Tíminn - 29.07.1965, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.07.1965, Blaðsíða 4
4 TÍMINN FIMMTUDAGUR 29. júlí 1965 Bremsuborhar Í rúllum fyrirliggjandi: 1 3/8” 1 1/2” — 1 3/4” — 2” — 21/4 — 2 1/2” X 3/16’- 3” — 1/2” — 4” — 5” X 5/16. 4” — 5” — X 3/8” 4” X 7/16” 4” X 1/2”. Einnig bremsuhnoS, gott úrval. NJOTIÐ þeirrar ánægju, sem Coca-Cola veitir. Æíð hið rétta bragð * aldrei of saett - ferskt og hressandi. FRAMLEITT AF VERKSHIÐJUNNI VÍFILFELL í UMBOÐI THE C DCA-COLA COMPANY Coca-Cola hressir bezt! * í öllum kaupfélagsbúdum SMYRILL Laugavegj 170. Sími 1-2260. BfiSLÚÐ TIL SÖLU Sökum brottfarar seljast dönsk borðstofuhúsgögn, arkitektteiknaðir hægindastólar, sófi, danskt 6—10 manna borðstofuborð og 6 borðstofustólar, danskt tvíofið gólfteppi með filti, norskt og sænskt hjónarúm (handofin rúmábreiða og gluggatjöld geta fylgt sænska rúminu), dívan, Telefunken- viðtæki, Westinghouse-kæliskápur, lampar, eftir- prentanir, vasi úr konunglegu postulíni, hraðsuðu- pottur, Husqvarna-pottar og fl. búsáhöld. Til sýnis og sölu að Langholtsvegi 39, sími 30834. I Lokað vegna jarðarfarar Lokað í dag frá hádegi til kl. 4 sd. vegna jarðar- farar. t EGILL VILHJÁLMSSON HF. i ÞVOTTALAUGARNAR Vegna viðgerða verða þvottalaugarnar lokaðar frá og með mánaðamótum júlí—ágúst. Borgarverkfræðingur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.