Morgunblaðið - 05.10.1982, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1982
4
Peninga-
markadurinn
r
GENGISSKRANING
NR. 171 — 30. SEPTEMBER I
1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadollari 14,585 14,627
1 Sterlingspund 24,736 24,807
1 Kanadadollari 11,823 11,857
1 Dönsk króna 1,6464 1,6511
1 Norsk króna 2,1002 2,1063
1 Sænsk króna 2,3175 2,3241
1 Finnskt mark 3,0066 3,0153
1 Franskur franki 2,0388 2,0447
1 Belg. franki 0,2967 0,2976
1 Svissn. franki 6,7027 6,7220
1 Hollenzkt gyllini 5,2606 5,2757
1 V.-þýzkt mark 5,7591 5,7757
1 ítólsk líra 0,01024 0,01027
1 Austurr. sch. 0,8192 0,8215
1 Portug. escudo 0,1649 0,1654
1 Spánskur peseti 0,1280 0,1284
1 Japansktyen 0,05419 0,05435
1 írskt pund 19,653 19,710
SDR. (Sérstök
29/09 15,6150 15,6601
y
r
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
30 SEPT . 1982
— TOLLGENGI I SEPT. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollari 16,090 14,334
1 Sterlingspund 27,288 24,756
1 Kanadadollari 13,043 11,564
1 Dönsk króna 1,8162 1,6482
1 Norsk króna 2,3170 2,1443
1 Sænsk króna 2,5565 2,3355
1 Finnskt mark 3,3168 3,0088
1 Franskur franki 2,2492 2,0528
1 Belg. franki 0,3274 0,3001
1 Svissn. franki 7,3942 6,7430
1 Hollenzkt gyllini 5,8033 5,2579
1 V.-þýzkt mark 6,3533 5,7467
1 ítölsk lira 0,01130 0,01019
1 Austurr. sch. 0,9037 0,8196
1 Portug. escudo 0,1819 0,1660
1 Spánskur peseti 0,1412 0,1279
1 Japansktyen 0,05979 0,05541
1 irskt pund 21,681 20,025
>
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................ 34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 39,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávisana- og hlaupareikningar... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum......... 10,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 6,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, torvextir...... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0%
3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1 ár 2,0%
b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Liteyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö með
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri. óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin orðin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem liður. Þvi er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir október-
mánuö 1982 er 423 stig og er þá miöaö
við 100 1. júní '79.
Byggingavísitala fyrir októbermánuö
er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 í
október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Oní kiölinn kl. 23.15:
Islensk bókmenntagagnrýni
Tveir af stjórnendum bókmenntaþáttarins „Oní kjölinn", Þorvaldur
Kristinsson og Kristján Jóhann Jónsson.
Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.15
er bókmenntaþáttur, Oní kjölinn, i
umsjá Kristjáns Jóhanns Jónsson-
ar, Þorvalds Kristinssonar og
Dagnýjar Kristjánsdóttur.
— Þessi fyrsti þáttur okkar
verður um íslenska bókmennta-
Kajrnrýni, sagði Kristján Jóhann.
— Tilefnið er að það er nýkomin
ansi ítarleg og nokkuð nýstárleg
grein í Tímariti Máls og menn-
ingar, sem fjallar um íslenska
bókmenntagagnrýni og er með
því fyrsta sem skrifað hefur ver-
ið um hana af fræðilegu efni.
Höfundur er Ástráður Ey-
steinsson. Ætlunin er að kynna
stuttlega efni greinarinnar og fá
fjóra gagnrýnendur til að koma í
þáttinn og segja álit sitt. Það
verða þau Jóhanna Kristjóns-
dóttir af Morgunblaðinu, Árni
Bergmann af Þjóðviljanum og af
síðdegisblöðunum þau Gunn-
laugur Astgeirsson og Rannveig
Ágústsdóttir. Auk þess að ræða
grein Ástráðs munum við ræða
um íslenska bókmenntagagnrýni
og fá að vita, hvernig gangrýn-
endur taka gagnrýni.
Hljoðvarp kl. 22.35:
Stjórnendur „Flest er til“: Erling Jóhannesson, Jón Kristófer Arnarson,
Benjamín Árnason og Jón Halldór Jónasson.
Flest er til!!
— þáttur um útivist og félagsmál
Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35
er þáttur um útivist og félagsmál.
Flest er til! Umsjón: Benjamín
Árnason.
— Þetta er þáttur sem skáta-
hreyfingin er með, sagði Benja-
mín, — og hann verður á
dagskrá einu sinni í mánuði. Við
verðum fjórir sem sjáum um
efnisöflun, Erling Jóhannesson,
Jón Kristófer Arnarson, Jón
Halldór Jónasson og ég, og höf-
um hug á að taka til umfjöllunar
stöðu æskulýðshreyfinga, félags-
legt gildi þeirra, auk þess að
fjalla um útilíf á mjög breiðum
grundvelli, allt frá bjargsigi og
hvers konar klifri atvinnumanna
til sunnudagsgönguferða al-
mennings, og allt þar á milli. Við
ætlum að reyna að hafa frekar
létt yfir þessu hjá okkur. í fyrsta
þættinum ræðum við m.a. við
gamlan skáta, Eið Guðnason al-
þingismann, um stöðu skáta-
hreyfingarinnar fyrr og nú. Þá
verður rætt við strák sem heitir
Snævar Guðmundsson og er ný-
kominn úr Evrópureisu, frá því
að klifra hæstu og erfiðustu
tinda álfunnar, Brighthorn og
Matterhorn í Alpafjöllum. Einn-
ig munum við taka til athugunar
í þættinum gamlar lummur úr
skátabókinni og gera svolítið
gaman að þeim, nú og svo verður
músik og léttmeti innan um og
saman við.
„Áður fyrr á
Valtýr Guðmundsson
„Veðrabrigði“
— frásöguþáttur eftir
Valtý Guðmundsson á Sandi
Á dagskrá hljóðvarps kl.
10.30 er þátturinn „Áður fyrr á
árunum" í umsjá Ágústu
Björnsdóttur. „Veðrabrigði“,
frásöguþáttur eftir Valtý Guð-
mundsson á Sandi. Knútur R.
Magnússon les.
— Þessi frásögn Valtýs Guð-
mundssonar, bónda á Sandi, er
um eftirleit sem gerð var á
Reykjaheiði fyrir u.þ.b. þremur
áratugum, sagði Ágústa Björns-
dóttir. — í leitinni tóku þátt þrír
menn. Auk höfundar voru að
Baldur bróðir hans, sem látinn er
fyrir nokkrum árum, þá bóndi á
Bergi, og Árni Kristinn Jakobs-
son, sem nyrðra gengur enn und-
ir nafninu Kiddi og flestir Suð-
ur-Þingeyingar kannast við.
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 er
fyrsti þátturinn í breskum mynda-
fíokki um þróunarbraut mannsins.
Leiösögumaður er breski mann-
fræðingurinn dr. Kichard Leakey.
Þýöandi og þulur er Jón O.
Edwald.
Útvarp Reykjavik
ÞRIÐJUDKGUR
5. október
MORGUNNINN
7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.55 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur Ólafs
Oddssonar frá kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð: Sveinbjörg
Arnmundsdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Litli-Kláus og Stóri-Kláus",
ævintýri H.C. Andersens. Þýð-
andi: Steingrímur Thorsteins-
son. Eyvindur Erlendsson les
síðari hluta.
9.20 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Áður fyrr á árunum", Ág-
ústa Björnsdóttir sér um þátt-
inn. „Veðrabrigði", frásöguþátt-
ur eftir Valtý Guðmundsson á
Sandi. Knútur R. Magnússon
les.
11.00 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.30 Lífsgleði njóttu — Spjall um
málefni aldraðra. Umsjón:
Margrét Thoroddsen.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiÞ
kynningar.
SÍDDEGID________________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa. — _ Ásgeir
Tómasson og Þorgeir Ástvalds-
son.
14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíus-
son. Höfundurinn les (2).
15.00 Miðdegistónleikar. Fílharm-
oníusveitin í Berlin leikur „Don
Juan“, tónaljóð eftir Richard
Strauss; Karl Böhm stj./ Hen-
ryk Szeryng og Sinfóníuhljóm-
sveitin í Bamberg leika Fiðlu-
konsert nr. 2 op. 61 eftir Karol
Szymanowski; Jan Krenz stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 „Sagan af Þorsteini þumli“,
finnskt ævintýri. Þýðandi:
Björn Bjarnason frá Viðfirði.
Vilborg Dagbjartsdóttir les.
17.00 „SPÚTNIK". Eitt og annað
úr heimi vísindanna. Dr. Þór
Jakobsson sér um þáttinn.
17.20 Umræðuþáttur um stöðu
ÞRIÐJUDAGUR
5. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Bangsinn Paddington. Þýð-
andi Þrándur Thoroddsen.
Sögumaður Margrét Helga Jó-
hannsdóttir.
20.40 Þróunarbraut mannsins.
Nýr flokkur. — Fyrsti þáttur. f
upphafi, breskur myndaflokkur
í sjö þáttum scm rekur slóð
mannkynsins aftan úr grárri
forneskju fyrir tiu milljón árum
til elstu samfélaga manna sem
urðu til fyrir tíu þúsund árum.
Leiðsögumaður er breski
mannfræðingurinn dr. Richard
Leakey. Þýðandi og þulur Jón
O. Edwald.
21.35 Derrick. Feigðarflan. Derr-
ick og Klein glíma við heróín-
smyglara og nýgræðinga í eit-
urlyfjasölu. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
22.35 Heimskreppan 1982.
Skuldamartröð. í þessum loka-
þætti frá BBC er fjallað um
geigvænlega skuldasöfnun
þróunarríkja, og er Mexíkó tek-
ið sem dæmi. Þýðandi Björn
Matthíasson.
23.25 Dagskrárlok.
myndlistar á Akureyri í nútíð og
þátíð. Umsjónarmenn: Örn Ingi
og Guðmundur Ármann (RÚV-
AK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Tónlistarhátíð norrænna
ungmenna í Reykjavík 1982.
(Ung Nordisk Musik festival).
Frá kammertónleikum á Kjar-
valsstöðum 21. september.
21.05 Pianókonsert nr. 1 í e-moll
op. 11 eftir Frédéric Chopin.
Maurizio Pollini og hljómsveit-
in Fílharmonía leika; Paul
Kletzki stj.
21.45 Útvarpssagan: „Brúðar-
kyrtillinn* eftir Kristmann
Guðmundsson. Ragnheiður
Sveinbjörnsdóttir byrjar lestur-
inn.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Vertu til. Þáttur um útivist
og félagsmál. Umsjón: Benja-
min Árnason.
23.15 Oni kjölinn. Bókmennta-
þáttur í umsjá Kristjáns Jó-
hanns Jónssonar og Þorvalds
Kristinssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.