Morgunblaðið - 31.10.1982, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 31.10.1982, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982 Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 4 línur Opiö 1—5 Einbýlishús og raðhús GRUNDARTANGI MOSFELLSSVEIT Ca. 87 fm raðhús á einni hæð, stofa, samliggjandi borðstofa, tvö herb. Verð 1 millj. VESTURB/ER Einbýlishús ca. 111 fm að grunnfleti, hæð, kjallari og ris. Húsið afhendist fokhelt að innan, glerjað og fullbúið að utan. Verð 1,4 millj. LAUGARNESVEGUR Ca. 200 fm einbýlishús á 2 hæðum. 40 fm bílskúr. Ákveðin sala. VESTURBÆR 4 raðhús á tveimur hæðum, 155 fm og 185 fm, ásamt bílskúr. Húsin afh. í nóv., fokheld að innan, glerjuð og fullbúin að utan. Verð 1,3—1,5 millj. GARDABÆR Ca. 140 fm nýlegt timburhús. Æskileg skipti á stærra einbýlishúsi í Garðabæ, helst með möguleika á tveimur íbúöum. KAMBASEL Nýtt 240 fm raðhús, 2 hæðir og ris, sem möguleiki er að útbúa séríbúð í. Verö ca. 2 millj. ENGJASEL 240 fm nær fullbúið raðhús. Verð 1,9 millj. STÓRITEIGUR MOFSF.SVEIT Skemmtilegt 130 fm raðhús á einni hæð. Bílskúr m. kjallara. Gróðurhús út af stofu. Verð ca. 1,6 millj. . Sérhæðir og 5—6 herb. LAUGARÁS Ca. 130 fm hæð í þribýlishúsi. Tvær samliggjandi stofur. Gott hol, 3 herb., eldhús og bað. Svalir i suöur og austur. Teikningar af stórum bílskúr fylgja. Verð 1,7 millj. BREKKULÆKUR Ca. 140 fm hæð í 13 ára gömlu húsi. Eldhús meö búri inn afl. Suðvestur svalir. Verð 1650 þús. SAMTÚN Ca. 127 fm hæð og ris i tvíbýlishúsi með sér inngangi ásamt bílskúr. Verð 1,3—1,4 millj. LÆKIR 130 fm efri sérhæð ásamt bílskúr. Stofa, sér boröstofa, gott hol, herb. og bað á sérgangi. Forstofuherb. og snyrting. Eldhús m. búri innaf. S-V svalir. Mjög góð íbúð. Verð 1,9 millj. Skipti æskileg á raðhúsi eða einbýlishúsi, helst húsi sem mögulegt er aö útbúa litla séríbúð í. MIDBRAUT SELT. Stórglæsileg ca. 140 fm sérhæð. Stofa, sér borðstofa, 4 herb. Sér þvottahús. íbúðin er öll endurnýjuð. Nýtt gler. Eldhus, bað, huröir o.s.frv. Parket og steinflísar á gólfum. Suðursvalir. Verð 1.650 þús. RAUÐALÆKUR Ca. 150 fm hæð í nýju húsi. Lyft stofuloft, arinn í stofu, selst rúml. tilbuin undir tréverk. Afh. strax. Verð 1,6 millj. KELDUHVAMMUR HF. Ca. 118 fm sérhæð, ný eldhúsinnrétting, nýtt gler að hluta. Bílskúrsréttur. Verð 1.250 þús. _________4ra herb.___________ BÓLSTADAHLÍÐ Ca. 120 fm í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Verð 1,4 millj. ARAHÓLAR Ca. 110 fm. Verð 1,1 millj. KRUMMAHÓLAR Ca 100 fm. Möguleiki á 4 svefnherb. Búr og þvottahús í íbúðinni. Verð 1 —1,1 millj. SÓLHEIMAR Ca. 110 fm í lyftuhúsi. Stofa, sér borðstofa, 3 herb. Lítil geymsla i íbúöinni. Lagt f. þvottav. á baöi. Einnig sérgeymsla og vélaþvottahús. Stórar suöursvalir. Eignarhlutdeild í húsvarðar- ibúö. Verð ca. 1,3 millj. HLÍDAR Ca. 110 fm. Endurnýjað eldhús og baö. Herb. í kjallara. Bílskúrsréttur. Skemmtileg eign. Skipti æskileg á 3ja herb. ibúð. Verð 1.050 þús. HRAFNHÓLAR Ca. 110 fm á 3. hæð ásamt bílskúr. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð. Verð 1.250 þús. VESTURBÆR Ca. 100 fm í nýju húsi. Stórar suöursvalir. Sér bíla- stæði. Mjög vönduð og skemmtileg íbúð. Verð 1,3 millj. AUSTURBERG 110 fm á 1. hæð, sérgarður. Verð 1 millj. GRETTISGATA Ca. 100 fm endurnýjuö ibúð. Verð 900 þús. til 1 millj. HÁALEITI Ca. 110 fm mjög góð íbúö ásamt bílskúr m. kjallara. Gott útsýni. Suðursvalir. Verð 1.3—1,4 mill). 3ja herb. MJOLNISHOLT Ca. 120—130 fm hæð og ris. Laus strax. Verð 750 þús. HRAUNBÆR Ca. 115 fm 4ra—5 herb. íbúð. Suðursvalir. Verð 1.150 þús. HÁAKINN Ca. 110 fm miðhæð í 3býli. Verð 1,2 millj. VESTURBERG 85 fm á jarðhæð, sér garður. Verð 800—900 þús. ÆSUFELL Góð ca. 95 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Verð 920—960 þús. ÞÓRSGATA 65 fm risíbuð. Gott útsýni. ÁLFHEIMAR Ca. 95 fm endaibúð. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúð. Verð ca. 950 þús. ÁLFTAHÓLAR Ca. 85 fm góö íbúð. Verð 900 þús. ENGIHJALLI 90 fm íbúð. Stofa, stórt hol. Tvö herb. svalir í suður og austur. Þvottahús á hæðinni. Mikil sameign. Verð 950 þús. BALDURSGATA Skemmtileg 85 fm ibúð á 1. hæð. Verð 750—800 þús. ASPARFELL Ca. 90 fm endaíbúð. Verð 900 þús. AUSTURBERG Falleg ca. 90 fm auk bílskúrs. Verö 1.030 þús. OLDUGATA Ca. 100 fm 3ja—4ra herb. Upplyft stofuloft m. viðar- klæöningu Endurnýjað bað o.fl. Skemmtileg íbúð. Verð 1 millj. HAMRAHLÍO Ca. 75 fm kjallaraibúð með sér inng. Verð 750—800 þús. SLÉTTAHRAUN HF. 96 fm 3ja—4ra herb. ásamt bilskýli. Verð 1 millj. KRUMMAHÓLAR Mjög falleg 90 fm ásamt bílskýli. Stórar suður- svalir. Mikil sameign. Verð 1 millj. SELVOGSGATA HF. Ca. 40 fm ósamþykkt einstak.íbúð. Verð 300—400 þús. V. 2ja herb. FURUGRUND Mjög góö 70 fm á 3. hæð. HRAUNBÆR Ca. 50 fm, sér inngangur. Verð 650 þús. HAMRABORG Ca. 80 fm 2ja—3ja herb. íbúð. Suöursvalir. ÞÓRSGATA Góð ca. 70 fm risíbúö. 780—800 þús. ORRAHÓLAR Ca. 50 fm. Verð ca. 650 þús. FRAKKASTÍGUR Ný ca. 50 fm ásamt bílskýli. Suðursvalir. Verð 850 þús. B^^BBf7n0rik Sletansson. viðskiptatræðingur mmmmmmaaaamammmmmmaammmammmmk Til sölu eftirtalin fyrirtæki Kjöt- og nýlenduvöruverslun Verslunin verslar með kjöt, mjólk og nýlenduvörur. Er á góöum staö í borginni. Góö tæki, góö velta. Langur leigusamningur í húsnæöinu fyrir hendi. Til afh. strax. Sérverslun — Heildsala Um er aö ræöa starfandi verslun með góö umboö og hefur mikla stækkunarmöguleika. Góður leigusamningur fyrir hendi á húsnæöi. Mikill sölutími framundan. Til afh. strax. Sérverslun í verslunarsamstæöu í Hafnarfiröi Með ört vaxandi veltu. Mikill sölutimi framundan. Til afh. strax. Söluturn í Vesturborginni Góður húsaleigusamningur fyrir hendi. Góö velta. Til afh. strax. Fyrirtæki í húsgagnaiönaöi Tilvaliö fyrir einstakling eða hjón að skapa sér tryggan og sjálf- stæðan atvinnurekstur. Möguleiki á að taka góöan bíl upp í kaup- verð. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Sölum.: Svanberg Guömundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson. lóggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA Garðastræti 45 Símar 22911—19255 Opiö 1—4 í dag Einbýlishús — Vesturbærinn Vorum aö fá i sölu vandaö einbýli meó góöri lóö og bílskúr á eftirsóttum staó i vesturbænum. Húsió, sem er kjallari, hæö og ris, er aö grunnfl. um 116 fm. í kjallara innréttuó 2ja herb. sér íbúó. Skemmtileg og vönduö eign fyrir fjár- sterkan kaupanda. Nánari upplýsingar ásamt teikn. á skrifstofu. Garöabær í smíöum Einbýli á eignarlóö samtals um 220 fm auk 50 fm bílskúrs. Selst fokhelt eóa lengra komiö Skemmtileg teikning ásamt nánari upplýsingum á skrifstof- unni. Skerjafjöröur — einbýli meö þrem íbúöum Til sölu einbýli á þrem hæöum, þrjár ibuöir, þar af sér einstaklingsíbúó i kjallara. Grunnfl. um 65 fm. Ræktuö eignarloö Hgs og íbúóir í mjög góöu ástandi. Sanngjarnt verö ef samiö er strax. Gæti losnaö fljótlega. Seltjarnarnes — einbýli Um 160 fm einbýli á tveim hæöum meö sérlega fallegri lóö. Góöur bílskúr. Hús- iö í mjög góöu ástandi. Gæti losnaö fljótlega. Hverageröi — einbýli Vorum aö fá í einkasölu einbýli á einni hæö, um 113 fm, auk 60 fm bílskúrs á mjög eftirsóttum staö i Hverageröi. Húsiö, sem er nýlegt, er aö mestu endurnyjaö meö góöum teppum og góöum innréttingum. Mjög skemmtileg og vönduó eign. Ath.: Hugsanlegt aö taka litla ibúö í borginni upp i kaupverö. Laust nú þegar. Ath.: Höfum til sölu- meöferðar einbýli og hæðir á Suðurnesjum og víös vegar um land- iö. 2ja—6 herb. íbúðir Hólahverfi — 2ja herb. Litil, en sérlega vönduö 2ja herb. ibúö á 1. hæö i Hólunum. Gamli bærinn — 3ja herb. Vorum aö fá í sölu snotra 3ja herb. íbúö i 3ja ibúóa steinhúsi vió Bergþórugötu. Gott útsýni yfir sundin. Vesturbær — hæö og ris Rúmgóö 3ja herb. efri hæö i tvibýli í gamla vesturbænum. í risi er innréttuö einstaklingsibúö. Góö séreign i kjallara. Einkasala. Háaleitisbraut — Vönduö um 110 fm ibúö á hæö meö tveim stórum svefnherb. og rúmgóöum stofum. Góöur bilskúr. Nýbýlavegur — sérhæö 140 fm skemmtileg sérhæö meö góöu útsýni i þribýli. Bilskúr. Kópavogur — sér hæö Glæsileg 150 fm sérhæó i tvíbýli viö Karsnesbraut. Bilskúr. Skipti á einbýli á einni hæö möguleg. Hafnarfjörður — Laus þegar Um 150 fm hæö meö skemmtilegum innréttingum og rúmgóöum stofum í Noröurbænum. Eignin getur selst veöbandalaus. Laus nú þegar. Hraunbær — 4ra—5 herb. Um 112 fm íbúö á hæö meö 3 svefnherb. Björt og góö íbúö meö sérlega fallegum innréttingum. íbúö í sérflokki. Hólahverfi — 4ra—5 herb. Um 115 fm ibúó á 1. hæö. Sérlega þægileg ibúö, m.a. sér þvottahús og búr á hæöinni. Einkasala Höfum á söluskrá fjölda annarra eigna, m.a. úrvalaeignir, einungis í makaskiptum. Upplýsingar í helgar- síma 76136 Jón Arason lögmaður, Málflutnings- og fasteígnasala. Heimasimi sölustjóra 76136. Matvöruverslun í Keflavík Til sölu vel staðsett matvöruverslun í fullum rekstri. Uppl. í skrifstofu minni. Jón G. Briem hdl., Hafnargötu 37A, Keflavík. Sími 92-3566. Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870, 20998 Upplýsingar í dag í síma 46802 frá kl. 11—3. Orrahólar 2ja herb. 50 fm ibúð í kjallara. Grettisgata Snotur 2ja herb. 60 fm ibúð á efri hæð. Sér inngangur. Fálkagata 2ja herb. 50 fm íbúð á efri hæð. Sér inngangur. Mávahltö Góð 3ja herb. 75 fm risíbúð. Krummahólar Falleg 3ja herb. 90 fm íbúð á 5. hæð. Bílskýli. Dvergabakki Falleg 3ja herb. 85 fm íbúð á 3. hæð. Maríubakki 3ja herb. 85 fm íbúð á 1. hæð. Aukaherb. í kjallara. Sæviöarsund Falleg 3ja herb. 80 fm íbúð á neðri hæð. Sér inngangur. Sér þvottaherb. Suðursvalir. Laus nú þegar. Efstihjalli Glæsileg 3ja herb. 80 fm íbúð á efrihæð. 30 fm pláss í kjallara. Breiövangur Falieg 4ra—5 herb. 120 fm íbúö á 1. hæð. Góöur bílskúr. Jörfabakki Falleg 4ra herb. 110 fm enda- íbúö á 3. hæö. Aukaherb. í kjall- ara. Arahólar Falleg 4ra—5 herb. 126 fm ibúö á 6. hæð með bílskúr. Laus nú þegar. Glaðheimar Sérhæð 150 fm. 4 svefnherb., tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Nýbýlavegur Glæsileg hæð, 140 fm. 40 svefnherb., borðstofa, dagstofa og sjónvarpshol. 28 fm bílskúr. Urðarbakki Glæsilegt raöhús, um 180 fm. 5 svefnherb., stofur og sjón- varpshol. Góóur bílskúr. Miöfún Einbýlishús, kjallari, hæð og ris, um 120 fm að grunnfl. auk bílskúrs. Fjölnisvegur Einbýlishús, kjallari, hæö, ris- hæð og risloft, samtals um 350 fm. Fallegt hús, gamalgróin lóð. Granaskjól Einbýlishús, hæð og rishæð, með innbyggöum bilskúr, sam- tals um 214 fm. Selst fokhelt, en frágengiö að utan. Til af- hendingar strax. Breiöholt Raðhús á tveimur hæöum um 160 fm. Seljast fokheld, en frágengin að utan. Hilmar Valdimartson, Ólafur R. Gunnarsson, viðskiptafr. Brynjar Fransson heimasimi 46802. FA5TE1CMA5ALA HAFNARFJARÐAR Opiö í dag frá kl. 1—3 Sjávarpláss Vorum að fá til sölu tvö elnbýl- ishús ásamt litlu útgerðarfyrir- tæki í góöu sjávarplássi. Skiptl á íbúö eða íbúöum á Reykjavík- ursvæöinu koma vel til greina. Allar nánari upplýsingar veitir sölustjóri. Strandgötu 28 54699 Hrafnkell Ajgeiruon hrl. Sölustjori Sigurjon EgiLuon

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.