Morgunblaðið - 05.10.1982, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1982
27
Stjarnan hafði lygilega
yfirburði gegn IR-ingum
STJARNAN fékk sín fyrstu stig
sem 1. deildar félag í handknatt-
leik á sunnudagskvöldið, er liöiö
sigraöi ÍR með miklum yfirburö-
um. Lokatölur leiksins uröu
23—14, eftir aö staðan í hálfleik
haföi verið 9—5 fyrir Stjörnuna.
Yfirburðir Stjörnunnar voru meö
ólíkindum í leik þessum og eftir
aö hafa séö til ÍR er erfitt aö
ímynda sér aö liöiö eigi eftir aö fé
eitthvaö af stigum í vetur. Stjarn-
an sýndi á hinn bóginn að liöið
getur leikiö agaöan varnar- og
sóknarleik, líöíö viröist fært um
aö gera hvaöa liöi sem er f 1.
deild skráveifu þegar vel tekst til.
Þaö var að sjá á Stjörnu-
mönnum, að þrátt fyrir tap í þrem-
ur fyrstu leikjum sínum höföu þeir
ekki látiö deigan síga, þeir hafa
séö sem var aö þarna var gapandi
möguleiki á fyrstu stigunum, og sá
möguleiki var nýttur til fullnustu.
Yfir ÍR var á hinn bóginn einhver
drungalegur blær, leikmenn létu
eins og þaö væri einskær skyldu-
rækni aö standa fyrir utan vörn
Stjörnunnar og kasta knettinum á
milli sín. Þeir voru staönir og
haldnir einhverju vonleysi. Um
gang leiksins er hægt aö hafa fá
orö. Stjarnan náöi strax afgerandi
forystu í leiknum, 6—2 stóö er fyrri
hálfleikur var hálfnaöur og undir
lok hálfleiksins var staöan oröin
9—3. ÍR tókst aö skora tvö síöustu
mörkin í hálfleiknum og laga stöö-
una í 9—5. Síöari hálfleikur hófst
svo ekki gæfulega fyrir ÍR, ef nokk-
uö virkaði liöið enn slakara og er
fimmtán mínútur voru liönar var
staöan oröin 15—6 fyrir Stjörn-
una. Voru menn hreinlega farnir aö
velta því fyrir sér hvort ÍR ætlaöi
ekki aö megna aö skora tveggja
stafa tölu. Þaö haföist þó á endan-
um hjá liðinu, er kæruleysi var
hlaupiö í leik Stjörnunnar og vara-
mennirnir voru aö spreyta sig.
Mest munaöi 10 mörkum á liöun-
um, 19—9 og 20—10, en níu mörk
skildu er upp var staðiö.
ÍR tefldi fram nær engu ööru en
sæmilegum markveröi þar sem var
Guöjón Hauksson og Birni
Björnssyni, en þó hann hafi skoraö
6 falleg mörk í leiknum, þá var nýt-
inq hans afar slök. ÍR-liöiö var í
einu oröi sagt lélegt, vörnin hriplek
og sóknin meö öllu ófær um aö
brjóta niöur góöa vörn Garöabæj-
arliösins.
Stjarnan átti nokkuö góöan leik
aö þessu sinni og eiga leikmenn
liösins ekki síöur hrós skiliö fyrir
aö láta ekki mótherjann draga sig
niöur á sitt „plan“, eins og oft vill
veröa er annað liöiö hefur áber-
andi yfirburöi. Vörnin var þétt og
markvarsla Brynjars stórgóö.
Sóknarleikurinn var einnig beittur
og ógnandi, þó kæruleysi færi
nokkuð aö gæta er á leikinn leið.
Stundum glopruöu leikmenn
Stjörnunnar knettinum klaufalega í
hraöaupphlaupum sem fór fram af
kappi en ekki forsjá. Komu þau
upphlaup alltaf í kjölfariö á afar
löngum bitlausum sóknarlotum ÍR
og var þá kominn mikill markahug-
ur í Stjörnumenn loks er ÍR klúör-
aöi knettinum í hendur þeirra. Auk
Brynjars, var Eyjólfur Bragason
mjög góöur, einkum framan af.
Þeir Magnús Teitsson, Ólafur Lár-
usson og Guðmundur Þóröarson
áttu allir góöan leik aö auki og
ungur nýliði, Sigurjón Guömunds-
3. deildin:
son aö nafni, geröi laglega hluti í
vinstra horninu í síöari hálfleik.
Mörk ÍR: Björn Björnsson 6, Ein-
ar Valdimarsson 2, Guöjón Mar-
teinsson 2, Þórarinn Tyrfingsson 2,
Andrés Gunnarsson og Atli Þor-
valdsson eitt hvor.
Mörk Stjörnunnar: Eyjólfur
Bragason 9 (5 víti), Magnús Teits-
son 3, Gunnlaugur Jónsson 2,
Guömundur Þóröarson 2 (1 víti),
Magnús Andrésson 2 og Sigurjón
Guðmundsson 2 mörk.
Brottrekstrar: Bæöi liöin misstu
aðeins einn út af, ÍR missti Björn í
2 mínútur, Stjarnan missti Magnús
Andrésson í 2 mínútur.
Dómarar: Hjálmur Sigurösson
og Árni Sverrisson. Stjörnuleikmenn: ÍR: — 99
Guöjón Hauksson Stjarnan: ★
Brynjar Kvaran ★ ★★
Eyjólfur Bragason ★*
Magnús Teitsson ★ ★
Olafur Lárusson ★
Guómundur Þóröarson *
Sigurjón Guömundsson ★
ÍBK og Týr sigruðu
SL. LAUGARDAG léku í Keflavík
ÍBK og Ögri i 3. deild { hand-
knattleik.
Ekkert er unnt aö segja um
getu Keflavíkurliðsins eftir þenn-
an leík, til þess voru mótherjarnir
alltof slakir.
Ekki er hægt aö segja aö leik-
urinn væri skemmtilegur, til þess
var hann of ójafn, alger einstefna
Keflvíkinga báöa hálfleikina og
óþarfa kæruleysi af þeirra hálfu
aö fá á sig 10 mörk.
Mörkin skoruöu:
ÍBK Ögri
Snorri 8 Olgeir 4
Björgvin 6 Tadeus 3
Jón O. 5 Magnús 2
Jón Kr. 4 Georg 1
Hermann 3
Gíslí, Arí, Bússi og Siguröur 2
hver.
ÓT
TÝR VANN stórsigur á Dalvíking-
um á sunnudag í 3. deildinni. Eftir
jafnan fyrri hálfleik, 10—9 fyrir
Tý, kafsigldu Eyjamenn þá í þeim
síðari og skoruöu þá 14 mörk
gegn aöeins fimm. Því 10 marka
sigur í höfn, 24—14.
Magnús Þorsteinsson var
markahæstur þeirra Týrara meö
6 mörk, Hlynur Stefánsson og
Davíö Guömundsson skoruðu
hvor um sig 5 mörk. Hjá Dalvík-
ingum skoraöi Vignir Hallgríms-
son mest 5 mörk og Albert Ág-
ústsson 4.
HKJ.
Handknattlelkur
Hart var barist í,
hjólreiðakeppni ÍBK
HÖRKUKEPPNI var í hinni árlegu I bandalag Keflavíkur gengst fyrir, Keflavík um Garö, Sandgeröi og
hjólreiöakeppni, sem fþrótta- | en hjólaö er frá iþróttavellinum í komið Miönesheiöina til baka áö-
ur en endaö er á sama staö og
lagt var upp frá. Vegalengdin er
25 kílómetrar.
Fimm hjólreiöamenn skáru sig
nokkuð úr og var meöalhraði
þeirra rúmir 40 kílómetrar á
klukkustund. Urslitin réöust ekki
fyrr en á síöustu metrunum, er
Helga Geirharðssyni tókst aö slíta
sig lausan meö góöum spretti.
Tveir fyrstu menn í unglinga-
flokki háöu mikla keppni viö fyrstu
þrjá í karlaflokki, og komu reyndar
í mark í fjóröa og fimmta sæti, rétt
á eftir Helga.
Urslitin í hjólreiöakeppninni
uröu annars sem hér segir:
Karlar:
1. Helgi Geirharötson (Peugeot) 38:24,0
2. Elvar Erlingsson (Motobecane) 38:27,20
3. Guömundur Jakobsson (Colner) 38:27,50
4. Björn Sigurösson 43:07
5. Hermann Guöbjörnsson 45:53
Unglingar (14—16 ára):
1. Hilmar Skúlason (Motobecane) 38:27,30
2. Sigurgeir Vilhjálmsson (Kalkhoff) 38:27,40
3. Sindri Grétarsson (Colner) 43:51,00
e Helgi Geirharöason. Hann hefur veriö sigursæll { hjólreiöakeppnum
sumarsins.
Drengir (12—14 ára):
1. Vilmundur Æ. Friörikee.(Superia) 57:11,40
2. Magnúa Þ. Einaraeon(Superia) 57:11,50
# Magnús Teitsson, línumaöur í Stjörnunni, hefur leikið mjög vel í
undanförnum leikjum fyrir liö sitt. Hér skorar hann af línunni.
KA vann
Akureyri
KA SIGRADI Hauka i hrööum og
fjörugum leik í íþróttaskemmunni
á Akureyri síöastliöinn laugardag
meö 25 mörkum gegn 23. KA-
menn hófu leikinn af miklum
krafti, og eftir aó u.þ.b. 12 m{n.
voru liönar af leiknum var staöan
orðin 7 mörk gegn 3 KA í vil, og
var þá hinn skemmtilegi danski
leikmaður Flemming Bevensee í
aöalhlutverki, skoraói grimmt, og
átti sendingar á félaga sína sem
gáfu mörk. Haukarnir tóku þá til
þess ráös, aö setja gömlu kemp-
una Stefán Jónsson inná. Viö þaó
breyttist leikur Haukana til hins
betra, og í þremur næstu sóknum
minnkuðu þeir muninn niöur í 1
mark 7—6 og það sem eftir var af
fyrri hálfleik var jafnræöi með lið-
unum, og í hálfleik var staóan
11—10 KA í vil.
Seinni hálfleikur var mjög jafn,
og mátti sjá á markatöflunni töl-
urnar 11 —11, 12—12 alveg upp í
17—17, og að sama skapi jókst
harkan, og var þremur leik-
mönnum Hauka vísaö af leikvelli í
2 mín., og tveimur KA-mönnum,
öörum ettir aö hafa brotið á Árna
Sverrissyni, hinum knáa leikmanni
Haukanna, sem meiddist þaö mik-
Hauka á
25—23
iö, aö hann leikur ekki meira meö
Haukunum á næstunni. Stemmn-
ingin steig nú í Skemmunni, og allt
gat ennþá skeö. En á síöustu mín-
útum leiksins innsigluöu KA-menn
sigurinn, og var þá Guömundur
nokkur Guömundsson drjúgur viö
aö lauma knettinum í netiö hjá
Gunnari Einarssyni markveröi
Haukana. Eins og áöur var sagt,
var leikurinn mjög hraöur, en fyrir
vikiö sáust mörg Ijót mistök, feil-
sendingar og því um líkt Bæði lið-
in sýndu þess í milli góöa takta, og
var þar fremstur í flokki Flemming
Bevensee. Hann skoraöi 12 mörk í
leiknum (5 víti). Guömundur Guö-
mundsson, línumaöur í liði KA, átti
einnig góöan leik, skoraöi 6 mörk,
og spilaði vörnina meö ágætum.
Aörir leikmenn KA-liðsins vöktu
ekki hrifningu mína í þessum leik.
Haukarnir eru með mun betra liö,
en staöa þeirra í stigatöflunni segir
til um. Þeir hafa innanborðs marga
leikmenn meö mikla reynslu, og
nægir aö nefna í því sambandi
Stefán Jónsson, Hörö Sigmarsson,
og Þóri Gíslason, sem virtist
stundum ekkert þurfa aö hafa fyrir
þvi aö skora.
B.G.
STENZEL UNIVERSAL kr. 625.-
HANDBALL SPURT kr. 723.-
ARGENTINA kr. 417,-
PELE JUNIOR kr. 296.-
HEYNCKES STAR kr. 495.-
Þetta er bara smásýnishorn af því sem viö eigum til.
Klapparstíg 44, sími 11783