Morgunblaðið - 05.10.1982, Page 22

Morgunblaðið - 05.10.1982, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1982 Utlendingaeinvígi í leik Fram og UMFN FRAMMARAR töpudu sínum fyrsta heimsleik í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, er þeir fengu UMFN í heimsókn á laugardag. Njarövikingar sigruðu meö 80 stigum gegn 71, en jafnt var í hálfleik, er hvort liðiö um sig hafði skoraö 37 stig. Leikurinn var hálfgert útlendingauppgjör, eins og svo oft hefur viljað veröa í körfuknattleiknum. G»öi leiks- ins voru eins og oft er viö aö bú- ast í upphafi móts, af lakara tag- inu. Þó komu ágætir sprettir inn á miHi hjá báöum liðum, en býsna oft var frekar leikiö af kappi en forsjá og einstkalingsframtakíö í fyrirrúmi. Varnarleikurinn var ágætur hjá báöum, þegar á heild- ina er litið, en hittnin slæm. Frammarar voru fyrstir til aö skora og eftir skamma stund stóö 4—4, en þá kom góöur kafli hjá Fram og staöan 12—4 þeim í vil. Þeir komust einnig í 16—11, 18—13 og 20—15, en þá komst Alex Gilbert i gang og á svip- stundu breyttist staöan í 25—20 fyrir UMFN, en þá voru 11 mínútur af leik. Frammarar áttu þá ágætan sprett og komust í 26—25 og þaö sem eftir var hálfleiksins var leikur- inn meira og minna i járnum. Frammarar voru einnig fyrri til í seinni hálfleik og komust í 41—37, en síöan skora þeir ekki nema eina körfu í um sjö mínútur, meöan Njarövíkingar skora hverja körfuna af annarri. Komust Njarövíkingar því í 53—43 og siöan 57—45, en þá voru 10 mínútur til leiksloka. Þaö sem eftir liföi, var munurinn venjulega 9—12 stig, mest 13 stig, þegar staöan var 73—60 fyrir UMFN skömmu fyrir leikslok. Framarar minnkuöu þann mun niöur i 73—68 fyrir UMFN, en sig- ur Njarövíkinga var aldrei í hættu. Dómaramálin hjá KKÍ að komast í lag Eins og körfuknattleiks- ahugamenn muna vafalaust, var skipulag mótsins á síöasta tíma- bili ekki til fyrirmyndar, leikjum seinkaði iöulega talsvert frá aug- Myndarlegur styrkur til handa KKÍ Menningarstofnun Banda- ríkjanna hefur ákveöiö að styrkja íslenska körfuknattleikslandsliö- ið í tilefni af því að KKÍ réö til starfa sem landsliösþjálfara Bandaríkjamanninn Jim Dooley. Styrkurinn er fólginn í 1500 doll- urum og kemur landsliöinu ör- ugglega aö miklu gangi, enda talsvert af verkefnum framundan. — 99- lýstum tíma, allt upp í 40 mínútur og var þaö ástand vægast sagt óþolandi. Einkum stafaói þetta af því aó dómarar mættu seint eóa ekki, einnig vantaöi iöulega fólk á klukkuna og í skýrslurnar. Þetta mun allt standa til bóta sem bet- ur fer. „Stjórnin ætlar aö gera allt sem hún getur í þessum efnum og þetta var óafsakanlegt í fyrra,“ sagöi Helgi Ágústsson, hinn nýi formaö- ur KKÍ, á blaöamannafundi fyrir skömmu. Helgi gat þess einnig, aö Jón Otti Ólafsson, einn fremsti körfuknattleiksdómari landsins, myndi alfariö sjá um að dómara- málin yröu í góöu lagi. Til liös við sig hefur Jón fengiö þá Ágúst Líndal og Boga Þorsteinsson. — 99- Útlendingarnir voru áberandi í þessum leik, allt snýst reyndar um þá, einkum þó hjá Fram. Hlýtur þaö að há íslenzku leikmönnunum, þeir fá ekki notiö sín og geta sjald- an sýnt þaö sem í þeim býr. Meira mæöir þó á íslendingunum hjá UMFN, sem margir eru snjallir. Allt snýst hins vegar um Douglas Kitz- inger hjá Fram, sem skoraöi 60% stiga liösins. Gilbert skoraöi 40% stiga UMFN. Eflaust hefur þaö háö Fram aö Símon Ólafsson meiddist daginn fyrir leik, sneri sig illa á ökla, en þá voru tveir af sterkari mönnum UMFN frá í fyrra heldur ekki meö, þeir Jón Viöar Matthíasson og Jónas Jóhannesson. Liö UMFN er skipaö jöfnum og góöum mönnum, sem erfiöir veröa viöureignar í vetur. Beztur var Árni Lárusson, en Gunnar er ennþá kjölfestan í sókn og vörn. Júlíus er góöur leikmaður og Valur átti góöa spretti í seinni hálfleik, og vonandi lærist honum aö taka betur úr- skuröi dómaranna. Hjá Fram voru Ómar Þráinsson og Þorvaldur Geirsson skástir, en Jóhannes Magnússon gaf þeim lít- iö eftir. Stig Fram: Douglas Kitzinger 42 (8v), Þor- valdur 14 (2v), Ómar 7 (1v), Jó- hannes 4 og Davíö 4. Stig UMFN: Alex Gilbert 32, Árni 15 (7v), Valur 14 (2v), Gunnar 12, Júlíus 5 (3v) og Eyjólfur 2. Stjörnuleikmenn Fram: Þorvaldur Geirsson ★ Ómar Þráinsson ★ Jóhannes Magnússon ★ UMFN: Árni Lárusson ★★ Gunnar Þorvaröarson ★★ Júlíus Valdimarsson ★ • Bandaríkjamaöurinn í liöi Njarövíkur hefur gífurlegan stökkkraft. Hér er hann á leiöinni aö troða í körfuna. Ómar Þráinsson í Fram-liöinu horfir á fullur aödáunar. Ljótm. Kridján Einartton. Valsmenn afgreiddu ÍR næsta auðveldlega Valur var í litlum vandræðum aö sigra ÍR í fyrsta leik beggja liða í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik í Hagaskólanum á sunnudaginn. Lokatölur leiksins urðu 82—68 og 39—29 í hálfleik, og er óhætt aö segja, aö í heild hafi leikurinn verið fremur slakur, yfirburöir Vals of mikilir til þess aö um spennu væri aö ræöa. Ef marka má frammistööu liöanna á sunnudaginn gætu Valsmenn hæglega blandað sér í toppbar- áttuna, veturinn veröur hins veg- ar erfiöur hjá ÍR. Ekki er þó verið aö afokrifa liöiö, síöur en svo, þaö teflir aö vísu ekki fram erlendum leikmanni, en hins vegar mörgum efnilegum piltum í bland við skól- aöa jaxla. Það er vert að minna á aö á síöasta keppnistímabili virt- ust öll líöin í úrvalsdeildinni aö ÍS undanskildu mun betri en ÍR. Samt náði liöiö toppleikjum og vann liö eins og KR, Njarðvík og Fram. En leikur liösins gegn Val var slakur. Allt of margir lykilmenn Nýliðar úrvalsdeildarinnar skoruóu yfir 100 stig og sigruðu FYRSTI leikurinn í úrvalsdeildinni í körfuknattleik fór fram í íþrótta- húsinu í Keflavík sl. föstudag, en heimamenn fengu KR-inga í heimsókn. Eftir aö Guöni ölv- ersson haföi sett mótiö afhenti hann 2. flokk ÍBK verðlaun fyrir sigur í islandsmótinu 1981—82, en það hafði dregist til þessa. KR-ingar hófu leikinn af krafti og á fyrstu mínútunni skoruöu þeir 4 stig, en þá fóru Keflvíkingar í gang og skoruöu næstu 12 stig og staöan oröin 12:4 eftir tæpar 5 mínútur. Á þessum fjögurra mín- útna kafla hittu KR-ingar mjög illa og færöu Keflvíkingar sér það vel í nyt, hirtu fráköstin og skoruöu úr hraöaupphlaupum. Eftir þetta jafn- aðist leikurinn nokkuö, en Keflvík- ingar juku þó aöeins forskotiö, komust í 10 stiga forskot á 10. mínútu og 14 stiga forskot 42:28 á 15. mínútu. Á næstu mínútum tókst KR-ingum aö saxa aöeins á forskotiö og er ein mínúta var til hálfleiks var staöan orðin 50:42, en á síöustu mínútunni skoruöu Keflavíkingar 6 stig og staöan í hálfleik því 56:42, Keflvíkingum í vil. í síöari hálfleik héldu Keflvík- ingar áfram aö smáauka viö for- skotið og á 13. mínútu var staöan oröin 93:71 en þá misstu Keflvík- ingar Tim Higgins út af meö 5 vill- ur. Viö þetta riölaðist leikur Kefl- víkinga smástund og tókst KR-ing- um aö minnka muninn niöur í 17 stig, en nær komust þeir ekki og á 18. mínútu var munurinn aftur orö- inn 22 stig eöa 105:83. KR-ingar sigu svo aðeins á undir lokin en lokatölurnar uröu 111:94. Sigur Keflvíkinga var mjög sanngjarn, og lágu yfirburöir þeirra fyrst og fremst í hraöanum enda skoruöu þeir fjöldann allan af körf- um úr hraðaupphlaupum. Þaö var enginn nýliöabragur á leik liösins, og þó KR-liðiö virki ekki sterkt um þessar mundir, er auösætt aö ekk- ert lið í úrvalsdeildinni getur fyrir- fram bókaö sigur gegn Keflvíking- um. Langbestur í liði Keflvíkinga var Tim Higgins, skoraöi 30 stig og hirti fjöldann allan af fráköstum. Þá fylgir Higgins mjög vel eftir í sókninni og skoraði 5 körfur með því aö blaka knettinum, eftir aö skot samherja haföi geigaö. Þá var Þorsteinn Bjarnason mjög góöur, hirti fjölda frákasta, en virtist ekki alveg finna sig viö körfu andstæö- inganna í fyrri hálfleik en sótti sig mjög er á leiö og skoraöi 20 stig. Þá voru þeir Jón Kr. Gíslason, meö 23 stig, og Axel Nikulásson, meö 16 stig, báðir mjög góöir. í liöi KR var Stewart Johnson í algerum sérflokki, skoraöi 52 stig og var sá eini í liðinu sem eitthvað kvaö aö viö aö hiröa fráköst undir eigin körfu. Þá var Páll Kolbeins- son einnig mjög góöur, skoraöi 14 stig, og Björn Indriöason meö 10 stig. Jón Sigurösson meiddist i upphafi leiksins og varö aö fara út af. Hann kom þó inn á aftur í byrj- un síöari hálflelks, en hvort þaö var meiðslunum eða ööru aö kenna, átti Jón óvenju slakan leik. Ágætir dómarar leiksins voru þeir Sigurö- ur Valur og Höröur Tuliníus, þótt 5. villa og þar meö brottvikning Tim Higgins sætti nokkurri undrun, þar sem flestum virtist Stewart John- son hlaupa Higgins um koll, þar sem hann stóö grafkyrr. Ó.T. Stjörnur: ÍBK Þorsteinn Bjarnason ★★★ Jón Kr. Gíslason ★★ Axel Nikulásson ★★ Einar Steinsson ★ KR: Páll Kolbeinsson ★★ Björn Indriöason ★★ Stefán Jóhannsson ★ léku illa aö þessu sinni, menn eins og Hjörtur Oddsson, Kolþeinn Kristinsson og Hreinn Þorkelsson. Og allir geröu sig seka um fleiri eöa færri mistök, meira aö segja langbesti maöur liðsins, Kristinn Jörundsson. Þá má geta þess, aö Dooley þjlfari leyföi Jóni Jörunds- syni lítiö aö spreyta sig, en geröi hann þó góöa hluti þegar tækifæri gáfust. iR-liöiö á langt í land, en þaö viröist þó hafa alla buröi til þess aö leika miklu betur en þaö geröi gegn Val. Valsliöið þurfti ekki aö sýna snilldartakta aö þessu sinni, leik- menn liösins geröu einungis nóg til aö vinna ÍR örugglega. Bestu menn Vals voru tvímæla- laust Tim Dwyer og Ríkharöur Hrafnkelsson, sm væri mun skemmtilegri leikmaöur ef hann hætti aö nöldra sýknt og heilagt viö dómarana. Fékk Rikki 5 villur í leiknum, 3 stykki tænknivillur fyrir kjaftbrúk. Kristján, Torfi og Jón Steingrímsson stóöu og allir fyrir sinu. Hjá (R bar Kristinn Jörunds- son af eins og áöur er komiö fram. Ragnar Torfason var meö takta annað veifiö milli þess sem hann geröi stórar vitleysur. Gylfi fyrrum Valsari Þorkelsson gat veriö eftir atvikum ánægöur meö sinn hlut. Sem sagt slakur dagur hjá ÍR, en sennilega betri tímar framundan, er menn komast í betri æfingu og ná saman. Stig ÍR: Kristinn Jörundsson 17, Ragnar Torfason 14, Gylfi Þorkels- son 8, Hjörtur Oddsson 7, Bene- dikt Ingþórsson 5, Jón Jörunds- son, Hreinn Þorkelsson og Kristján Oddsson 4 stig hver, Björn Leós- son og Kolbeinn Kristinsson 2 hvor. Stig Vals: Tim Dwyer 27, Rík- harður Hrafnkelsson 18, Torfi Magnússon 12, Kristján Ágústsson 10, Jón Steingrímsson 8, Siguröur Hjörleifsson Hafsteinn Hafsteins- son og Þórir Magnússon 2 stig hver. Leikinn dæmdo sæmilega þeir Jón Otti og Höröur Tulinius. — 99- Stjörnuleikmenn: ÍR: Kristinn Jörundsson ★★ Gylfi Þorkelsson ★ Ragnar Torfason ★ Valur: Ríkharður Hrafnkelsson ★★ Torfi Magnússon ★★ Jón Steingrímsson ★ Kristján Ágústsson ★

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.