Morgunblaðið - 29.10.1982, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1982
49
fclk í
frétfum
Salvador
Dali
í sviðs-
ljósinu
+ í Perpignan í Frakklandi
hefur Peter Moore, fyrrver-
andi einkaritari Salvador
Dali, höfðað skaðabótamál
að upphæð 360.000 pund
gegn hinum spænska list-
málara. Moore, sem er
breskur listaverkasali, höfð-
aði mál gegn Dali síðastlið-
ið sumar á þeim forsendum
að hann hefði undirritað
mörg listaverk sem hann í
rauninni hefði ekki málað
sjálfur, heldur aðrir lista-
menn.
Mál þetta hófst er Dali
krafðist þess að 60 lista-
verk eftir hann yrðu tekin
af sýningu í Perpignan,
þar sem sýnd voru verk
eftir hann sem eru í eigu
Moore. Dali fór fram á að
verkin yrðu tekin af sýn-
ingunni þar sem um fals-
anir væri að ræða. Moore
hefndi sín/6i'ðan með því
að kæra Dali fyrir þær
sakir, að þessi verk væru
ekki fölsuð, heldur hefði
Dali sett nafn sitt undir
verkin, sem Moore fullyrð-
ir að séu ekki máluð af
honum sjálfum, heldur af
öðrum listamönnum fyrir
hann.
Moore hóf síðan nýja
málshöfðun í síðastliðinni
viku, þar sem hann fer
fram á skaðabætur vegna
þess að brottnám Dalis á
þessum 60 teikningum og
málverkum muni koma til
með að rýra sýningu sem
hann hafði ráðgert að
opna í Ziirich bráðlega.
COSPER
r £ri». COSPER
— Hvað viltu svo að ég gefi þér í afmælisgjöf?
Diana prinsessa af Wales á
blaðamannafundi.
Fatareikningar
prinsessunnar
+ Miklum sögum fer af því í
Bretlandi hversu mjög prins-
cssan af Wales eyðir í föt.
Hún var í þriggja daga
verslunarferð um London í
síðastliðinni viku og hafa nú
birst í hverju blaðinu á fætur
öðru listar yfir uppáhalds-
verslanir prinsessunnar og
hvað hún helst girnist þar, en
hún var nú nýverið kosin ein
best klædda kona Bretlands af
einu vikuritanna þar.
Samkvæmt fregnum úr
blaðinu Sun, mun Díana hafa
keypt meira en 50 ballkjóla og
nærri 200 kjóla að auki á síð-
astliðnu ári. Blaðið segir að
fatareikningar hennar séu
svimandi háir, og sé þar oft
um að ræða allt að 1500 pund
á viku ...
Bess Truman
kvödd
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í
Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl.
10—12. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum
og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö
notfæra sér viötalstíma þessa.
Laugardaginn 30. október veröa til viðtals Páll
Gíslason og Gunnar S. Björnsson.
afsláttarkort
Ákveðiö hefur verið að gefa fé-
lagsmönnum Kaupfélags Hafn-
firðinga kost á 10% afslætti út á
afsláttarkort. Kortin gilda frá
október til 18. desember, eitt
kort fyrir hvern mánuð.
Nýir félagar fá einnig að njóta
þessara viðskiptakjara.
Hægt er að gerast félagsmaður í
verslunum og skrifstofu Kaup-
félagsins á Strandgötu 28,
Miðvangi og Carðaflöt Carðabæ.
+ Forsetafrú Bandaríkj-
anna, Nancy Reagan, og
tveir forverar hennar í emb-
ætti, Betty Ford og Rosalynn
Carter, votta Bess Truman
virðingu sína við minningar-
athöfn um hana. Hún lést 18.
október síðastliðinn í hárri
elli, 97 ára að aldri.
Með félagskveðju og þökkum
fyrir góð samskipti.
Kaupfélag Hafnfiróinga
L I Á
ے>
KARNABÆR
DREIFING
stdnorhf
V-
(.11 m ioni istarc.iöi
I CAN’T STAND STILL
Allir þekkja hann (sem röddina)
úr EAGLES. Inniheldur m.a. I
Stand Still, Johnny Can’t
og Dirty Laundry
Don
HEniEV
I