Morgunblaðið - 05.10.1982, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1982
21
• Á miðopnu íþróttablaðsina I dag ar viótal vió hinn træga
knattspyrnumann Karl-Heinz Rummenigge, fyrirliöa vestur-
þýska landsliösins í knattspyrnu og besta leikmann Bayern
MUnchen. Rummenigge hefur tvívegis veriA kjörinn knatt-
spyrnumaAur Evrópu. En þaö er afar sjaldan sem sami knatt-
spyrnumaöurinn hlýtur slíkan heiöur. Þaö var blaöamaöur
íþróttasíöunnar í V-Þýskalandi, Hilmar Oddsson, sem tók viötal-
iö, en Ijósmyndirnar tók Pólmi Guömundsson.
Sjé bls. 24—25.
Tvö stig til við-
bótar í sarp KR
KR VANN Val nokkuö örugglega í
1. deild íslandsmótsins { hand-
knattleik í gærkvöldi, lokatölurn-
ar 21—16, eftir aö staöan í hálf-
leik haföi verió 10—9 fyrir KR.
Sanngjarn sigur, en þó heldur of
stór miðaö viö gang leiksins sem
var lengst af í járnum þó forysta
hafi veriö í höndum KR-inga nœr
allan leikinn. Þaö var einungis
undir lok leiksins, eftir að Þor-
björn Jensson hafði veriö rekinn
af leikvelli í þriöja skiptiö og þar
meö útilokaður, aö KR-ingar fóru
að síga fram úr. Staðan var þá
14—12 fyrir KR, síöari hálfleikur
hálfnaöur og leikurinn búinn að
vera í járnum. Eftir þetta atvik
seig á ógæfuhliöina hjá Val og
þaö má bæta viö, aö brottvísun
Þorbjarnar var afar strangur
dómur.
Valur haföi forystu i leiknum upp
í 3—1, en KR-ingar jöfnuöu metin,
en jafnteflistölurnar 5—5, 6—6,
8—8 og 9—9 mátti sjá á töflunni.
Síöast var jafnt, 10—10, í upphafi
síöari hálfleiks, en þá náöu
KR-ingar 1—2 marka forskoti sem
þeir héldu uns Þorbjörn var rekinn
út af og þeir fóru aö greikka spor-
iö. Munaði þó aldrei meira en fimm
mörkum, eins og undir lok leiksins.
Þetta var mikill baráttuleikur,
vörnin vel leikinn á köflum hjá báö-
um liöum, því var talsvert um hnoö
og mistök í sóknarleik beggja liöa
milli þess þó sem bæöi liöin geröu
fallega hluti. Hjá KR vöröu þeir
Gísli Felix og Jens mjög vel og Al-
freö Gíslason var sterkur bæöi í
sókn og vörn. Gunnar Gíslason í
seinni hálfleik, Ragnar Her-
mannsson í þeim fyrri, en þaö var
aðalsmerki KR i leiknum, hversu
jafnir leikmenn liösins annars voru,
5,"7,21:16
þannig skoruðu eigi færri en tíu
leikmenn mörk liðsins.
Hjá Val var Einar Þorvaröarson
góöur í markinu. Drýgstir í sókn-
inni voru Jón Pétur Jónsson og
Gunnar Lúövíksson. Aörir stóöu
yfirleitt fyrir sínu i vörninni, en voru
ýmist mistækir eöa atkvæöalitlir í
sókninni.
Mörk KR: Alfreð Gíslason 5,
Haukur Geirmundsson 4, 4 víti,
Ragnar Hermannsson 3, Jóhannes
Stefánsson og Gunnar Gíslason 2
hvor, Stefán Halldórsson, Guö-
mundur Albertsson, Anders Dahl
Nielsen, Haukur Ottesen og Friörik
Þorbjörnsson eitt hver.
Mörk Vals: Jón Pétur Jónsson
6, Gunnar Lúðvíksson 4, Þorbjörn
Guömundsson 2, Steindór Gunn-
arsson, Jakob Sigurösson, Júlíus
Jónasson og Theodór Guðfinns-
son eitt mark hver.
Víti í vaskinn: Jens varöi víti frá
Theodór og Einar varöi víti Andr-
ésar. Brottvísanir: Þorbjörn Jens-
son í 6 mínútur (útil.), aðrir ekki.
Dómarar: Jón Hermannsson og
Kjartan Steinbeck.
— gg.
Staðan í 1. deild er nú þesa
FH 4 3 0 1 106—82 6
KR 4 3 0 1 86—67 6
Valur 4 3 0 1 81—68 6
Víkingur 4 3 0 1 82—78 6
Þróttur 4 2 0 2 72—82 4
Stjarnan 4 10 3 79—83 2
Fram 3 0 0 3 58—80 0
ÍR 3 0 0 3 45—67 0
• Ásgeir Sigurvinsson hefur ekkert getaö æft eöa leikið meö liði
Stuttgart í hálfan mánuö. ( vikunni veröur mjög líklega tekin ákvörðun
um hvort hann þarf aö gangast undir uppskurö eða ekki.
Ekkertskoraö
í leik Laval
og Lens
EKKERT mark var skoraö í
„íslendingaslagnum“ i
frönsku knattspyrnunni um
helgina. Laval og Lens
mættust á heimavelli fyrr-
nefnda liðsins og skildu liöin
jöfn, 0—0. Karl Þórðarson
lék meö Laval og stóð sig
vel, en Teitur Þórðarson sat
á varamannabekk Lens og
kom ekki inná. Teitur hefur
átt viö meiðsli aö stríöa, en
mun vera orðinn góöur af
þeim. Bíður hann nú eftir
tækifæri sínu, en hann var
langmarkhæstí leikmaður
liðsins á síöasta keppnis-
tímabili, fjórði markhæsti
leikmaður frönsku deildar-
innar. Úrslit leikja uröu
þessi:
Paris St. Germ.—Bastia 1—0
Strasbourg—Mulhouse 2—1
Souchaux—Tours 1—1
Auxerre—Rouen 2—0
Brest—Bordeaux 0—1
Lyon—Monaco 1—1
Laval—Lens 0—0
Toulouse—Nantes 0—1
Metz—Nancy 2—3
Efst er nú lið Nantes með
15 stig, Bordeaux hefur 13
stig og er í 2. sæti, stðan
koma Nancy og Lens með 12
stig hvort félag. Laval er um
miðja daiid mað 6 atig.
íslandsmet
á Akureyri
Á taugardaginn var fór
fram á Akurayri, lyftingamót,
og tóku aðeins þrír kepp-
endur þátt í því. Það voru
þeir bræður Gylfi og Garöar
Gíslasynir og Haraldur
Ólafsson. Gylfi sem keppti I
90 kg flokki setti ísl.met
unglinga í snörun, lyfti 140,5
kg, sem er 0,5 kg betra en
ísl.metið var. i jafnhöttun féll
ísl.met líka, Gylfi lyfti 177 kg,
og samanlagt lyfti hann
317,5 kg, sem er 7,5 kg meira
en gamla metið var. Garðar,
sem keppti í 100 kg flokki,
lét sitt ekki eftir liggja. Hann
lyfti í snörun 143 kg, og í
jafnhöttun 175,5 kg og sam-
anlagt 307,5 kg, sem að
sjálfsögðu er nýtt fsl.met.
Haraldur Ólafsson reyndi viö
Norðurlandamet í jafnhött-
un, en haföi ekki erindi sem
erfiði i þetta sinniö, en þess
veröur ekki lengi aö bíða aö
Haraldur bæti þetta Norður-
landamet.
B.G.
Loks tapaöi
Sampdoria
ÍTALSKA „spútmk“-lidið
Sampdoria tapaði loks ieik f
ftölsku deildakeppninni, er
fjóröa umferöin var á
dagskrá. Sampdoria vann
þrjá fyrstu leiki sina á mót-
inu, en gegn Písa á sunnu-
daginn varö liðiö aö leika án
þeirra Trevors Francis og
Liams Bradys, sem báöir
eiga við meiðslí að stríöa og
það var ekki að sökum aö
spyrja, liöíö tapaöi á heima-
velli sínum 2—3 og féll níður
í 3. sætiö. Meðal markaskor-
ara Písa var lítt kunnur Dani
að nafni Berggreen. Hann
skoraöi tvívegis. Úrslit leikja
urðu sem hér segir:
Avellino — Cagliari 0—0
Catanzarro — Cesena 1—1
Genova — Verona 0—1
Inter — Fiorentina 0—0
Juventus — Napólí 3—0
Sampdoria — Písa 2—3
Roma — Ascoli 2—1
Udínese — Torino 2—2
Itlovjjunlilaíiiíi
líprðltirl
Gréta Waitz sigraði
sjöunda árið í röð
NORSKA hlaupadrottningin
Gréta Watz sigraði örugglega f
hinu árlega 15 kílómetra hlaupi
sem haldið er jafnan fyrir utan
Stokkhólm í Svíþjóð. Er það
stærsta víðavangshlaup sinnar
tegundar í heiminum og var þetta
sjöunda áriö í röð sem Gréta sigr-
ar í því. 25.000 hlauparar voru
skráðir til keppni aö þessu sinni,
en hlaupið fór fram á Lidingo-
eyju. Tími Grétu var 52:08,00 mín-
útur, en þaö var rúmum tveimur
mínútum betri tími en hjá þeim
keppanda sem hafnaði í 2. sæti.
Þaö var einnig norsk stúlka,
Ingrid Kristiansen.
Þetta var góöur dagur hjá
norska hlaupafólkinu, því Jarl
Gaute Aase sigraöi í karlaflokki á
1:38,23 klst., en karlarnir hlupu 30
kílómetra. Tími Grétu Waitz var
þriöji besti tími hennar í hlaupi
þessu frá upphafi og var hún aö
sögn fréttaskýrenda afar ánægö
meö árangurinn, sérstaklega
vegna þess aö hún er svo til ný-
stigin upp úr slæmum meiöslum.
Ásgeir Sigurvinsson:
„Engin ákvörðun
verið tekin"
— ÞAÐ HEFUR ekki verið tekin
nein ákvöröun enn um hvort ég
þarf að gangast undir uppskurð
eða ekki. Ég er enn í sprautu-
meðferð, en hún gengur illa og ég
fæ engan bata ennþá. Ég er
meira aö segja verri núna í náran-
um en áður en ég byrjaöi i
sprautumeðferðinni. Mér þykir
líklegt að það verði tekin ákvörð-
un í vikunni um hvort um upp-
skurð verður að ræða. Eitt er Ijóst
að það verður eitthvaö að fara að
gerast í málinu. Ég hef ekkert æft
núna í hálfan mánuö. í dag er ég
svo slæmur aö ég get ekki gengið
um íbúðina, sagði Ásgeir Sigur-
vinsson er Mbl. spjallaði við hann
í gærdag. Ásgeir sagöi ennfremur
að læknar Stuttgart-liösins yröu
aö samþykkja úrskurð sérfræð-
inga og ekkert yrði gert fyrr en
þaö samþykki lægi fyrir. Þjálfari
Stuttgart vill fara að fá úrskurð,
því að hver dagur sem líður er
dýrmætur. Þaö ríöur mikið á fyrir
Stuttgart aö fá Ásgeir heilan aftur
svo að hann gati leikið. — ÞR