Morgunblaðið - 05.10.1982, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1982
7
Plasteinangrun
ARMAPLAST
Glerull — Steinull
\^mmy 'Armúla 16 sími 38640
Þ. ÞORGRIMSSON & CO_
qítarskóli
^^OLAFS GAUKS
SIMI27015 KL. 2
Getum bætt viö fáeinum nemendum í byrjendaflokka.
Hafið samband sem fyrst í síma 27015 eða 86752. Allra
síðustu innritunardagar.
á myndbönd: 1
Fræösluefni, viötalsþættir, kynningar á félags-
starfsemi og fyrirtækjum o.m.fl. Klippum og lögum
efniö til sýningar. Fjölföldun fyrir öll kerfin.
Fullkominn tækjabúnaöur.
Myndsjá
S: 11777
Megrunarnámskeið
Ný námskeiö hefjast 7. október. (Bandarískt megrun-
arnámskeiö sem hefur notið mikilla vinsælda og geno
mjög góðan árangur.) Námskeiðið veitir alhliöa fræöslu
um hollar lífsvenjur og vel samsett mataræöi, sem getur
samrýmst vel skipulögðu, venjulegu heimilismataræði.
Námskeiöiö er fyrir þá:
• sem vilja grennast
• sem vilja koma í veg fyrir aö vandamáliö endurtaki
sig.
• sem vilja forðast offitu og þaö sem henni fylgir.
Upplýsingar og innritun í síma 74204 kl. 13—18.
Kristrún Jóhannesdóttir,
manneldisfræöingur.
Listasafn Einars Jónssonar hefur iátiö gera afsteypur
af lágmynd Einars Jónssonar, Konungurinn í Thule,
sem hann geröi áriö 1928.
Myndin verður til sölu í Listasafni Einars Jónssonar
frá og meö miðvikudeginum 6. okt. til og meö föstu-
deginum 8. okt. kl. 16—19.
Þar sem eintakafjöldi er mjög takmarkaöur, hefur
stjórn safnsins ákveöiö, aö hver kaupandi eigi þess
kost aö kaupa eina mynd.
Listasafn Einars Jónssonar.
,,/ tíð þessarar rikisstjórnar og með
samþykki stjórnarandstöðunnar,
hefur þegjandi og hljóðalaust,
verið framkvæmd umtalsvetð
lifskjaraskerðing
sem bitnar á heilli kynslóð "
Hávaöalaus
lífskjara-
skeröing
Söguleg grein
Myndin er af fyrirsögn á grein Svans Krist-
jánssonar, prófessors, sem birtist í Þjóöviljan-
um á föstudag og hefur að geyma vel ígrund-
aða árás á Svavar Gestsson fyrir aö hafa
brugðist í húsnæðismálunum. Árásin er auð-
vitaö gerö undir rós og Þjóöviljinn tekur upp
hanskann fyrir Svavar í leiöara á laugardag.
Þeir sem þekkja til innan Alþýðubandalagsins
lesa meira út úr þessari grein en áhyggjur af
húsnæðismálunum, hún sé upphaf atlögu
þeirra afla innan Alþýðuandalagsins sem
finnst nóg um flokksstjórn Svavars Gestsson-
ar gegn formanninum — muni þessi rimma
setja svip sinn á allt flokksstarf Alþýðubanda-
lagsins en úrslit hennar kunni að ráðast við
skipan framboðslistans hér í Reykjavík.
Kornið og
húsnæðið
SíAa.sta vetur var hér í
landi opinber sovéskur
CræðiniaAur og var honum
boðið í Iláskóla íslands
þar sem hann ræddi við
stúdenU í sagnfræði meðal
annars um ásUndið í Sov-
étríkjunum. V’ar hann
spurður um maUrskortinn
í Sovétríkjunum og hvernig
á þvi starði að Sovétmenn
þyrftu að flytja inn jafn
mikið af korni og raun ber
vitni — þeir sem byggju í
landi er áður fyrr hefði ver-
ið einskonar kornhlaða
allrar Norðurálfu. Hinum
opinbera fræðimanni og
fulltrúa Sovétstjórnarinnar
fannst auðvelt að skýra
þetta. í fyrsU lagi væru
Rússar gífurlegar brauðæt-
ur og í öðru lagi væru
brauðin í Sovétrikjunum
sannkölluð kornbrauð, þétt
og næringarrík. Kornskort-
inn mætti einfaldlega rekja
til þess, hve sovéska þjóðin
borðaði mikið af korni.
I*essi skýring fulltrúa
Sovétstjórnarinnar er auð-
vitað botnlaus áróður eins
og annað sem frá fulltrúum
Kremlverja kemur, þegar
leitað er orsakanna fyrir
fátækt Sovétríkjanna og
annarra kommúnLsUríkja.
Krá því var skýrt hér í blað-
inu á sunnudag, að sovésk-
ur landbúnaður sé kominn
á heljarþröm. Kornupp-
skeran í landinu er nú 30%
minni en 1978 og í ár verða
Sovétmenn að flytja inn
fjórðung alls þess korns
sem neytt er í landi þeirra
jafnt af mönnum og mál-
lcysingjum.
Kommúnistum um heim
allan er Ijóst, að blekk-
ingariðja af sama tagi og
crindrcki Sovétstjórnarinn-
ar greip til í Háskóla ís-
lands cr óaðskiljanlegur
hluti „írúðboðs" hcims-
kommúnismans. Vonlitið
er að nokkur ánetjist „trú-
arbrögðunum" nema það
Ukist að flækja hann i
lygavefinn. Eins og áður
hefur verið bent á í SUk-
steinum ver Þjóviljinn rík-
Lsstjórnina og ráðherra Al-
þýðubandalagsins i henni
með sömu aðferðum og
þegar áróðursmenn Kreml-
verja skjóU skjólshúsi yfír
húsbændur sína. NýjasU
dæmið um þetU er forystu-
grein Þjóðviljans um ár-
angursríka stjórn Svavars
(■estssonar á húsnæðismál-
um.
Vítahringur
og lífskjara-
skerðing
Svanur Kristjánsson
sem tók við prófessors-
embætti í stjórnmálafra'ði í
háskólanum af Olafí K.
Grímssyni, þingflokksfor-
manni Alþýðubandalags-
ins, riUr grein í hjóðvilj-
ann á föstudaginn þar sem
hann lýsir húsna'ðismála-
stefnu Svavars Gestssonar,
félagsmálaráðherra, sem
sjálfvirkri, hávaðalausri
lifskjaraskerðingu sem
bitnar á heilli kynslóð. I>að
sé verið að loka ungt fólk
„inni í víuhring, þar sem
afborganir og vextir verða
sífellt þyngri byrði". Orein
Svans verður með engu
móti skilin nema sem hörð
og beinskeytt árás á stefnu
Svavars Gestssonar. Þann-
ig hefur Þjóðviljinn einnig
skilið greinina.
A laugardag birtir Þjóð-
viljinn forystugrein um
husna-ðismálin. Þar er leit-
ast við að svara gagnrýni
Svans KrLstjánssonar en
svarið er af sama toga og
sovéska erindrekans í há-
skólanum um kornið og
hrauðið. Sovétmaðurinn
var þeirrar skoðunar að
Kússar hefðu sett heims-
met í áti á kornmiklu
hrauði. Þjóðviljinn telur að
Islendingar hafi sett
„heimsmet á friðartimum"
í húshyggingum á árunum
1965 til 1980. Og á einum
sUð segir í forystugrein-
inni: „Y msir Ula og skrifa
á þann veg, eins og hér
hafi allt þokast aftur á bak
í húsnseðismálum á þeim
tvcimur árum, sem Svavar
Oestsson hefur skipað sæti
félagsmálaráðherra." Vill
Þjóðviljinn alLs ekki Uka
undir slíkar aðdrótUnir og
birtir tölur því til stuðnings
að allt gangi eins og best
verði á kosið í húsnæðis-
málunum.
I þeim Ulnadálkum er
hlaupið yfir kjarna máLsins.
Hann er þessi: Stjórnsýsla
Svavars Gestssonar, for-
manns Alþýðubandalags-
ins, hcfur leitt til gifurlegs
samdrátUr i ibúðabygging-
um og nánast gjaldþrots al-
menna húsnasYislánakerf-
isins. íbúðabyggingar dróg-
ust saman um 10% 1981 og
hafa dregist saman um
samULs 19% frá 1978, enda
hcfur hið almenna húsnæð-
islánakerfí (Byggingarsjóð-
ur ríkisins) verið svipt öll-
um tekjustofnum sínum,
þ.e. launaskatti og bygg-
ingarsjóðsgjaldi, sem hefðu
gefíð sjóðnum 250 m.kr.
1982. I>essir skatUr renna
nú beint í ríkishítina. Ekk-
ert liggur fyrir um það nú i
október, hvernig endar
eiga að ná saman hjá Bygg-
ingarsjóði ríkisins og
stcndur yfírmaður sjóðsins,
Svavar Oestsson, ráðalaus.
HUÓMPLÖTUR - KASSETTUR
Stórkostleg rýmingarsala
Höfum innkallaö allar okkar eldri stórar plötur og kassettur og nú á allt aö
seljast, því þessir titlar veröa ekki framar til sölu í verslunum.
Gífurlega fjölbreytt úrval af vönduöu íslensku efni á plötum og kassettum.
Kaupendur úti á landi: hringiö eöa skrifið eftir lista.
EITT VERÐ Á ÖLLU:
PLATA EÐA KASSETTA Á AÐEINS KR. 40,-
offGOP-'°NUSl UÖOALESTOR
„Ado HARMon'KUMÚSIK R,AfA
KORSONGUR
*Af>Ur>
Barna^Ni e,nsöngur
POPMÚSIK ^
OPIÐ ALLA DAGA 9—18
SG-HLJÓMPLÖTUR ÁRMÚLA 38. SÍMI 84549