö minnsta kosti einu sinni var mögu- leiki aö sníöa muninn niöur í eitt mark. En vörnin og markvarslan brást meöan vel gekk í sókninni. Um miöjan hálfleikinn var staöan 20—18 fyrir FH og þá kom aftur afdrifaríkur kafli hjá nýliöunum. Hans skoraöi fallegt mark fyrir FH, en Valgaröur var rekinn af leikvelli og Stjarnan fékk víti. Eyjólfur Bragason skaut í stöngina úr vítinu og Pálmi bætti marki viö fyrir FH, 18—22. Enn fékk Stjarnan vfti, en Haraldur Ragnarsson varöi skot Gunnars Einarssonar. Gunnar fékk knöttinn aftur í sömu sókn, í dauðafæri og enn eitt vítiö, en Haraídur varöi aftur, nú frá Eyjólfi. Eftir þetta fjaraöi kraftur Stjörnu- manna út og þeir misstu FH-inga enn lengra fram úr sér. Mest náöi FH 6 marka forystu er staöan var 26—20 undir lok leiksins, en Stjarnan lagaöi stööuna lítiö eitt meö því aö eiga síöasta oröiö. FH-ingar voru vel aö sigrinum komnir, þeir voru ákveönari, snarpari og samhentari, sterkari á öllum sviðum. Fjórir leikmenn báru þó nokkuö af í liöinu, sérstaklega Óttar Mathiesen og Pálmi Jóns- son. Óttar lék sér oft að vörn Stjörnunnar og Pálmi geröi einnig stórlaglega hluti í sókninni auk þess sem hann sá um að taka Gunnar Einarsson úr umferö og geröi þaö óaöfinnanlega. Kristján Arason skoraöi grimmt framan af, var tekinn úr umferð, en Hans Guömundsson tók þá upp merkiö og átti stórgóöan leik. Þá var markvarsla Haraldar oft ágæt. Þaö mátti margt finna aö leik nýliöanna þó svo aö margt gott hafi þar einnig sést. Til dæmis var varnarleikurinn gersamlega i mol- um, leikmenn virkuöu sumir þungir og samheldni var í lágmarki. Sam- fara því var markvarsla Brynjars léleg. Eyjólfur var drýgstur aö skora, en geröi sín mistök, helst aö Guðmundur Þórðarson, Magnús Teitsson og Gunnlaugur Jónsson kæmust vel frá sínu, en sá síöast- nefndi lék einhverra hluta mjög lít- iö. Mörk Stjörnunnar: Eyjólfur Bragason 8, 3 víti, Guömundur Þóröarson 4, Gunnlaugur Jónsson 3, Ólafur Lárusson 2, Magnús Teitsson 2, Heimir Karlsson og Gunnar Einarsson eitt hvor. Mörk FH: Óttar Mathiesen 7, Kristján Arason 7, 2 víti, Hans Guðmundsson 5, Pálmi Jónsson 5, Sæmundur Stefánsson og Guö- mundur Magnússon eitt hvor. Víti í súginn: Haraldur varöi tvö viti og Stjarnan brenndi því þriöja af. FH brenndi einnig af einu víti. Brottrekstur: Stjörnumenn í sam- tals 6 mínútur (Magnús fyrirliði Andrésson í öllum tilvikum), FH-ingar í 4 mínútur. Dómarar: Kalli Jó. og Bjössi Krist- jáns. Þeir voru góöir, en heföu mátt reka út af af meiri grimmd, brotin veröskulduöu þaö nógu fjandi oft. __ gg England og Danmörk skildu jöfn, 2—2 DANIR og Englendingar geröu jafntefli, 2—2, er liöin léku fyrri leik sinn í Evrópukeppni lands- liöa í gærkvöldi í Kaupmanna- höfn. Danska landsliöiö sýndi stórleik og þaö var aöeins snilld- ar markvarsla Shiltons sem kom í veg fyrir aö Danir sigruöu ( leíknum. Fimm sinnum varöi Shilton meistaralega þrumuskot Dana úr góðum færum og fjórum sinnum bjargaöi hann meö út- hlaupum er Danir voru komnir ( gegn um ensku vörnina. Þessi leikur var síöur en svo uppörf- andi fyrir Bobby Robson, hinn nýja framkvæmdastjóra enska landsliösins, en hann var aö stjórna enska liöinu í fyrsta sinn. • Þorgils Óttar var besti leikmaður FH-liösins í gærkvöldi er liðið lék sinn fyrsta leik í íslandsmótinu. Mbl. tekur upp stjörnugjöf VEGNA þess hversu umfang ís- landsmótsins í handknattleik er oröið mikið, sjá íþróttafrétta- menn Mbl. sig tilneydda til aö breyta tilhögun einkunnagjafar- innar. Sem slík veröur hún nú felld niður, þess í staö veröa leik- mönnum gefnar stjörnur. Alls geta fimm leikmenn hvers liðs fengið stjörnur, einn á möguleika á þremur stjörnum, tveir eiga möguleika á tveimur stjörnum og aðrir tveir á einni stjörnu. Sá leik- maður sem i lok móts státar af flestum stjörnum er þar með leik- maður mótsins aö mati Mbl. Rétt er aö taka fram, aö viðkomandi fréttamenn Mbl. meta hverju sinni hvort ástæöa er til aö nýta stjörnugjöfina í botn, þ.e.a.s. ef lið leikur illa, er engin kvöö á blaöamanni aö grafa upp fimm leikmenn til stjörnugjafa. Kannski veröskulda ekki svo margir leikmenn stjörnu. Þessari nýjung er ýtt úr vör meö stjörnu- gjöf fyrir leik FH og Stjörnunnar, en hún er svona: Stjarnan: Magnús Teitsson, 2 stjörnur, Guömundur Þóröarson, ein stjarna, og Eyjólfur Bragason, ein stjarna. FH: Óttar Mathiesen, 3 stjörnur, Pálmi Jónsson, 2 stjörnur, Hans Kristjánsson, 2 stjörnur, Kristján Arason, 1 stjarna, og Haraldur Ragnarsson, 1 stjarna. - 8K Víkingur leikur báða leikina í Færeyjum SAMNINGAR hafa tekizt milli handknattleiksdeildar Vfkings og Vestmanna, fþróttafélags f Færeyjum, um aö leikir félag- anna f Evrópukeppni meistara- liöa veröi báöir leiknir f Færeyj- um. Aö sögn Jóns Kr. Valdimars- sonar, formanns handknattleiks- deildar Vikings, halda Víkingarnir utan laugardaginn 9. október. Fyrri leikurinn veröur sunnudag- inn 10. október og verður leikið { nýju íþróttahúsi f Tvöroyri á Suö- urey og veröur þaö jafnframt vígsluleikur hússins. Seinni leik- urinn fer fram í Þórshöfn mánu- daginn tloktóber. r Létt hjá Portúgal Portúgal sigraöi Finnland 2—0 í 2. riðli Evrópukeppninnar í knattspyrnu í gærkvöldi, leik- urinn fór fram í Finnlandi og var staðan í hálfleik 1—0. Annar leikur Finna í keppninni og ann- að tapiö. Hinn 32 ára gamli Nene skoraöi fyrra markiö um miöjan fyrri hálfleik, markvörö- urinn varöi fyrst skot frá hon- um, en sá „gamli“ náöi knettin- um á ný og renndi honum f net- iö. Síöara markið skoraöi svo annar „öldungur", hinn 30 ára gamli Olivera. Hann skoraði mjög glæsilega, beint úr auka- spyrnu af 30 metra færi. í 6. riöli léku Austurríki og Alb- anía. Leikurinn fór fram í Vín og voru heimamenn í litlum erfiö- leikum aö bursta gesti sína. 5—0 uröu lokatölurnar. Hagmayer og Gasslich skoruöu í fyrri hálfleik, en í þeim siöari komust Weber, Brauender og Kola á blaö, en sá síðastnefndi geröist sekur um sjálfsmark. Þá hefur Mbl. haft spurnir af þremur vináttuleikjum. Vestur- Þýskaland og Belgía mættust í Múnchen og lauk leiknum án þess aö mark væri skoraö. Þjóö- verjar sóttu meira, en Belgar vöröust vel. Bæöi liöin tefldu fram sínum sterkustu liöum utan aö Van Den Bergh lék ekki meö Belgíu. Búlgaría og Austur-Þýskaland skildu jöfn, 2—2, í Sofíu, staöan í hálfleik 1—1. Shravkov skoraöi bæöi mörk Búlgara, en þeir Dörner og Riediger svöruöu fyrir Þjóöverja. Ungverjar tóku á móti Tyrkjum í Búdapest og tefldu fram miklu tilraunaliöi. Dæmiö gekk upp, Tyrkir áttu ekkert svar viö stór- leik Ungverja. Lokatölur 5—0, en þeir Budvari (2), Kiss, Bursca og Bypoczic skoruöu mörkin. Þaö var Trevor Francis sem skoraöi bæöi mörk Englands, sitt í hvorum hálfleik. Þaö fyrra kom á 8. mínútu leiksins, en þaö siöara á 80. mínútu. Allan Hansen skoraði fyrra mark Dana á 68. mínútu og á síðustu mínútu leiksins jafnaöi Jesper Olsen fyrir Dani eftir aö hafa leikiö á þrjá enska landsliös- menn. Bestu leikmenn i enska liðinu voru Shilton, Trevor Francis og Graham Rix. Þá átti Kenny Sans- om góöan leik. Hjá Dönum var Jesper Olsen besti maöurinn. Hann lék á miöjunni og átti mjög góöan leik. Olsen leikur meö Ajax í Amsterdam. Liöin voru skipuö þessum leikmönnum: Holland sigraði Irland HOLLAND sigraöi írland 2—1 í 4. riðli Evrópukeppninar f knatt- spyrnu, en einmitt í þeim riöli leikur ísland. Leikurinn fór fram í Rotterdam og heimalíðiö haföi 1—0 forystu í hálfleik. Dick Schoenaker skoraöi fyrir Holland á 40. mínútu, en í fyrri hálfleik haföi Holland mikla yfirburöi. Síö- ari hálfleikurinn var jafnari og Liam Brady haföi verið afar nærri því aö jafna áöur en Ruud Gullit skoraöi annað mark Hollands á 64. mínútu. Gerry Daly skoraöi eina mark íra undir lok leiksins. Áhorfendur voru 15.000. Motherwell í kennslu- stund hjá Celtic! England: Peter Shilton, Russell EKKI gekk Búbba og félögum Motherwell — Celtic 0- -7 Osman, Phil Neal, Terry Butcher, hans hjá Motherwell allt í haginn Rangers — Kilmarnock 5- -0 Kenny Sansom, Ray Wilkins, er liöiö fékk í heimsókn gamla lið St. Mirren - — Aberdeen 1- -1 Bryan Robson, Graham Rix, Paul Jóhannesar, Celtic, á laugardag- Og staöan eftir þrjár umferöir er Mariner, Trevor Francis og Tony inn. Celtic geröi sér lítið fyrir og þessi: Morley (Rickey Hill). rótburstaöi Motherwell 7—0 og Celtic 3 3 0 0 11 1 6 Danmörk: Troels Rasmussen, stóð varla steinn yfir steini hjá Rangers 3 1 2 0 7 2 4 Ole Rasmussen, Soren Busk, Per heimaliöinu. Úrslit leikja í skosku Dundee 3 2 0 1 5 3 4 Roentved, Soren Lerby, Ivan Niel- úrvalsdeildinni uröu annars sem Dundee Utd. 3 1 2 0 2 0 4 sen, Jens Jarm Bertelsen, Allan hér segir: Aberdeen 3 1 1 1 5 4 3 Hansen, Jesper Olsen, Lars Bast- Dundee — Morton 2—0 Hibernian 3 0 3 0 1 1 3 rup og Preben Elkjær. Hibs — Dundee Utd. 0—0 St. Mirren 3 0 2 1 2 3 2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.