Morgunblaðið - 05.10.1982, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 05.10.1982, Qupperneq 34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJIJDAGUR 5. OKTÓBER 1982 34 Tekinn með 390 grömm af marijúana MADUR á þrítugsaldri var tekinn með 390 grumm af marijúana við kumuna til Keflavíkurriugvallar frá Kaupmannahiifn á fimmtudag. Fíkniefnin fundust við venju- lega leit í farantíri mannsins. Maðurinn var færður til yfir- heyrslu í Reykjavík. Hann hefur verið látinn laus, þar sem mál hans er talið að fullu upplýst. meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 24 80 Komnar teinamöppur fyrir eftirfarandi tímarit: ^ (jcstgjaí'i nii qaSs&calsfriio ö’QúulEIQD I IMAHII UM MAI SKKKIT UM l'Jt >LSKVLIH N \ < M• ID.IMII.il) burda _Sonur gög T>IRZANS &GOKKE Fást í öllum bókaverslunum raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Einstaklingsframtak eöa ríkisforsjá Samband ungra sjálfstæöismanna efnir til almenns stjórnmálafundar í sjalfstæðishusinu í Kópavogi, Hamraborg 1, fimmtudaginn 7. októ- ber kl. 20.30. Ræðumenn: Geir H. Haarde, formaöur SUS, Erlendur Kristjánsson, 2. varaformaöur SUS, Haraldur Kristjánsson. Allt ahugafólk velkomiö Hvöt Hvöt Gíróseöill vegna afmælisrits hefur veriö sendur út. Vinsamlega geriö skil sem fyrst. Stjórnin. Einstaklingsframtak eöa ríkisforsjá Samband ungra sjalfstæöismanna efnir til almenns stjórnmálafundar í sjálfstæöishúsinu í Njarövík miövikudaginn 6. október kl. 20.30. Ræðumenn: Geir H. Haarde, formaöur SUS, Kjartan Rafnsson úr stjorn SUS, Lárus Ðlöndal úr stjórn SUS, Allt áhugafólk velkomiö. sus. Kópavogur — Kópavogur spilakvöld Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglysir aö okkar vinsælu spilakvöld hefj- ast aftur þriöjudaginn 5. október kl. 21.00 meö 4 kvölda keppni. Verið meö frá byrjun. Spilaö veröur í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Stjórn Sjalfstæöisfalags Kópavogs Hafnarfjörður Stefnir, félag ungra sjálfstæöismanna í Hafnarfiröi, heldur aöalfund sinn þriöjudaginn 5. október nk. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu. Hafnar- firöi. Dagskra 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagsmenn fjölmenniö. takiö meö ykkur nýja félaga. Stjórnin. Einstaklingsframtak eöa ríkisforsjár Samband ungra sjálfstæöismanna efnir til al- mennra stjórnmálafunda um land allt í október. Fundirnir veröa á eftirtöldum stöð- um: Njarövík 6. október Kópavogi 7. október Bolungarvík 8. október ísafirði 9. október j Flateyri 10. október j Akranesi 14. október Dalvík 15. október í Sauðárkróki 15. október Vestmannaeyjum 16. október Siglufirði 16. október Akureyri 16. október Ræöumenn verða stjórnarmenn í SUS og ungir sjálfstæðismenn í viökomandi byggö- arlögum. Fundirnir verða nánar auglýstir síðar. SUS. Stykkishólmi 16. október Húsavík 17, október Selfossi 18. október Hatnartirði 19. október Hellu 20. október Seltjarnarnesi 20. október Borgarnesi 21. október Egilsstöðum 22. október Seyöisfirði 23. október Eskifirðl 23. október Orösending til flokksráös Sjálfstæðisflokksins og for- manna flokksfélaga og flokkssamtaka. Miðstjórn Sjálfstæöisflokksins hefur ákveðið að halda sameiginlegan fund flokksráðs og flokkssamtaka Sjálfstæðisflokksins sbr. 32. gr. skipulagsreglna Sjálfstæðisflokksins. Fundurinn verður haldinn í veitingahúsinu Glæsibæ í Reykjavík föstudaginn 5. og laugardaginn 6. nóvember n.k. Dagskrá fundarins hefur ekki enn verið end- anlega ákveðin en verður tilkynnt hlutaðeig- endum bréflega. Þau félög, þar sem formannaskipti hafa orðið síðan á landsfundi 1982 og ekki hafa tilkynnt það til flokksskrifstofunnar eru beðin um að gera það nú þegar. Miðstjórn Sjálfstæöisflokksins. J l

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.