Morgunblaðið - 05.10.1982, Síða 40

Morgunblaðið - 05.10.1982, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1982 tfjówu' ípá HRÚTURINN |1 21. MARZ—19-APRlL Vertu ekki aó reyna aó koma neinum málum áfram í dag, þu þarft ad hvíla þig. Vertu ekki art fla kja líf þitt ad óþörfu. Vertu heima í kvöld þvi þú mi.NNÍr ekki af neinu spennandi NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Vertu meó fjölskyldunni í dag l»ér líóur best heima í ró og na*ói. Keyndu aó hvíla þig sem mesL l*ér veróur boóió aó koma meó í feróalag en þú myndir ekkert hafa uaman af því. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JCNI l*ú skalt ekki fara aó heim sa kja neinn sem býr í fjarlægu byggóarlagi. I»ú hefur nóg aó gera heima vió. Ef þú feró í veislu í dag mun þér líkU-ga leióast. KRABBINN " 21. JÍINl—22. JÚLl Keyndu aó setja þiu í spor ann arra. (ieróu hvaó þú getur til aó gleója fólk sem finnst þaó vera skilió útundan. I»ú getur líkle^a lagfært eitthvaó ýmis mál sem gengu ekki of vel um daginn. r®riUÓNIÐ ð?*323. JÚLl-22. XCÍIST K*tta er rólcgur dajrur og þú fa*ró tækifæri til þess aó hugsa þinn tjanj; en þaó er einmitt þaó sem þú þarft aó gera. Ilvert er takmark þitt í lífinu? MÆRIN ÁGtST-22. SEPT. I*etta er einmitt dajrurinn sem þig vantaói. Nógur tími til aó Ijúka öllum ókláruóum verkefn unum. Ekki láta vini þína ráóa hvernig þú eyóir frístundum þínum. VfiJ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Einbeittu þér aó heimilis- og fjölskyldulífinu. Börnin þurfa á þér aó halda. Mundu aó þú ert fyrirmynd þeirra sem eru aó vaxa úr grasi. Létt líkamleg vinna gerir þér gott. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Skyldustörfin kalla og þér finnst þau hundleióinleg í dag. Notaóu tímann sem þú hefur af- lögu til aó hugsa um líkama þinn. íþróttir eóa önnur lík amsrækt er þaó sem þú þarft. IjjM BOGMAÐURINN £di 22. NÓV.-21. DES. Ekki taka þátt í neinu sem þú þarft aó reyna mikió á þig hvorki líkamlega eóa andlega. Notaóu tímann til aó slappa af og hvíla þig. Hugsaóu betur um heilsuna. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ú þarft aó hvíla þig og því er þessi rólegi dagur þér mjög kærkominn. I»aó er ekkert svo mikilvægt aó þú þurfir akkúrat aó sinna því í dag. gf$ VATNSBERINN ks»sS2 2D.JAN.-lt.FEB. I*»ð skeður ekkert umfram þetta renjulega. Þú getur látiA heimilisstörfin lönd «(> leið og slappaö rel af. I>a* er ekkert spennandi aö jrerasl í skemmt- analífinu. í FISKARNIR 19. FEB.-20 MARZ Kólegur dagur í faómi fjölskyld- unnar. (áleymdu öllu sem vió- kemur vinnu og vióskiptum. f’aróu í ökuferð meó fjölskyld unni eitthvaó út úr bænum. X-9 DÝRAGLENS .. LJÓSKA ^ALEXANDER SKILUR ALLTAF FÖTlM SlN EFTIR Á GÓLFINU P^lbtölI m FÖTIN HANS l'STÓRA HRÚÖU OFAN A RÚAfllP ^ MAMMA.þAKKA peR FyRIR AP TAhíA Tll- < V_. HERBERGtslU MINU.'^ SMÁFÓLK Það er fullt (ungl nú i kvöld. Veistu hvað það þýðir? Að nú hafi þeir loksins full- gert það! Það þýðir ekki að segja fugli góðan brandara! BRIDGE Umsjón: Guðm. Pá!l Arnarson Nú verður gert hlé á frá- sögninni af fimbulfömbunum um skeið. Ég hreinlega þori ekki annað öryggis míns vegna; mér leist ekki á svip- inn á Hlunki þegar hann kom til mín um daginn og spurði mig grafalvarlegur hvort ég væri búinn að ráða mér lög- fræðing. En áður en við snúum okkur að öðrum og ómerkari efnum er rétt að svara spurn- ingu sem mjög hefur dunið í eyrum mínum undanfarið: Hver er formaður FFF? Spurningin á fullkomlega rétt á sér. Menn hafa tekið eftir því að formannsins er aldrei getið á meðan vara- formaðurinn, Bangsi, hefur mikið verið í sviðsljósinu. En sannleikurinn er ein- faldlega sá, að það er enginn formaður fyrir FFF. Það hef- ur ekki fengist maður til að gegna formennsku í félaginu. Hafa meðlimir mjög færst undan að taka að sér þetta ábyrgðarlitla embætti, þann- ig að í raun hefur Bangsi varaformaður unnið helstu formannsverkin, eins og að útvega mjólk í kaffið, tæma öskubakka og þar fram eftir götunum. Gott og vel. Nýjasta nýtt í hinu alvörugefna bridgelífi er úrslitaleikur bikarsins sem fór fram á laugardaginn á milli sveita Jóns Hjaltasonar og Esterar Jakobsdóttur. Sveit Jóns vann leikinn með 218 IMP-um gegn 122. Til hamingju með sigurinn Jón Hjaltason, Hörður Arn- þórsson, Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson. Spilaðar voru 4 16 spila lot- ur og fór hver lota um sig þannig: (1) Jón 49 Ester 32 (2) Jón 40 Ester 45 (3) Jón 45 Ester 24 (4) Jón 84 Ester 21 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Moskvu í sumar kom þessi staða upp í skák sovézka stórmeistarans Razuvajevs, sem hafði hvítt og átti leik, og Tékkans Meduna. Svartur lék síðast 22. — De5—h5 til þess að hindra 23. Dh6. En það bauð einnig hættunni heim. 23. e7! — Hd7, 24. De6 — g5, 25. Hxf6! og svartur gafst upp. Jafnir og efstir á mótinu urðu sovézku stórmeistararn- ir Vaganjan og Tal, sem hlutu báðir 9 v. af 13 mögulegum. Næstir komu landar þeirra Geller og A-Þjóðverjar Knaak með 8 v.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.