Morgunblaðið - 05.10.1982, Page 26

Morgunblaðið - 05.10.1982, Page 26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1982 26 59 mörk skoruð í leik Fram og FH Leíkur Fram og FH í 1. deildinni í handknattleik á sunnudag var ekki buröugur. Tölur leiksins segja meira en mörg orð. FH sigr- aði í leiknum með miklum yfir- buröum 34—25 án þess að þurfa að taka á honum stóra sínum. Fimmtíu og níu mörk í 60 mín- útna leik. Næstum mark á mín- útu. Varnarleikur liðanna var slakur en hinsvegar var mark- varsla FH góö. Sverrir Kristins- son var besti maður vallarins og varði hvað eftir annað mjög vel. Mikið var um hröð upphlaup og sóknir liðanna oftast mjög stutt- ar, enda greið leið í gegn. Framan af fyrri hálfleiknum var leiku'rinn jafn. Fram hafði frum- kvæöið fyrstu 15 mínútur leiksins Fram — 25;34 en þá tók FH leikinn alveg í sínar hendur og Fram var rúllað upp í orðsins fyllstu merkingu. I hálfleik var staðan 17—12. Allan leikinn voru miklar sveiflur í honum. FH náöi fljótt sjö marka forystu i síðai hálfleiknum 20—13 en Fram náði að minnka muninn niöur í 17—20. En þá tóku leikmenn FH við sér aftur og skoruöu sex mörk í röö án þess að Fram svaraöi. Þegar flaut- aö var til leiksloka haföi FH níu marka forskot. Bestu leikmenn FH voru þeir 12 marka sigur FH gegn Þór A. Þetta var hálf dapurleg Reykja- víkurferð hjá Þórsstelpunum, blessuöum, frá Akureyri, fyrst stórtap gegn Fram á föstudag og síðan annað eins gegn FH á laug- ardaginn. Þeím leik lauk með sigri FH sem skoraði 24 mörk gegn 12 eftir að staöan hafði ver- iö 11—5 í hálfleik. Sigur FH var afar lóttur, enda mótstaöan ekki ýkja mikil. Jafnræöi var meö liðunum fyrstu tíu minúturnar eöa svo, en eftir þaö voru þær akureysku eins og undir dáleiöslu Frisinette, sem sagt halfsofandi hvort heldur var í vörn eöa sókn. FH-stelpurnar nýttu sér vel sofandaháttinn og hrönnuöu upp mörkunum, og var sama hvar barið var aö dyrum Þórsvarnarinnar, allt var opiö og ekki var markmaöurinn neitt aö trufla FH-dömurnar. Sigur FH heföi getaö oröiö mun stærri ef meiri yfirvegunar heföi gætt i sókninni, en mikiö var byggt upp á hrööu spili og upphlaupum sem oft vildu fara á annan veg en ætlaö var, en þaö kemur allt meö æfing- unni. Annars var boltinn látinn ganga vel á milli hjá FH og mikil ógnun, en út frá þessum leik er erfitt aö dæma liöiö, hann var full auðveldur. Af annars heilsteyptu liöi FH bar mest á þeim Katrínu sem baröist mjög vel bæöi í vörn og sókn, og Margréti sem skoraöi ein 11 mörk, einu marki minna en allt Þórsliöið. Ekki má gleyma Gyöu sem varöi oft á tíðum stór- vel. Hjá Þórsliöinu bar mest á Guö- rúnu og Önnu en allt spil byggðist á þeim og voru þær einu mann- eskjurnar sem ógnuöu aö ein- hverju leyti í sókninni, og börðust aö auki vel í vörn. Mörk Fll: Margrét II (6v.), Ilildur 4, Katrín 4, Sigurborg og Kristín 2 og Kllý I mark. Mörk l»órs: (.udrún 4 (2v.), Anna 3, Dýrfinna og Borghildur 2 hvor og llanna I mark. BJ. Spenna og harka í leik Hauka og Víkings ÞAD VAR hálfgerð synd að ekki mættu fleiri en 30 áhorfendur á leik Víkings og Hauka í kvenna- handboltanum á laugardaginn, svo mikil var spennan og harkan aö 2. deildar liö karla heföi svitn- að við hliö stelpnanna. Leiknum lauk annars með jafntefli, 13—13, eftir að Haukar höfðu haft yfir, 7—6, í hálfleik. Leikurinn ein- kenndist af sterkum varnarleik Fram vann Þór A. létt FRAM var ekki í míklum vand- ræðum að vinna stórsigur á slöku liöi Þórs A. á föstudagskvöldið er liðin léku í 1. deild. Fram sigraði 25—11, en í hálfleik skildu 10 mörk liðin að. Staðan var þá 14—4 Fram í hag. Þaö var létt verk hjá Fram að leika þennan leik þar sem mótspyrnan var lítil. Best í liði Fram sem var nokkuð jafnt að getu var Guðríöur Guð- jónsdóttir, en Sigrún og Margrét léku líka vel. í liði Þór bar mest á Guðrúnu og Örnu. Mörk Fram: Guóríóur Guójónsdóttir 8, Sig- rún Blomsterberg 5, Margrét Blöndal 5, Arna Steinsen 3, Jenný Grétarsdóttir 2, Fanney Gissurardóttir og Oddný Sigsteinsdóttir 1 mark hvor. Mörk Þórs: Arna Einarsdóttir 3, Hanna Jó- hannsdóttir 1, Dýrfinna Torfadóttir 2, Guórún Kristmsdóttir 3, Sóley Einarsdóttir og Borg- hildur Freysdóttir 1 mark hvor. ÞR. hjá báöum liðum þar sem mikið var um púst og skelli og ekki sjaldnar en fimm sinnum þurftu dómarar að sýna gula spjaldiö, þar af Bogdan Víkingsþjálfara einu sinni, og í alls 12 mínútur þurftu leikmenn að hvíla sig og þar af Haukar í átta mínútur. Liöin skiptust á um aö hafa for- ystuna í fyrri hálfleik en í þeim síö- ari höföu Haukadömurnar yfir- höndina fram á síöastu mínúturnar en komust mest í þriggja marka forystu um miöjan hálfleik. Þegar tvær mínútur voru til leiksloka var ein besta manneskja Haukanna, Ragnheiöur, rekin útaf, þar munaði um minna og Víkingur náöi aö jafna, 13—13, og mega þær vera ánægöar meö þau úrslit miöaö viö gang leiksins. Breidd í leik liðanna var meö ágætum og var boltinn látinn ganga vel horna á milli án nokkurs óþarfa hnoös á miöjunni. At- kvæöamestar í liöi Hauka voru þær Ragnheiöur, Halldóra, Sóley í markinu og Hafdís sem var eitil- hörö í vörninni. Hjá Víkingi bar mest á Eiríku, Svönu og Sigurrósu sem böröust vel í vörn og sókn. Einnig var Jóhanna í markinu ágæt (varöi meöal annars tvö vfti), ásamt Iris sem spilaöi reyndar aö- eins í sókninni. Mork VlktafK frn 4 (I*.), 9nn 3 (2v.), Sigur rÓN og Vilborg tvð hvor, Kiríka og ValdÍN eitt hvor. Mörk llauka: Ragnheiéur 4 (3v.), Halldóra 4 (2v.), llafdÍN 2 og þaer llrafnhildur, Steinunn og Klfa eitt hver. QJa Sverrir í markinu og Kristján Ara- son sem er næstum óstöövandi. Hann var tekinn úr umferö í leikn- um en skoraöi samt 8 mörk. Aö vísu voru þrjú úr vítaköstum. Guö- jón Guömundsson kom og vel frá leiknum og skoraöi 6 mörk. Liö Fram lék allvel framan af leiknum en síöan var ekki heil brú í leik liösins. Leikkerfi eru engin og leikmenn mjög áhugalitlir um aö leggja sig fram. Dagur Jónasson og Hannes Leifsson voru marka- hæstir í liðinu meö fimm mörk hvor. I stuttu máli: íslandsmótiö 1. deild: Fram — FH í Laugardalshöll. 25—34(12—17.) Mörk FH: Kristján Arason 8, 3 v., Guðjón Guömundsson 6, Pálmi Jónsson 5, Guðmundur Magnús- son 5, Valgarö Valgarösson 3, Þorgils Óttar Matthiesen 3, Hans Guömundsson 2, Sveinn Bragason 1, Guöjón Árnason 1. Mörk Fram: Dagur Jónasson 5, Hannes Leifsson 5, Egill Jóhann- esson 4, 3 v., Hermann Björnsson 4, Jón Árni Rúnarsson 3, Erlendur Davíösson 2, Siguröur Svavarsson 1. Enginn var rekinn út af í leikn- um. Tvö víti mistókust í leiknum. Kristján Arason FH brenndi af og Egill Jóhannesson skaut líka fram- hjá. — ÞR. Stjörnuleikmenn: FH: Sverrir Kristinsson ★ ★★ Kristján Arason ★ ★ Guðjón Guömundsson ★ Pálmi Jónsson ★ Guðmundur Magnússon ★ Fram: DagurJónasson ★ Hannes Leifsson ★ Staðan 2. deilt í I Þór V. — Afturelding 20—20 Ármann — HK 20—20 Breiðablik — Grótta 21—22 KA — Haukar 25—23 Grótta 2 2 0 0 52—44 4 Afturelding 3 1 2 0 52—51 4 Þór, Vestm. 4 12 1 81—85 4 Breiðablik 3 1 1 1 63—59 3 HK 3 1 1 1 59—58 3 Ármann 3 0 3 0 55—55 3 KA 3 1 1 1 65—65 3 Haukar 3003 57—65 0 Næsti leikur er á miðviku- dagskvöldið. Þá leika Ármann og Grótta í Laugardalshöllinni kl. 20.00. Valkyrjur Vals sigruöu KR VALUR sigraði KR öruggiega í 1. deild kvenna um helgina 13—9. í hálfleik var staðan 7—3 fyrir Val. Leikur Valsstúlknanna var oft léttur og frískur. f Valsliöinu eru ungar og efnilegar handknatt- leikskonur sem eiga framtíðina fyrir sér. Mun meiri breidd var í Valsliðinu en hjá KR og gerði þaö útslagið. Hjá Val skoruöu fimm stúlkur en aöeins tvær náðu að skora hjá KR. Ef dæma má af þessum leik, þá blanda Vals- stúlkurnar sér í baráttu um topp- inn í 1. deild í vetur. Mórfc Valt: Sigrún Bargmundadóttir 6, Erna Lúóvíksdóttir 4, Harpa Siguróardóttir 1, Magnaa Friórikadóttir 1 og Halga Lúóvfka- dóttir 1. Mórk KR: Sigurb/örg Sigþórsdóttir 0 og Hjórdfa Sigurjón.dóttir 3. — ÞR. • Kristján Arason FH er nú langmarkahæstur leikmanna í 1. deild. Þessi stórskytta í FH er nú sennilega fremsti handknattleiksmaður okkar í dag. Ármann og HK gerðu jafntefli ÁRMANN og HK gerðu jafntefli, 20—20, í 2. deild um helgina í hörkuleik. Leikur liðanna var all- góöur og einkenndist af mikilli baráttu leikmanna. Liö HK hafði frumkvæöið í leiknum framan af og hafði þrjú mörk yfir í hálfleik, 12—9. í síöari hálfleiknum náöu Ármenningar hinsvegar öllu betri tökum á leiknum og böröust vel. Jafntefli voru sanngjörn úrslit eft- ir gangi leiksins. Liö HK er öllu jafnara og býr yfir meiri breidd en liö Ármanns sem byggir enn á gömlum köppum eins og Ragnari markveröi og Birni Jó- hannessyni, sem báöir stóöu vel fyrir sínu. Bestu menn HK í leikn- um voru Ragnar Ólafsson og Höröur Sigurösson. Hjá Ármanni léku Friðrik Jóhannsson og Bragi Sigurösson vel. Mörk Ármanns: Björn Jó- hannsson 7, Friörik Jóhannsson 4, Bragi Sigurösson 4, Jón Viðar 2, Einar Naby 2 og Kristinn Ingólfs- son 1. Mörk HK: Höröur Sigurösson 4, Jón Einarsson 3, Bergsveinn Þór- arinsson 4, Gunnar Eiríksson 3, Ragnar Ólafsson 3 og Magnús Guöfinnsson 3. — ÞR. Grótta tryggði sér sigurinn á síðustu stundu GRÓTTA sigraöi Breiöablik meö einu marki, 22—21, í fslandsmóti karla, 2. deild, á sunnudag aö Varmá. Leikur liðanna var mjög jafn og spennandi allt fram á síð- ustu sekúndur leiksins. Hart var barist og ekki mátti á milli sjá hvoru megin sigurinn myndi lenda. Þaö var Reynir Erlingsson sem skoraöi sigurmark Gróttu al- veg í leikslok. En þegar 12 sek- úndur voru eftir af leiktímanum var staðan jöfn, 21—21. Leikur liöanna var mjög jafn í fyrrl hálfleik og þá var jafnt á öllum tölum. Staöan í hálfleik var 11 —11. En er líða tók á leikinn náöi UBK betri tökum á leiknum og komst í tveggja marka forystu, 20—18, þegar sjö mínútur voru eftir af leiktímanum. En þá skoraöi Grótta þrjú mörk í röö og komst yfir, 21—20. Breiöablik jafnaöi en eins og áöur sagöi tryggöi Grótta sér sigur á síöustu stundu. Síöustu mínútur leiksins var allt á suðupunkti og dómarar leiksins þeir Guöjón Sigurösson og Hákon Sigurösson höföu engin tök á leiknum en dómgæsla þeirra var mjög slök. Mórk Breiðabliks: Bjórn Jónsson 8 Í2v), Arnór Brtdde 5, Kristjén Halldórsson 3, ólsf- ur Björnsson, Aðalsteinn Jónsson og Gísli Guömundsson 1 mark hvar. Mórk Gróttu: Sverrir Sveinsson 7, Hjórtur Hjélmarsson 3, Kristjén Guömundsson 3, Sssvar Magnússon 3, Axal Friðriksson 2, Gunnar Þórarinsson 2, Jóhannas Banja- mínsson 1 og Raynir Erlingsson 1. ívar — ÞR. fslandsmðllð 2. delld

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.