Morgunblaðið - 05.10.1982, Page 6

Morgunblaðið - 05.10.1982, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 5. OKTÓBER 1982 i DAG er þriöjudagur 5. október, sem er 277. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.30 og síö- degisflóö kl. 19.48. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 07.47 og sólarlag kl. 18.44. Sólin er í hádegisstaö i Reykjavík kl. 13.16 og tungliö í suöri kl. 03.02. (Almanak Háskólans.) Því ad þér eruö dánir og líf yðar er fólgið meö Kristi í Guði. (Kol. 3, 3—4.) KROSSGÁTA l.ÁKKTT: — 1. kylfu. 5. kusk, 6. þvongir, 9. málmur, 10. tónn, 11. varAandi, 12. mjúk, 13. vef[ur, 15. tunna, 17. Nveiflaði sér. LOÐRKTT: — 1. ósvírinn, 2. fædd, 3. fugl, 4. botnfallió, 7. gufuhreinsa, 8. flýtir, 12. lesta, 14. beita, 16. til. LAUSN SÍtMISTtl KKOSSfiÁTtl: lAKtTT: — I. xkap, 5. fulm, 6. rétt, 7. al, 8. nakin, II. gg, 12. nam, 14. alin, 16. risinn. I/M>RÉnT: — 1. særingar, 2. aftek, 3. pat, 4. un, 7. ana, 9. Agli, 10. inni, 13. mín, 15. is. ÁRNAO HEILLA Q A ára er í dag, 5. október,1 0\/ fni Sigríöur Guð- mundsdóttir frá Grimsstöóum á Eyrarbakka, Njálsgötu 82 hér í bænum. Eiginmaður hennar er Eyjólfur Gíslason. Hún er að heiman. QA ára afmæli á í dag, 5. OUoktóber, I>órður Olafs- son frá Oddai Ögurhreppi, Njálsgötu 85 hér í borg. Síð- astliðin 10 ár hefur hann ver- ið starfsmaður hjá Slippnum, en hefur lengstum verið sjó- maður. Kona hans er Svan- hildur Helgadóttir frá Skarði í Ögurhreppi. Þórður er að heiman. ára er í dag, 5. október, Ovf Kagnar Sefánsson, raf- virkjamei.stari, Marargrund 11, Garðabæ. — Hann er kvæntur Guðrúnu Helgadótt- ur. Um þessar mundir eru þau í Hollandi á Hótel Marr- iott Stadhoudersgade 21. Ný flugstöð á Keflavikurflugvelli: Samkomulag á Bandaríkjaþingi um að fresta niðurfellingu fjárveitingar Þakka þér fyrir Reagan minn, það stendur nefnilega hálf illa á hjá mér núna!! FRÉTTIR í fyrrinótt, er hitastigið hér á landi læddist aðeins niður fyrir frostmarkið, vat ekki kaldast uppi á hálendinu. Það var að vísu eins stigs frost norður á flveravöllum, en austur á Mýr- um í Álftaveri var kaldara. Næturfrostið fór þar niður í tvö stig. — Hér í bænum vætti stéttar í 3ja stiga hita. Úrkoma var hvergi tejjandi á landinu um nóttina. I spárinngangi í gærmorgun var sagt að hiti myndi lítið breytast. Þessa sömu nótt i fyrra var frost um land allt. Þá má geta þess að eldsnemma i gærmorgun var 2ja stiga frost í höfuðstað Grænlands, Nuuk Godthaab. Kvcnfélag Hallgrímssóknar byrjar vetrarstarf sitt með fundi í félagsheimili kirkj- unnar á fimmtudagskvöldið kemur kl. 20.30. Frú Guðrún l>órarinsdóttir segir frá endur- minningum sínum frá Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Félagskonur geta tekið með sér gesti á fundinn og þar mun ennfremur verða ein- söngur, Valgerður Jóna Guð- mundsdóttir syngur. Þá verða kaffiveitingar og að lokum flytur sr. Karl Sigurbjörns- son hugvekju. FRÁ HÖFNINNI Á sunnudaginn kom Urriðafoss frá útlöndum til Reykjavík- urhafnar. í gær kom togarinn Ingólfur Arnarson af veiðum og landaöi. Dísarfell, sem var á ferðinni um helgina, var komið aftur til Reykjavíkur í gær og átti að fara á strönd- ina í gærkvöldi. Þá átti Urriðafoss að leggja af stað í gærkvöldi til hafna á strönd- inni. Lagarfoss hafði farið á ströndina í gær. I dag, þriðju- dag, er Selá væntanleg að utan og togarinn Engey kem- ur af veiðum og landar aflan- um hér. HEIMILISDÝR Þetta er hcimiliskötturinn frá Hraunbæ 148 í Rvík, „Lísa“, sem týndist að heiman frá sér 24. sept. Kisa er tæplega eins árs. Er hvít og bröndótt — bröndótt á baki, skottið bröndótt og síður —. Þá er hún með bröndóttan þvertopp eins og kemur fram á mynd- inni, en hvít að öðru leyti. — Hún var með rauða hálsól og tunnu. — í símum 77921 eða 81710 er tekið á móti upplýs- ingum um „Lísu“. MINNINGARSPJÖLD Minningakort Styrktarfélags Sjúkrahúss Keflavíkurlæknis- héraðs SSK fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Keflavíkur, Blómastofu Guðrúnar, sjúkrahúsinu, Hjá Guðnýju Gunnarsdóttur, Norðurtúni 4, sími 2460, Maríu Hermanns- dóttur, Tjarnargötu 41, sími 1657, Valgerði Halldórsdótt- ur, Sólvallagötu 8, sími 2400, Þorbjörgu Pálsdóttur, Mið- túni 8, sími 1064. í Njarðvík- um í biðskýlinu og hjá Mar- gréti Karlsdóttur, Holtsgötu 41, sími 2476. í Garðinum hjá Ósk Arngrímsdóttur, Gerða- vegi 3, sími 7051. KvökJ-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 1. október til 7. október, aö baöum dögum meötöldum, er i Laugarnaaapóteki. Auk þess er Ingólfa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilauverndar- stööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptíst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apotekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viðlögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreklraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19 30 Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverflsgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma peirra veittar t aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö priöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept.—aprí' kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a. simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga ki. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16. ÐÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju. sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Ðergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opió mánudaga og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurdssonar í Kaupmannahöfn er opíó mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö man — tost. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. t síma 15004. Sundlaugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- , daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Halnarfjaróar er opln mánudaga—(östudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerln opln alla vlrka daga trá morgni III kvölds. Síml 50088 Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21 A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11- Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgaratolnana. vegna bilana á veltukerfl valna og hita svarar vaklþjónustan alla vlrka daga (rá kl. 17 tll kl. 8 I síma 27311. I þennan síma er svarað allan sólarhrlnginn á helgidögum. Ralmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.