Morgunblaðið - 26.09.1982, Síða 25

Morgunblaðið - 26.09.1982, Síða 25
TTTT MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1982 73 Dansnám- skeið Þjóðdansafélags Reykjavíkur hefjast mánudaginn 4. okt. 1982 í Fáks- heimilinu v/ Bústaöa- veg. Barnaflokkar: mánudag kl. 16.30—20.00. Þjóðdansar: fimmtudag kl. 20—22 í fim- leikasal Vöröuskóla. Gömlu dansar — Fullorðnir: mánudag kl. 20—23. Innritun og uppl. í símum 10082 og 43586 milli kl. 14—19. ++ **HorT()iT mánan Haukur Morthens og félagar skemmta í kvöld. #HOTEL§ TR Sillinger Nr. 1 hvað varðar gæði Getum nú boðið þessa frábæru gúmmíbáta á verði sem kemur á óvart. Sérstaklega byggöir fyrir kaldan úthafssjó. Bátarnir eru allir með kili er eykur mjög alla stjórnun. Bjóðum eftirtaldar stærðir. TRS 420, um 6—8 manna buröargeta, 945 kg. TRS 465, um 9—10 manna buröargeta, 1.150 kg. TRS 500, um 10—12 manna buröargeta, 1.350 kg. TRS 570, um 14—16 manna buröargeta, 1.500 kg. TRS 630, um 20—22 manna buröargeta, 2.200 kg. Til afgreiöslu af lager eöa meö stuttum fyrirvara. Bjóöum einnig vatnabáta af minni geröum. Benco, Bolholti 4, sími 21945. SS Líkamsrækt i JSB 2S Nú er Líkamsrækt JSB 15 ára og vió erum stolt aó bjóóa melri og ^ J ' _______fjölbreyttari þjónustu með hverju árinu._ Vetrarnámskeiö hefst 6. október. Innritun hafin. + Líkamsrækt og megrún fyrir konur á öllum aldri. 50 mín æfingatími meö músík. Sturtur — sauna — Ijósþöö — gigtarlampar. Sólbekkir — samlokur. Hristibelti — hjól — róörarbekkur o.fl. Stuttir hádegistímar meó Ijósum. (Sólbekkir.) „Lausir tímar“ fyrir vaktavinnufólk. Fyrir þær sem eru í megrun: Matarkúrar og ieiöbeiningar — vigtun og mæling. 3ja vikna kúrar 4 sinnum í viku. * Opnum kl. 8 fyrir hádegi í Boiholti Líkamsrækt JSB, íCf ATH.: Konur í lokuöum tímum hafi samband vió skólann sem fyrst. Suóurveri, sími 83730. Bolholti 6. sími 36645. dÁ Vatnsberinn Hólmgarði 34 Klipping, permanent og litanir fyrir dömur og herra. Opiö frá kl. 9—6. Geriö svo vel aö líta inn. Sími37464. Árlega fiskiveislan á Esjubeigi Sunnudaginn 26.september1982 f hádeginu og um kvöldið bjóðum við upp á hlaðið borð af gómsætum fiskiréttum: Humar, djúprækja, guðlax, sniglar, langa, karfi, skötuselur, kræklingur, söl og margt fleira. Að ógleymdum öndvegis sjávarfuglaréttum, og auðvitað ókeypis fiskihamborgarar fyrir litlu borgarana. Fiskurinn er ekki bara soðinn heldur einnig steiktur, reyktur, siginn, súrsaður, saltaður, grafinn, fylltur, kæstur, hakkaður, kryddaður og þurrkaður. Haukur Morthens og félagar leika dillandi tónlist. # #HQT1L# Áning í alfaraleið Vilt þú dansa á Nú gefst íslendingum tækifæri til að dansa og taka þátt í danssýningu sem sett veröur upp í Broadway af Steve Fant og Sóleyju Jóhannsdótt- ur. Innritun fer fram i Broadway, sími 77500 daglega til 30. september. Kennsla hefst aö loknu Inntöku- prófi eftir 3. október. Notiö einstakt tæklfæri til aö njóta topp tilsagnar. BIRCAD WAT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.